Morgunblaðið - 14.05.1994, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
7
LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994 55
DAGBOK
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindönn sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyik, heil fjöður 4 ^
er 2 vindstig. * '5U,a
Skúrir
Slydduél
Snjókoma 'y' Él
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Yfirlit á hádegl íi öaér:
' ) i /
VEÐURHORFUR I DAG
Yfirlit: Milli íslands og Grænlands er 1036
mb hæð.
Spá: Fremur hæg norðaustlæg átt. Víðast létt-
skýjað sunnanlands og vestan að deginum og
léttir einnig til í innsveitum norðanlands og
austan uppúr hádegi en þokuloft á annesjum
nyrðra. Hiti víðast 6-12 stig, hlýjast suðvestan-
lands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Sunnudagur og mánudagur: Norðaustan átt,
víðast kaldi, lítilsháttar súld á annesjum norð-
an og norðaustanlands, en bjartviðri sunnan
og vestanlands. Hiti 1-6 stig.
Þriðjudagur: Norðaustan og austan átt, gola
eða kaldi. Norðan- og austanlands má búast
við súld á annesjum, en bjartviðri um sunnan-
og vestanvert landið. Hiti 2-8 stig.
Kuldaskil Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins í dag: Veðurkerfín á
Norður-Atlantshafí eru nær kyrrstæð.
VEÐUR
kl. 12.00 í
Akureyri
Reykjavík
Bergen
Helsinki
Kaupmannahö.
Narssarssuaq
Nuuk
Óaló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
VIÐA UM HEIM
gær að ísl. tíma
6 skýjaö Glasgow
12 léttskýjaö Hamborg
vantar London
8 skýjaö Los Angeles
16 hálfskýjaö Lúxemborg
11 skýjaö Madríd
6 rigning Malaga
16 skýjaö Mallorca
13 hálfskýjaö Montreal
7 þoka New York
18 lóttskýjaö Orlando
20 lóttskýjaö París
17 þokumóöa Madeira
20 skýjaö Róm
10 skýjaö Vín
15 þokumóða Washington
20 lóttskýjaö Winnipeg
léttskýjaö
lóttskýjað
mistur
alskýjaö
skúrir
rigning
rigning
skýjaö
skýjað
heiöskírt
alskýjaö
léttskýjaö
hálfskýjaö
skýjaö
skýjaö
lóttskýjaö
vantar
Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Vegir á landinu eru yfirleitt greiðfærir, þó víða
sé á ýmsum hliðarvegum takmarkaður öxul-
þungi vegna aurbleytu. Unnið er við voropnan-
anir á ýmsum vegum sem ekki er að jafnaði
haldið opnum á vetrum, þannig verður fært
um Vestfjarðarveg á milli Kollafjarðar og Þing-
eyrar og einnig um Eyrarfjall við l’safjarðardjúp
og Strandaveg norðan Bjarnafjarðar. Þá er
hafin mokstur á Hellisheiði eystri og er búist
við að hún verði jeppafær fyrir næstu helgi.
Gjábakkavegur er ennþá ófær vegna snjóa og
ísólfsskálavegur á milli Krísuvíkur og ísólfs-
REYKJAVfK: Árdegisflóð kl. 8.26, síödegisflóö kl.
20.42, fjara kl. 2.23 og 14.31. (SAFJÖRÐUR:
Árdegisflóö kl. 10.14, síödegisflóö kl. 22.35, fjara
kl. 4.29 og 16.35. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð
kl. 00.28, síödegisflóð kl. 13.15, fjara kl. 6.46 og
18.50. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 5.30, síö-
degisflóö kl. 17.55, fjara kl. 11.40.
