Morgunblaðið - 27.05.1994, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ1994 25
BORGAR- OG SVEITARSTJÓRNARKOSNINGARNAR 28. MAÍ
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!
Ingibjörg Sólrún er mann-
eskja, sem við getum treyst
REYKVIKINGAR ganga nú til
kosninga við afar óvenjulegar að-
stæður. Annars vegar eiga þeir völ
á að endurkjósa meirihluta Sjálf-
stæðisflokksins, hins vegar gefst
þeim kostur á að gefa nýjum meiri-
hluta tækifæri til að spreyta sig.
Kosningabandalag þriggja flokka
hefur komið sér saman um heil-
steypta og vandaða stefnuskrá og
borgarstjórnarlista, sem nýtt borg-
arstjóraefni leiðir. Allt hefur þetta
gerzt í friði og sátt og ekkert er
eðlilegra en þannig sé staðið að
málum. Það er því von til, að að-
standendur listans séu bjartsýnir á
að Reykvíkingar noti nú tækifærið
Það er fátítt að þing-
menn í eldlínu stjóm-
málanna gerist pólitísk-
ir samnefnarar íjölda
fólks úr öllum flokkum,
segir Sigurður E. Guð-
mundsson, en það hafi
nú gerst með Ingibjörgu
Sólrúnu.
alþingismanna á lýðveldistímanum,
er brotizt hafa beint úr orrahríðinni
á Alþingi og tekið forystu í fylking-
um þúsunda manna úr öllum flokk-
um, er hafa beitt sér fyrir kosningu
þeirra til hárra embætta; hún er
nú í kjöri til embættis borgarstjóra,
hinir tveir tóku þátt í forsetakjöri,
svo sem menn muna. Ekki man ég
til að þetta eigi við um fleiri. Vissu-
lega sýnir þetta yfirburða hæfileika
hennar til forystu, rétt eins og
hinna tveggja.
Alþýðuflokkurinn í Reykjavík á
aðild að kosningabandalagi R-list-
ans og er ekki annað en gott eitt
um það að segja. Fulltrúaefni okk-
ar jafnaðarmanna ofarlega á listan-
um eru bæðir fæddir og uppaldir
í flokknum, ef svo mætti segja, og
njóta fulls og óskoraðs stuðnings
allrar forystusveitar flokksins í
Reykjavík. Þar eru í fremstu röð-
ráðherrar okkar og forystumenn,
þau Jón Baldvin Hannibalsson, ut-
anríkisráðherra og formaður
flokksins, Jóhanna
Sigurðardóttir, félags-
málaráðherra, og Öss-
ur Skarphéðinsson,
umhverfisráðherra, er
öll hafa gengið fram
fyrir skjöldu og lýst
yfir stuðningi við list-
ann. Að baki. þeim
stendur þétt sveit
flokksfólks, sem ekkert
hik er á og lætur ekki
rugla sig í ríminu. Við
alþýðuflokksmenn get-
um treyst því, að Sól-
rún mun reynast at-
hafnasöm og dugmikil
húsfreyja á borgar-
stjórnarheimilinu, er sýna mun
sjónarmiðum okkar fyllstu alúð og
tillitssemi; og styðja þau eftir
mætti; það get ég fullyrt eftir ára-
Sigurður E.
Guðmundsson
löng kynni og pólitískt
samstarf. Hún hefur
ætíð komið til dyranna
eins og hún er klædd
og aldrei verið uppi
með neina sýndar-
mennsku í sinni póli-
tík; hún hefur aldrei
skipt um stefnu eða
tón, eftir því hvernig
vindar hafa blásið.
Maður veit því hvar
maður hefur hana,
eins og sagt er, og
slíku fólki er auðvelt
að treysta. Það vefst
því ekki fyrir okkur
alþýðuflokksmönnum
hvað við kjósum á laugardag.
Höfundur er fyrrverandi
borgarfulltrúi og varaþingmaður
Alþýðuflokksins í Reykjavík.
m
og breyti til. Nýir vendir sópa bezt.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir al-
þingismaður er borgarstjóraefni
R-listamanna. Ég var nánast sessu-
nautur hennar í borgarstjórn
Reykjavíkur árin 1982-1986 og
starfaði mikið með henni þar. Þótt
mannval væri mikið í borgarstjórn
á þeim árum fór ekki milli mála,
að hún var í fremstu röð borgarfull-
trúa, enda naut hún almennrar
virðingar og trausts, hvar í flokki,
sem menn stóðu. Leiðtogahæfileik-
ar hennar voru augljósir, fannst
mér þá þegar, svo sem nú hefur
berlega komið í ljós, þegar þúsund-
ir manna í öllum flokkum hafa leit-
að til hennar með beiðni um for-
ystu fyrir R-listanum. Ég get nefnt
merka innlenda og erlenda stjórn-
málaleiðtoga, sem ég hef kynnzt,
er borið hafa þessa hæfileika jafn
greinilega með sér, en læt það samt
ógert. Það er fátítt, að þingmenn
í eldlínu stjórnmálanna nái því,
jafnframt og samtímis, að gerast
pólitískir samnefnarar mikils fjölda
fólks úr öllum flokkum. En það
hefur nú gerzt. Það er athyglis-
vert, að Sólrún er í hópi þriggja
Kosnmqaloforð
Gott á grillið
Fjölbreytt úrval
Hagstætt verð
Alltaf ferskt
Auðvelt að grilla
Hentar við öll tækifæri
Hrærið öllu saman og látið
kjötið liggja f marineríngunni
i'12tíma. Strjúkið
marineringuna af,
grillið kjötið og
kryddið með
salti.
c
Frambooslisti
1. Grísahnakki
2. Grísarif
3. Grísakótilettur
4. Grísabógur
5. Grísalundir
6. Grísalæríssneiðar
1 krukka Mango Chutney
1 lítil dós ananaskuri án safa
1 tsk. saxað engifer
1-2 fínt saxaðir hvrtlauksgeirar
1 tsk. rautt papríkuduft
1 msk. sftrónusafi
1/2 tsk. mulinn svartur pipar
5)
Sumarbústaða
eigendur
Gott úrval
Efna til vatns- og hitalagna úr
járni, eir eöa plasti.
Einnig rotþrær o.m.fl.
Hreinlætistæki, stálvaskar
og sturtuklefar
A VATNSVIRKINN HF.
-jT, Ármúla 21, Símar 68 64 55 & 68 59 66
Kosmnqaréttur qiHlmeistaianna
Nota má grísahnakka, grísakótilettur eða grísarif í kosningaréttinn.
Marineringin dugar fyrir 1-1,5 kg. af grísakjöti.