Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRIL 1994
iíleááur
/
a
morgun
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Ferming og altarisganga
kl. 14. Árni Bergur Sigurbjörns-
son.
BÚSTAÐAKIRKJA:Fermingar-
messa kl. 10.30. Organisti Guðni
Þ. Guðmundsson. Barnamessa
kl. 11 í Bústöðum. Pálmi Matthí-
asson.
DÓMKIRKJAIM: Fermingarmessa
kl. 11. Prestar sr. Hjalti Guð-
mundsson og sr. Jakob Á. Hjálm-
arsson. Dómkórinn syngur. Org-
anisti Marteinn H. Friðriksson.
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
María Ágústsdóttir. Dómkórinn
syngur. Organisti Marteinn H.
Friðriksson.
FRIÐRIKSKAPELLA : Messa kl.
11. Sungnir verða Taizé-söngvar.
Prestur sr. Þórhallur Heimisson.
GRENSÁSKIRKJA: Fermingar-
messur kl. 10.30 og 14. Sr. Hall-
dór S. Gröndal og sr. Gylfi Jóns-
son. Organisti Árni Arinbjarnar-
son. Ath. fjölskyldumessa og
barnastarf fellur niður þennan
sunnudag og næsta, 17. apríl,
vegna ferminga. Vorferð barna-
starfsins veðrur sunnudaginn 24.
apríl kl. 10.30. Athugið brottfarar-
tímann.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fermingar-
messa kl. 11. Prestarnir.
LANDSPÍTALINN:Messa kl. 10.
Sr. Sigrún Óskarsdóttir.
HÁTEIGSKIRKJA:Fermingar-
messa kl. 10.30. Prestarnir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Fermingarmessa
kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristins-
son. Kór Langholtskirkju (hópur
IV) syngur. Organisti Jón Stefáns-
son. Barnastarf kl. 13 í umsjá
Hauks Jónassonar og Jóns Stef-
ánssonar.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Barnastarf á sama
tíma í umsjá Þórarins Björnsson-
ar. Fermingarmessa kl. 13.30. Sr.
Jón D. Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11. Munið kirkjubílinn. Fermingar-
messur kl. 11 og 14. Prestarnir.
SELTJARNARNESKIRKJA: Ferm-
ingarmessur kl. 10.30 og 13.30.
Organisti Hákon Leifsson. Prest-
ur sr. Solveig Lára Guðmunds-
dóttir. Barnastarfið fer í heimsókn
í Dómkirkjuna. Börnin mæti í rútu
fyrir utan kirkjuna kl. 10.30. Um-
sjón hafa Sigurður og Bára.
KVENNAKIRKJAN: Guðsþjónusta
í Neskirkju sunnudagskvöld kl.
20.30. Efni guðsþjónustunnar er
gleðin. Elísabet Þorgeirsdóttir
prédikar. Elísabet Erlingsdóttir
syngur einsöng. Organisti Sessel-
ía Guðmundsdóttir. Kaffi og um-
ræður. Kvennakirkjan.
ÁRBÆJARKIRKJA: Ferming og
altarisganga kl. 11. Organisti Sigr-
Guðspjall dagsins:
(Jóh. 20.) Jesús kom að
luktum dyrum.
ún Steingrímsdóttir. Barnaguðs-
þjónustur í Ártúns- og Selásskóla
á sama tíma. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Fermingar-
guðsþjónusta kl. 13.30. Altaris-
ganga. Samkoma Ungs fólks með
hiutverk kl. 20.30. Organisti Daní-
el Jónasson. Sr. Gísli Jónasson.
DIGRANESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingar-
guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl.
14. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Um-
sjón Ragnar Schram og Ágúst
Steindórsson. Ferming og altaris-
ganga kl. 14. Sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Organisti Lenka
Mátéová. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barna-
messa kl. 11, Elinborg, Karitas
og Valgerður aðstoða. Fermingar-
guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Sigurþjörg Helgadóttir. Sr. Vigfús
Þór Árnason.