(Sjómælingar íslands)
VEÐUR
skála er lokaður vegna aurbleytu. Upplýsingar
um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma
91-631500 og í grænni línu 99-6315.
fBgr&wiMafrifr
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 þáttur, 4 blása, 7 ill- 1 fisks, 2 útlimur, 3
kvittin, 8 grefur, 9 kvendýr, 4 rola, 5 trú,
hagnað, 11 peninga, 13 6 ákveð, 10 lofar, 12
bylur, 14 liprar, 15 kraftur, 13 garmur, 15
málmur, 17 öldugang- hali, 16 greinin, 18
ur, 20 timgunarfruma, áfanginn, 19 ránfugls,
22 snákur, 23 hama- 20 vaxa, 21 óða.
gangurinn, 24 mál, 25
heimskingjar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 trúhræsni, 8 banar, 9 ildis, 10 fús, 11 tjara,
13 tuska, 15 gróft, 18 hratt, 21 em, 22 tjáði, 23 ýt-
inn, 24 steikinni.
Lóðrétt: 2 renna, 3 horfa, 4 ærist, 5 nadds, 6 ábót,
7 assa, 12 ref, 14 urr, 15 geta, 16 ófátt, 17 Teiti,
18 hnýti, 19 alinn, 20 tonn.
í dag er laugardagur 14. maí,
134. dagur ársins 1994. Orð
dagsins: Lífið er meira en fæðan
o g líkaminn meira en klæðin.
Lúk. 12,23.
Skipin
Keykjavíkurhöfn: í gær
kom rússneska olíuskipið
Rjordshell. Þá fóru
Europe Feder, Birta
Richter, Akureyrin, Ás-
bjöm og Kyndill fór á
strönd. Ottó N. Þorláksson
fer f dag.
Hafnarfjarðarhöfn: 1 gær
kom flutningaskipið Svan-
ur og fór samdægurs á
strönd. Þá kom rússneski
togarinn Tavricheicy til
löndunar, togarinn Siglir
kom að gera við veiðarfæri
og Stapafellið kom til
hafnar.
Mannamót
Hraunbær 105. Handa-
vinnusýning f dag, á morg-
un og á mánudag kl. 14-17.
Kaffiveitingar.
Vesturgata 7. Handa-
vinnusýning í dag og á
morgun kl. 14-17.
Skemmtiatriði, dans, flóa-
markaður, hátíðarkaffi
o.m.fl. Öllum opið.
Félag íslenskra háskóla-
kvenna og Kvenstúdenta-
félag íslands halda hádeg-
isverðarfund í dag sem
hefst kl. 12 Ii veitingahúsinu
Skólabrú. Ámi Bjömsson
þjóðháttafræðingur talar
um fslenskar uppsprettur
Niflungahringsins. Opið öll-
um konum.
Kirkjustarf
Iláteigskirkja: Kirkjustarf
bamanna í dag kl. 13.
Neskirlga: Félagsstarf:
Farið verður í vorferð um
Heiðmörk i dag kl. 14. Þátt-
töku þarf að tilkynna til sr.
Franks M. Halldórssonar í
s. 11144 mitti kl. 11-12.
Minningarspjöld
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar
fást þjá eftirtöldum: Flug-
málastjóm s. 69100, Bóka-
búðinni Borg s. 15597,
Bókabúðinni Grímu s.
656020, Amatörversl. s.
12630, Bókaliúðinni Ásfell
s. 666620, og hjá þeim Ástu
s. 32068, Maríu s. 82056,
Sigurði s. 34527, Stefáni
s. 37392 og Magnúsi s.
37407.
Minningarkort Hjálpar-
sveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Landsbjörg, Stangarhyl 1,
Reykjavík, sími 684040.
Filman, Hamraborg 1,
Kópavogi, sími 44020. Sig-
urður Konráðsson, Hlíðar-
vegi 34, Kópavogi, sími
45031.
Minningarkort Fél. vel-
unnara Borgarspítalans
fást i upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig era
kortin afgreidd i síma
696600.
