Morgunblaðið - 14.05.1994, Síða 22

Morgunblaðið - 14.05.1994, Síða 22
22 LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Tónlistarskólinn í Reykjavík Þrettán tón- verk frumflutt SEX af þeim sjö ungu tónskáldum, sem útskrifast frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík á tónleikum á sunnudaginn. TÓNLEIKAR tónfræðideildar Tón- listarskólans í Reykjavík verða haldnir sunnudaginn 15. maí kl. 20.30 í Bústaðakirkju. Þar verða fluttar þrettán nýsmíðar eftir sjö höfunda sem allir eru nemendur tónfræðadeildar skólans. Tónverkin eru afrakstur vetrarstarfsins í tón- fræðadeild, en tónsmíðar eru þar valfag er nýtur þeirra vinsælda, að nær allir nemendur deildarinnar fyiT og síðar hafa kosið sér þær að höfuðviðfangsefni. Verkin sem flutt verða eru: Postlude fyrir sópran og píanó eft- ir Amþrúði Lilju Þorbjömsdóttur, Tvær æfingar fyrir píanó eftir KÓR Garðakirkju heldur tón- leika í Landakotskirkju á morg- un, sunnudaginn 15. maí, kl. 17. Stjórnandi kórsins er Ferenc Utassy. í júní fer kórinn í tón- leikaferð til Ungveijalands og kemur víða fram, m.a. í Matthe- usarkirkjunni í Búdapest. A efn- Helga Svavarsson, Tveir kaflar úr amerískri svítu fyrir 2 gítara eftir Jón Guðmundsson, Demr kunstfölle duet og Tríó fyrir tvo gítara og trommusett eftir Kolbein Einars- son, Lítið lag í F-dúr og Pjórir þættir úr píanósónötu eftir Þórð Magnússon, Þrír þættir fyrir píanó eftir Þorkel Atíason, Þijár smá- myndir eftir Sesselju Guðmunds- dóttur, Tríó - allegro ma non troppo eftir Þorkel Atlason og Tólftóna- dans nr. 1 og 2 fyrir kammersveit auk þess verða flutt tvö rafverk eftir þau Arnþrúði Lilju Þorbjöms- dóttur og Helga Svavarsson. Flytjendur á tónleikunum eru isskrá tónleikanna eru m.a. tón- verk eftir Þorkel Sigurbjörns- son, Gunnar Reyni Sveinsson, Zoltán Kodaly og mótettan „Jesu, meine Freude“ eftir Johann Se- bastian Bach. Miðar verða seldir við inn- ganginn. Afb. kr. 78.780,- Stgr. kr. 70.900,- Pantið myndalista nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík, auk gestaflytjenda sem eru Bryndís Halla Gylfadóttir, sellóleikari, Steinunn Birna Ragn- arsdóttir, píanóleikari, Þórunn Á ÁRI fjölskyldunnar og í tilefni lýðveldisafmælisins hafa Kársnes- skóli og Kársnessókn aukið sam- starf sitt og samvinnu. Sunnudag- inn 15. maí verður fjölskylduguðs- þjónusta í Kópavogskirkju. Þar mun barnakór Kársnesskóla syngja ásamt kirkjukórnum og for- eldrar lesa ritningarlestra. Að lokinni guðsþjónustu verður opnuð myndlistarsýning á verkum eftir nemendur Kársnesskóla í safnaðarheimilinu Borgum, Kast- alagerði 7. Myndlistarsýningin er hluti af samvinnuverkefni mynd- listarkennara og samgönguráðu- neytis undir slagorðunum: ísland, ÍYRJAÐ er að æfa fyrsta verkefn- 5 á stóra sviði Borgarleikhússins í aust. Það er gamanleikur frá 943, Leynimelur 13, eftir Indriða Vaage, Harald Á. Sigurðsson og Cmil Thoroddsen, ieikara, leik- itjóra, tón- og leikskáld. í fréttatilkynningu segir: „Leyni- nelur 13 er ótvírætt einn snjallasti ramanleikur okkar á þessari öld snda höfðu þremenningarnir þá um íær tuttugu ára skeið verið forkólf- ir í starfí Leikfélags Reykjavíkur ig áttu að baki farsælan feril í iviðsetningu gamanleikja og farsa. Hvað gerir Madsen klæðskeri í lýbyggðu villunni sinni á Leynimel 13 þegar Alþingi setur neyðarlög /egna húsnæðisástandsins og tekur Guðmundsdóttir, sópran, Sigrún Geirsdóttir, píanóleikari og Jóhann Hjörleifsson, trommuleikari. