Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1994 49 Fuglaskoðun í Hvaleyr- arlóni við Hafnarfjörð FUGLAVERNDARFÉLAGIÐ efnir sunnudaginn 10. apríl til fuglaskoðunar í Hvaleyrarlóni við Hafnarfjörð. Hefst hún kl. 13.30 eða stuttu eftir stórstraumsfjöru. Komið verður saman við uppfyllinguna sunnan lónsins. Leiðbeinendur verða Einar O. Þorleifsson o.fl. Hvaleyrarlón er sjávarlón þar sem gætir flóðs og fjöru og miklar leirur koma upp um fjöruna. Þar er gnótt fæðu fyrir vaðfugla sem halda sig í og við lónið allan árs- ins hring. A veturna er mikið af tjaldi, sendlingi, tildru og stelki. Rauð- brystingar eru þar árvissir vetrar- gestir og er það eini staðurinn sem þeir sjást reglulega á veturna og gráhegrar sjást einnig stundum. A fartíma á vorin skipta vaðfuglar þúsundum t.d. heiðlur, rauðbryst- ingar og stelkar. Ýmsar endur eru algengar flesta tíma árs. Undanfarin ár hefur verið mjög gengið á lónið með uppfyllingum og er útlitið ekki bjart fyrir þenn- an frábæra fuglastað ef heldur fram sem horfir með uppfyllingar og áætlanir um smábátahöfn, seg- ir í frétt frá Fuglaverndarfélagi Islandi. Vorið komið í Laugardal VORIÐ er komið í GarðskáSa Grasagarðsins í Laugardal. Garðskálinn sem er um það bil 310 fm að flatarmáli var fyrst opnaður í maí 1990. í honum eru nú 130 tegundir runna, tijáa og klifurjurta. Blómgun margra er þegar hafin. Aðalinngangur í Grasagarð- inn er frá bifreiðastæði við Húsdýragarð og Skautasvellið í Laugardal og er skálinn á hægri hönd þegar komið er inn í Grasagarðinn. V— Skálinn er opinn virka daga frá kl. 8-22, um helgar frá kl. 10-22. 4 OPIÐ I KVOLD Dúndurstuð með Danssveitinni og Evu Ásrúnu Einhver ævintýralegasta skemmtidagskrá allra tíma á Hétel íslandi Raggi Bjama. Maggi Ólafs, Hemmi Gunn. Ómar Ragnars. Þorgeir Ásvalds. Jón Ragnars. Bessi Bjama og Sigga Beinteins. Hljómsveitin 3aga Klaee og söngvararnir VOLSUNGUR Lokahóf 2. deildar karia í handknattleik haldið í >eir eru mætbr aftur til leiks eftir aralangt hle, enn harðskeyttari og ævintýralegri en fyrr og nú með Berglind Björk Jónaedóttir, ein af Borgardætrum og Reynir Guðmundeeon halda uppi fjörinu á dansleiknum eftir sýningu. Miðaverð á dansleik 850 kr. Tánlistarstjóm: Gunnar Þúrðarson Matseðill Portvínsbœtt austurhnsk sjávarréttasúpa meó tpmatopp og kavtar Koníakslegið grísafiUe nteðfranskri dijonsósu, parísarkartöjlum, orcgano, flamhentóum ávöxtum og gljáóu gnenmeti Konfektis meó piparmyntuperu, kirsuberjakrcmi og rjómasúkkulaóisósu Glæsileg tilboð á gistingu. Sími 688999 Vinir vors og blóma leika fyrir dansi. Húsið opnað kl. 23.00. Stuðningsmenn velkomnir. Þorvaldur Halldórsson Gunnar Trygg vason ná upp 0ÓÖH stemmningu Miðasala og borðapantanir í sima 687111 frákl. 13 til 17. FYLKIR ! Þægilegt umfiverfi - ögrandi vinningarl ^terkurog KJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Metsölublað á hverjum degi! VAGNHOFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI Ó85090 Dansleikur í kvöld frá kl. 22-3 Hljómsveitin Tíglar leikur Miða- og borðapantanir L J í símum 685090 og 670051. ry' i veitingahúsinu Firðinum, Strandgötu 30, Hafnaríirði og aniuin'fn'i Laugavegi 45 - simi 21255 DDI R0S SPILAR TIL KL. 3 I kvöld: BLACKOUT FRÍTTINN Sunnudagskvöld: Sigurvegarar músiktilrauna MAUS með þeim STRIGASKÓR NR.42 og 1/VOOL Steikur á tilboðsverði! 1 ll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.