Minningarkort Safnaðar-
félags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Kirkjuhús-
inu, Kirkjubergi 4,
Holtsapóteki, Langholts-
vegi 84, Þjónustuíbúðum
aldraðra, Dalbraut 27, Fé-
lags- og þjónustumiðstöð,
Norðurbrún 1, Guðrúnu
Jónsdóttur, Kleifarvegi 5,
s. 681984, Rögnu Jónsdótt-
ur.Kambsvegi 5, s. 812775,
Áskrkju, Vesturbrún 30, s.
814035.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja f Áskirkju, sfmi
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
Minningarspjöld Thor-
valdsensfélagsins eru seld
í Thorvaldsensbasamum f
Austurstræti, s. 13509.
Minningarkort Líkn-
arsjóðs Áslaugar K. P.
Maack Kópavogi, eign
Kvenfél. Kópavogs, eru seld
i pósthúsinu Kópavogi, hjá
Sigríði Gísladóttur Hamra-
borg 14, s. 41286, Öglu
Bjamadóttur Urðarbraut 3,
s. 41326 og þjá Helgu Þor-
steinsdóttur Ljósheimum
12, Rvík, s. 33129.
Minningarkort Gigtarfé-
lags fslands fást á skrif-
stofu félagsins að Ármúla
5, s. 30760.
Minningarkort samtak-
anna fást á eftirtöldum
stöðum: Reykjavfkursvæð-
ið: Bókabúðin Borg,
Reykjavfkurapótek, Háa-
leitisapótek, Breiðholtsapó-
tek, Bókabúðin Veda, Bóka-
búðin Gríma, Bókabúð Oli-
vers Steins og Kirkjuhúsið.
Akureyri: Hjá Gunnlaugi
P. Kristinssyni og Bókvali.
Selfoss: Eygló Líba Grans.
Einnig fást þau á skrifstofu
samtakanna, simi 811537.
Kattavinafélag íslands
heldur flóamarkað [ Katt-
holti, Stangarhyl 2 á morg-
un kl. 14. Aliur ágóði renn-
ur til óskiladýra.
Borgfirðingafélagið i
Reykjavík verður með
kaffiboð fyrir Borgfirðinga
60 ára og eldri á morgun
sunnudag f Sóknarsalnum,
Skipholti 50A. Húsið opnar
kl. 14.30.
Skúföndin
Seyðfírðingar era með að-
alfund og kirkjukaffi eftir
messu í Bústaðakirkju á
morgun kl. 14.
Hið íslenska náttúru-
fræðifélag og Ferðafélag
Íslands efna sameiginlega
til fuglaskoðunarferðar
suður á Garðskaga og víðar
um Reykjanesskaga. Lagt
af stað frá Umferðarmið-
stöð kl. 10. Gott að fólk
hafi með sér sjónauka, nesti
og skjólföt.
VEGFARENDUR við Tjörnina í Reykjavík
hafa ef til vill tekið eftir önd einni sem er
orðin þar svo áberandi að við liggur að hún
slái gömlu góðu stokköndinni við. Er það
skúföndin. Þetta er lítil önd, blikinn svartur
að ofan og hvítur að neðan með svartan fjað-
urskúf á hnakka. Kollan er dökkbrún með
mjóa hvita ræmu við nefrótina. Skúfönd er
kafönd sem numið hefur land á íslandi á
þessari öld. Hún er mjög algeng og hefur
fjölgað hin seinni ár, að þvi er virðist á kostn-
að náskyldrar og líkrar tegundar, duggand-
arinnar. Skúföndin er algeng víða um land,
en hvergi þó algengari en á Mývatni.
IÐNSKÓLINN f
HAFNARFIRÐI
REYKJAVÍKURVEGI 74 OG FLATAHRAUNI
SÍMAR 51490 OG 53190
Innritað verður í allar deildir skólans
á tímabilinu 24. maí til 3. júní og
verður skrifstofan þá opin
frá kl. 9.00 til 18.00.