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. sækjum það heim. 230 nemendur í Kársnesskóla tóku þátt í verkefninu og var það meðal annars fólgið í að gera mynd af því sem væri athyglisvert í Kópavogi, myndefnið er „Kirkjan okkar". Verkefnið tengdist einnig kynningu á listakonunni Gerði Helgadóttur, en gluggar Kópa- vogskirkju eru eftir hana. Sýningin er opin 15. maí til 12. júní, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 16-18, laugardaga og sunnudaga kl. 15-18, laugardag 28. maí kl. 10-14 og lokað sunnu- dag 5. júní. eignarhaldi húsið hans og afhendir það pakki sem er á götunni? Það er Ásdís Skúladóttir sem leikstýrir, en í hlutverkum eru Þröstur Leó Gunnarsson, Guðlaug E. Ólafsdóttir, Guðrún Ásmunds- dóttir, Jakob Þór Einarsson, Þórey Sigþórsdóttir, Sigurður Karlsson, Hanna María Karlsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Katrín Þor- kelsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Magnús Jónsson og Jón Hjártarson. Guðlaug og Katrín útskrifuðust frá Leiklistarskóla íslands nú í maí. Leikmynd gerir Jón Þórisson, búninga Þórunn E. Sveinsdóttir, lýsingu annast Ögmundur Þór Jó- hannesson. Nýlistasafnið Sýningum að ljúka SÝNINGU Ráðhildar Inga- dóttur og Eyglóar Harðardótt- ur í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, lýkur á morgun, sunnudag- inn 15. maí. Ráðhildur sýnir í neðri söl- um safnsins og fjalla verk hennar um hringrásir og plön. Eygló Harðardóttir sýnir inn- setningar í efri sölum safnsins. I setustofu safnsins stendur yfir sýning á vegum safnsins eða' „póstsendingarsýning“ á verkum norskra námsmanna frá Listaháskólanum í Osló. Sýningarnar eru opnar dag- lega frá kl. 14-18. Nesstofu- safnopnað eftir vetrar- lokun NESSTOFUSAFN verður opn- að eftir vetrarlokun sunnda- ginn 15. maí. Nesstofusafn er sérsafn á sviði lækningaminja. Safnið er til húsa í Nesstofu á Seltjamarnesi. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á sýningum safns- ins í tilefni af opnuninni nú. Meðal þess sem ekki hefur áður verið sýnt má nefna súm af elstu lækningatækjum safnsins, bílda, blóðhorn, brennslujárn, hankanálar o.fl., nokkrar tegundir gervimj- aðma- og gervihnjáliða sem notaðir hafa verið á íslandi á síðustu áratugum og safn gler- augna sem sýnir tískuna í gler- augum frá 17. öld og fram til 1970. í sumar verður Nesstofu- safn opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum frá kl. 13-17. Unglingar sýna Galdra- karlinn í Oz FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Tóna- bær frumsýnir barnaleikritið „Galdrakarlinn í Oz“ í leik- stjórn Gunnars Gunnsteins- sonar í dag, laugardaginn 14. maí, kl. 20. Leiklistarklúbburinn hefur unnið við æfingar, leikmynda- og búningagerð síðustu mán- uði og er hópurinn á aldrinum 13-16 ára. Sýningarnar verða í Tónabæ, þrettán talsins. Kvikmynda- sýning í Norræna húsinu SÝNDIR verða tveir þættir um Línu Langsokk sem heita Pipp- is Ballongfard og Pippi ar Skeppsbruten í Norræna hús- inu á morgun, sunnudag 15. maí, kl. 14. Lína, Anna og Tomi lenda í ýmsum ævintýrum og eru þættimir byggðir á bók eftir Astrid Lindgren. Sýningin tek- ur eina klukkustund og er með sænsku tali. Allir eru velkomn- ir og er aðgangur ókeypis. EASY FRA HAMMEL Hillueiningar fáanlegar í 7 mismunandi litum §pMff Afb. kr. 65.980,- Stgr. kr. 59.380,- Afb. kr. 79.840,- Stgr. kr. 71.850,- Skenkur afb. kr. 31.900,- stgr. kr. 28.710,- Glerskápur afb. kr. 39.480,- stgr. kr. 35.530,- HEIMILISPRYÐI v/Hallarmúla 108 Reykjavík símar 38177 - 31400 KÓR Garðakirkju ásamt stjórnandanum, Ferenc Utassy. Tónleikar kórs Garðakirkju Fj ölsky lduguðsþj ón- usta í Kópavogskirkju LEIKARAR Leikfélags Reykjavíkur á fyrsta samlestri á Leyni- mel 13, sem verður fyrsta frumsýningin á stóra sviðinu. Borgarleikhúsið Æfingar hafnar á Leynimel 13

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.