HJALLAKIRKJA: Fermingarguðs-
þjónustur kl. 10.30 og 14. Kór
Hjallakirkju syngur. Organisti
Oddný J. Þorsteinsdóttir. Sr.
Kristján Einar Þorvarðarson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
starf í safnaðarheimilinu Borgum
kl. 11. Ferming í Kópavogskirkju
kl. 10.30. Kór Kópavogskirkju
syngur. Organisti Örn Falkner. Sr.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónus-
ta kl. 11 í dag, laugardag. Ferm-
ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og
14 á sunnudag. Organisti Kjartan
Sigurjónsson. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cec-
il Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há-
messa kl. 10.30. Messa kl. 14.
Ensk messa kl. 20. Laugardaga
messa kl. 14 og ensk messa kl.
20. Aðra rúmhelga daga messur
kl. 8 og kl. 18.
SÍK, KFUM og KFUK, KSH: Sam-
koma kl. 20 í Kristniboðssalnum.
Ræðumaður sr. Sigurður Pálsson.
Upphafsorð hefur Kamilla Hildur
Gísladóttir.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Mes-
sa kl. 11. Alla rúmhelga daga
messa kl. 18.30.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf-
ía: Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Bill Price frá Suður-
Afríku. Barnasamkoma á sama
tíma. Allir hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 11
bænasamkoma og sunnudaga-
skóli. Kl. 20 hjálpræðissamkoma.
Major Anne Gurine og Daníel
Óskarsson stjórna og tala á sam-
komum dagsins.
FÆR. sjómannaheimilið: Sam-
koma sunnudag kl. 17.
VEGURINN, kristið samfélag:
Fjölskyldusamvera kl. 11. Ungl-
ingablessun o.fl. Almenn sam-
koma kl. 20. Prédikari verður Bill
Price frá Suður-Afriku. Munið
biblíulestur sr. Halldórs S. Grön-
dal miðvikudag kl. 18.
MOSFELLSPRESTAKALL: Ferm-
ing í Mosfellskirkju kl. 13.30. Jón
Þorsteinsson.
GARÐAKIRKJA: Fermingarguðs-
þjónustur kl. 10.30 og 14. Sunnu-
dagaskóli í safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli kl. 13.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs-
þjónusta í dag, laugardag, kl. 11.
Ferming sunnudag kl. 10. Kór
Víðistaðakirkju syngur. Organisti
er Úlrik Ólason. Ólafur Jóhanns-
son.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Fermingarmessur kl. 10.30 og 14.
Gunnar Gunnarsson leikur á
flautu. Organisti Helgi Bragason.
Prestar séra Þórhildur Ólafs og
séra Gunnþór Ingason.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Fermingarmessa
kl. 13.30. Organisti Kristjana Þ.
Ásgeirsdóttir. Sr. Einar Eyjólfs-
son.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa kl.
8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Stund fyrir
börnin í upphafi messu. Síðan
fara þau yfir í Kirkjulund með
Málfríði og Ragnari. Prestur sr.
Sigfús Baldvin Ingvason. Kór
Keflavíkurkirkju syngur. Organisti
Einar Örn Einarsson. Prestarnir.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 16.
ÞORLÁKSKIRKJA: Ferming kl. 14.
Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknar-
prestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj-
um: Þessa helgi er Leikmanna-
stefna Þjóðkirkjunnar haldin í
Vestmannaeyjum. í dag, laugar-
dag, heldur KFUM & K, Landa-
kirkju, fund sinn í KFUM-húsinu
kl. 20.30. Gestir kvöldsins eru
unglingar úr æskulýðsfélagi kirkj-
unnar í Mosfellsbæ. Sunnudag
verður almenn guðsþjónusta kl.
