Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRIL 1994
RAÐ AUGL YSINGAR
-EINTAK
Umboðsmenn
óskast
á landsbyggðinni. Góð umboðslaun fyrir dríf-
andi fólk. Áhugasamir sendi umsóknir til:
Eintak, Nokkrir íslendingar,
Vatnsstíg 4, sími 16888, 101 Reykjavík.
Tískuverslun
Til sölu 11 ára gömul tískuverslun í nýlegu
húsnæði (ca 160 fm) á góðum stað við
Laugaveg. Gott verð. Hagstæður leigusamn-
ingur. Lager getur fylgt.
Upplýsingar í síma 642001 á kvöldin.
Frá Bæjarskipulagi Kópavogs
Opin svæði - kynning
Á Bæjarskipulagi Kópavogs eru til kynningar
uppdrættir af skipulagi eftirtalinna opinna
svæða:
1. Heiðavallarsvæðið, milli Lyngheiðar,
Melaheiðar, Tunguheiðar og Efri Víghóla.
2. Umhverfi Tennishallarinnar í Kópavogsdal.
3. Opið svæði í Nónhæð.
4. Opið svæði sunnan Reynihvamms og
austan Eskihvamms.
5. Opið svæði norðan Holtagerðis.
6. Opið svæði norðan Huldubrautar og Mar-
bakkabrautar að Fossvogi.
7. Opið svæði neðan Hlíðargarðs við Lindar-
hvamm.
8. Hólmagarður, milli Hólmahverfis og
Smiðjuhverfis frá Nýbýlavegi niður í Foss-
vogsdal.
Uppdrættirnir verða til kynningar á Bæjar-
skipulagi, Fannborg 2, 4. hæð milli kl. 9.00-
15.00 alla virka daga frá 11. til 18. apríl 1994.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi fasteign fer fram á henni sjálfri
miðvikudaginn 13. apríi 1994 kl. 14.00:
Höfðastíg 6, e.h., Bolungarvík, þingl. eign Jóns Gunnarssonar, eftir
kröfum sýslumannsins í Bolungarvík og Húsnaeðisstofnunar ríkisins.
Sýslumaöurinn i Bolungarvík,
8. apríl 1994.
Uppboð
Eftirtalið lausafé verður boðið upp á Ólafsbraut 34, lögregluvarð-
stofunni, Ólafsvík, laugardaglnn 16. apríl 1994 kl. 13.00.
Axtalux lýsingarrammi, tegundarnr. 7122.
Heidelberg Digual prentvél.
Grafo-Press prentvél.
Væhta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
7. apríl 1994.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bol-
ungarvík, á eftirfarandi eignum kl. 15.00 miðvikudaginn 13. apríl
1994:
Holtagötu 9, Bolungarvík, þinglýst eign Bjarna L. Birgissonar og
Sigrúnar Bjarnadóttur, eftir kröfum Vátryggingafélags íslands og
Lífeyrissjóðs Bolungarvíkur.
Traðarstíg 3, Bolungarvík, þinglýst eign Péturs Guðmundssonar,
eftir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Lífeyrissjóðs Vestfirð-
inga.
Sýslumaðurínn í Bolungarvík,
8. apríl 1994.
Uppboð
Miðvikudaginn 13. febrúar nk. kl. 14.00 munu byrja uppboð á eftir-
töldum eignum á skrifstofu embættisins, Ránarbraut 1, Vík í Mýrdal:
Skagnes I, Mýrdalshreppi, þingl. eign jarðeignadeildar ríkissjóðs,
ábúandi Paul Richardsson, að kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins og
Búnaðarbanka islands.
Norður Hvammur, Mýrdalshreppi, þingl. eign jarðeignadeildar ríkis-
sjóðs, ábúandi Jónas Hermannsson, að kröfu Stofnlánadeildar land-
búnaðarins.
Austurvegur 6, Vík í Mýrdal, þingl. eign Ragnars Reynissonar, að
kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal,
8. apríl 1994.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Hjarðartúni 10, 3. hæð, Ólafsvík, þingl. eig. Brynjar Sigtryggsson
og Sigþóra Sigþórsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar ríkisins og Ólafsvíkurkaupstaður, 15. apríl 1994 kl. 11.45.
Keflavíkurgötu 9, Hellissandi, þingl. eig. Gunnar M. Kristófersson,
gerðarbeiðandi Kaupfélag Borgfirðinga, 15. apríl 1994 kl. 10.30.
Ólafsbraut 58, Ólafsvík, þingl. eig. Jóhann Jónsson og Jóna Konráðs-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Vest-
urlands, Lífeyrissjóður sjómanna, P- Samúelsson hf. og Ólafsvíkur-
kaupstaður, 15. apríl 1994 kl. 11.15.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
8. apríl 1994.
Borgarnes
Til sölu er veitingastaðurinn Hreiðrið í Borg-
arnesi. Staðsetning er góð og staðurinn ný-
innréttaður. Til greina kemur að selja rekstur-
inn ásamt leigusamningi um húsnæðið en
húsnæðið, sem reksturinn er í, er einnig til
sölu.
Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Gísli Kjartansson, hdl.,
Borgarbraut 61, Borgarnesi.
Sími 93-71700. Fax 93-71017.
Aðalfundur
Þormóðs Ramma hf., Siglufirði,
verður haldinn föstudaginn 1S. apríl nk.
í Hótel Læk, Siglufirði, kl. 15.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
TÓNLISMRSKÓU
KÓPNOGS
Frá Tónlistarskóla
Kópavogs
2ja vikna kynningarnámskeið forskóla fyrir
6 og 7 ára börn hefstfimmtudaginn 28. apríl.
Innritun og upplýsingar á skrifstofu skólans,
Hamraborg 11, sími 41066.
Skólastjóri.
!• !•: I. A (i S S T A R F
Reykjaneskjördæmi
Aðalfundur Kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjaneskjör-
dæmi verður haldinn laugardaginn 16. apríl kl. 09.30 í íþróttahúsi
Bessastaðahrepps.
Fundarstjóri: Björn J. Björnsson, formaður Sjálfstæðisfélags
Bessastaðahrepps.
DAGSKRÁ:
Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins:
Þátttaka Sjálfstæðisflokksins í rfkisstjórn.
Aðalfundarstörf.
Erindi: Undirbúningur sveitarstjórnakosninga:
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri.
Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi ( sveitar-
stjórnakosningum eru velkomnir á fundinn.
Stjórn Kjördæmisráðs.
SIHC8 auglýsingar
St. St. 5994040916IX kl. 16.00
LIFSSÝN
Samtök tll sjálfsþekklngar
Félagsfundur í Bolholti 4, mánu-
daginn 11. apríl kl. 20.15.
UTIVISI
Hallveigarstig 1 *simi 614330'
Dagsferðir sunnud. 10. apríl
Kl. 10.30 Skíðaganga:
Gengið verður frá Bláfjölium að
Litlu kaffistofunni.
Verð kr. 1.000/1.100.
Brottför frá BSl bensínsölu.
Kl. 10.30 Lýðveldisgangan:
Gengið frá Ingólfstorgi kl. 10.30
um miðbæinn og rifjaðir upp
merkir atburðir ársins 1924.
Kl. 13.00 verður farið með rútu
frá BSl uppí Árbæjarsafn og
gengið um Hólmsheiði í Djúpa-
dal. Rúta mun fylgja hópnum.
Verð kr. 1.000/1.100.
Útivist.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Sunnudagsferðir
10. aprfl
1) Kl. 10.30 Leggjabrjótur -
Botnsdalur. Skíðaganga um
gömlu þjóðleiðina frá Þingvöllum
niður i Hvalfjörð.
2) Kl. 10.30 Hafnir - Grindavík,
gömul þjóðleið. Skemmtileg
vörðuð leið og gott gönguland.
Gengið frá Kalmanstjörn að
Húsatóftum í Staðarhverfi.
Kynnist gömlu þjóðleiðunum á
Reykjanesskaganum. Um 5 klst.
ganga. Ath.: Brottför frá BSÍ
og Mörkinni, en hægt er í þess-
ari ferð að taka rútuna m.a. við
kirkjugarðana í Hafnarfirði.
3) Kl. 13.00 Skíðaganga á Mos-
fellsheiði. Gott skíðagönguland
er á heiðinni.
4) Kl. 13.00 Kræklinga-
fjara/fjölskylduferð f Hvalfjörð.
Ekiö upp að Hvítanesi við Hval-
fjörð (stríðsminjar skoðaðar) og
farið niður að ströndinni þar og
við Fossá. Hafið plastílát með-
ferðis.
Verð 1.100 kr. í allar ferðirnar.
Nýjung í dagsferðum:
Göngumiðar sem veita tíundu
ferð fría.
Brottför í ferðirnar er frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmeg-
In, og Mörkinni 6.
Frrtt fyrir börn.
Ferðafélag íslands.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Bænasamkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur:
Brauðsbrotning kl. 11.00.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Bill Price frá Suður-
Afríku.
Miðvikudagur:
Skrefið kl. 18.00.
Biblíulestur kl. 20.30.
Fimmtudagur:
Tónleikar (risar Guðmundsdóttur
kl. 20.30.
Föstudagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Laugardagur:
Bænasamkoma kl. 20.30.
I/EGURINN
J Kristið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Sameiginleg samkoma fyrir ungt
fólk með Hvítasunnukirkjunni
Fíladelfíu í kvöld kl. 20.30 á
Smiöjuveginum.
Prédikari kvöldsins Bill Price.
Allir velkomnir.
( dag, laugardag, er námskeið
kl. 10-12 og 13-15 með Bill
Price sem er öllum opið. Kennt
verður um hlutverk leiðtoga.
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma 9. april
kl. 14.00.
Þriðjudagskvöld kl. 20:
Fræðslu- og bænastund.