11 og sunnudagaskóli á sama
tíma. Fulltrúar á Leikmannastefnu
ásamt biskupi íslands taka þátt.
Hrefna Hilmisdóttir flytur ræðu
dagsins. Heitt á könnunni að
messu loki.nni. Kl. 20.30 verður
poppmessa í Landakirkju. Hljóm-
sveitin Dans á rósum leiðir safn-
aðarsönginn. Heitt á könnunni að
messu lokinni.
HVAMMSTANGAKIRKJA: Ferm-
ingarmessa í kirkjunni kl. 11.
Fjöldans vegna verður einnig opið
fyrir kirkjugesti í húsnæði skólans.
Kristján Björnsson.
AKRANESKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta í dag, laugardag, kl. 11.
Börn úr æskulýðsstarfi Bústaða-
kirkju koma í heimsókn. Stjórn-
andi Sigurður Grétar Sigurðsson.
Kirkjuskóli yngstu barnanna í
safnaðarheimilinu kl. 13. Stjórn-
andi Axel Gústafsson. Fermingar-
guðsþjónustur sunnudag kl. 11
og 14. Altarisganga fermingar-
barna og aðstandenda þeirra
mánudag kl. 19.30. Björn Jóns-
son.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta verður í Borgarnes-
kirkju kl. 11.15. Sóknarprestur.
með frönskum og sósu
TAKIÐMEÐ ( j | J J TAKIDMED
- tilboð! WW - tilboð!
Jarlinn
Sjónarhorn
LIFRARBOLGA, JURTA-
AFURÐIR OG JURTATE
UM ÞESSAR mundir er neysla á afurðum úr jurtaríkinu mjög í
tísku og eru margir þeirrar trúar að allt sem komi úr ríki náttúr-
unnar hljóti að vera þeim hollt. Fjölmargar jurtir hafa reynst
hafa lækningarmátt gegn sýkingum og mörgum sjúkdómum, en
aðrar geta haft gagnstæð áhrif. Það er því nauðsynlegt fyrir þá
sem ætla að neyta jurtaafurða að reyna að kynna sér áður efna-
samsetningu þeirra og áhrif t.d. í bókum um lækningajurtir.
Eitranir af völdum jurta
vanmetnar
Germander er ekki eina jurtin
sem getur valdið lifrarsjúkdómi,
Huxtable segir að comfrey-jurtin,
sem nefnd er soldánsblaðka, sem
mikið er notuð m.a. sem lyf við
meltingarkvillum, geti einnig vald-
ið lifrarbólgu. Hann segir að eitr-
anir af völdum jurta séu alltof lítið
kynntar. Eitur í jurtum geta valdið
langvarandi sjúkdómum og af að
þeim ástæðum sé erfitt að greina
tengsl þeirra við jurtir.
Jafnvel þó að jurtir kryddi tilver-
una, er lagt til að varkárni sé
gætt við neyslu jurtalyfja og jurtat-
es. Fólki er bent á að nota ekki
slíkar afurðir daglega. Foreldrar
eru sérstaklega varaðir við að gefa
kornabörnum eða ungum börnum
blöndur úr jurtum þar sem þau
skorti nauðsynlega efnahvata sem
nauðsynlegir eru til að umbreyta
og brjóta niður möguleg eiturefna-
sambönd í slíkum jurtaafurðum.
BÍLAUPPBOÐ
ÍDAG
KL. 13.30
Á MÝRARGÖTU 26
^-------1KR Jy&:NA'L------------1
MYRARGATA 26 BÍLAUPPBOÐ SÍMI: 15755
LOFTMENGUN, PRÓTÍN-
LÍTIL FÆÐA OG ÓFRJÓSEMI
Jurtate gegn offitu
Jurt ein er nefnd germander
(Teucrium chamaedrys) eða „her-
togadraumur" skv., „Flóru íslands
og Norður-Evrópu“. Blóm jurtar-
innar hafa verið notuð í te, jurta-
hylki pg heilsudrykki. Heilsubúðir
(erlendis) hafa auglýst þessar af-
urðir úr germander sem skaðlausa
megrunaraðferð. Nú hefur komið
í ljós að þau geta valdið hættu-
legri lifrarbólgu.
Dominique Larrey og samstarfs-
menn hans við Saint-Eloi sjúkra-
húsið í Montpellier í Frakklandi
uppgötvuðu sjö lifrarbólgutilfelli
sem tengd voru neyslu á germand-
er-tei og germander-hylkjum. Allir
sjúklingarnir höfðu notað jurtina í
u.þ.b. 9 vikur í þeim tilgangi aðal-
lega að losa sig við aukakílóin.
Vísindamennirnir fundu enga aðra
skýringu á lifrarbólgunni en jurt-
ina, ekki var um að ræða ofneysla
alkóhóls eða veirusýkingu, enda
hurfu sjúkdómseinkennin þegar
sjúklingarnir hættu að nota þessar
germander-afurðir. Frá þessu er
greint í Science News og blaðið
hefur eftir Ryan Huxtable. lyJja-
fræðingi við Arizona háskóla í
Tucson í Bandaríkjunum, að ekki
sé vitað hvaða efni í germander-
jurtinni Valdi þessum bólgum í lif-
ur.
AUKIN ófrjósemi hjá ungu fólki
veldur áhyggjum. Orsakir eru
ekki ljósar en þeirra er víða leit-
að. Nýjar rannsóknir gefa til
kynna að innöndun á algengri
loftmengun samhliða neyslu á
prótínlitlu fæði geti verið áhrifa-
valdur.
Vísindamenn við Stillman Coll-
ege í Tuscaloosa í Alabama hófu
rannsóknir sínar á tilraunum með
kolmonoxíð sem er þekktur meng-
unarvaldur. Tilgátur hafa komið
fram um að innöndun þess geti
leitt til ófijósemi hjá konum sem
neyta prótínlítillar fæðu.
Prótínlítil fæða og kolmonoxíð
varhugaverð blanda
Þar sem ekki er hægt að gera
slíkar prófanir á mannfólki, voru
gerðar tilraunir á músum. Hópur
kvendýra fékk fóður sem innihélt
8 prósent prótín og annar hópur
fékk fóður með 16 prósentum af
prótíni. Nokkrar mýs önduðu að
sér lofti sem innihélt kolmonoxíð í
6 klukkustundir á dag, 5 daga vik-
unnar. Hinar önduð að sér lofti sem
innihélt ekkert kolmonoxið. Vís-
indamennirnir komust að því að
82 prósent músa sem fóðraðar voru
á prótínríku fóðri og önduðu að sér
hreinu lofti urðu þungaðar. Mýs
sem fengu sama fóður og önduðu
að sér kolmonoxíð menguðu lofti
höfðu einnig 82 prósent þungun.
Aðeins 45 prósent músa sem fengu
prótínlítið fóður og önduðu að sér
venjulegu lofti urðu þungaðar. Hjá
þeim sem settar voru á prótínlítið
fóður og voru látnar anda að sér
kolmonoxíði fækkaði þungunum
niður í 18 prósent.
I heimild okkar, sem er Science
News, segir að þrátt fyrir að hæfi-
legt magn af prótíni þurfi til að
viðhalda þungun, þá virðast mýs
. sem anda að sér kolmonoxíði eiga
erfiðara með að verða þungaðar.
Talsmaður vísindahópsins var
spurður hvort þessar niðurstöður
geti eins átt við um konur sem
andi að sér kolmonoxíðmenguðu
lofti. Hann svaraði því til að frek-
ari rannsóknir muni svara þeirri
spurningu, engu að síður sé kol-
monoxíðkenningin trúverðug og
geti að hluta verið skýring á auk-
inni óftjósemi í Bandaríkjunum.
M. Þorv