Morgunblaðið - 27.05.1994, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
Um.sjón Guðm. Páll
Arnarson
Láglitageimin, 5 lauf og
5 tíglar, njóta lítilla vin-
sælda í tvímenningi, enda
sjaldgæft að þaugefi góða
skor. Sigurvegarar afmæl-
ismóts Bridsfélags Akur-
eyrar, Haukur Ingason og
Jón Þorvarðarson, fengu þó
semítopp fyrir að segja 5
tígla í þessu spili úr mótinu:
Norður gefur: allir á
hættu.
Norður
♦ ÁD9865
▼ D6
♦ ÁG
♦ Á75
Vestur Austur
♦ G1043 ♦ K72
:r iii
♦ KG982 ♦ 10643
Suður
♦ -
▼ 98542
♦ KD107432
♦ D
Vestur Norður Austur Suður
_ 1 lauf* Pass 2 tíglar
Pass 2 spaðar Pass 3 hjörtu
Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar
Pass 4 grönd Pass 5 tíglar
Pass Pass Pass
* sterkt lauf
Kerfi þeirra félaga er
Precision. Þrátt fyrir 7
punkta, ákveður Jón í suður
að gefa jákvætt svar og
krefla í geim með tveimur
tíglum. Vilji menn í geim eru
þijú grönd sennilega best,
en skipting suðurs býður
ekki beinlínis upp á þann
samning.
Vestur trompaði út gegn
fimm tíglum og Jón spilaði
upp á eina vinningsmögu-
leikann — að fella spaða-
kónginn þriðja. Hann tromp-
aði strax spaða, fór inn í
borð á tromp og stakk aftur
spaða. Tók svo tromp og
spilaði laufi á ás. Þegar
spaðakóngurinn datt undir
ásinn voru 12 slagir í húsi.
skák
Umsjón M a r g e 1 r
Pétnrsson
Þessi staða kom upp á
Skákþingi Reykjavíkur í jan-
úar. Hörður Garðarsson
(1.825) var með hvítt og átti
leik, en Sveinn Ingi Sveins-
son (1.905) var með svart.
• b « d • I • *
23. Rxd6+! - Dxd6, 24.
Re4 - Dd8, 25. Hgl! (Hvít-
ur verður nú heilum hróki
undir en nær frábæru sam-
spili þeirra manna sem hann
á eftir. Það er afar erfitt að
veija svörtu stöðuna yfir
borðinu eins og kemur á
daginn, en hlutlægt séð virð-
ist hvítur einnig fá fullnægj-
andi bætur.) 25. — Bxdl,
26. Dxdl - b6? (Mistök.
Nú hefði hvítur strax getað
réttlætt fórnina með því að
leika 27. Dh5+ - Kd7, 28.
Bh3+ - Kc7, 29. d6+ -
Kb7, 30. Df7+ - Rd7, 31.
Bxd7 með yfirburðastöðu,
en hann kýs að halda spenn-
unni.) 27. Bh3!? - De7, 28.
a5 - Rf8, 29. axb6 - Rbd7,
30. Da4! (Hvftur er kominn
í gegn á báðum vængjum.
Svarta staðan er nú töpuð.)
30. - Hb8, 31. Bxc5 -
Dh7? (Flýtir fyrir úrslitun-
um.) 32. Rxf6+ og svartur
gafst upp.
Þessi skák var birt hér í
Morgunblaðinu 11. maí sl.
en með rangri stöðumynd og
er beðist velvirðingar á því.
I DAG
Arnað heilla
STJÖRNUSPÁ
*
TVÍBURAR
GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 27. maí, hjónin Guðbjörg
R. Jónsdóttir og Pétur Einarsson, Austurvegi 12, Isafirði.
eftir Frances Drake
Afmælisbarn dagsins: Þig
skortir ekki þor og þú hefur
gaman a f að kanna nýjar og
ófamar leiðir.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Þú færð tækifæri í dag sem
lofar góðu fjárhagslega. Ætt-
ingi þarfnast umhyggju og
stuðnings. Stilltu eyðslunni í
hóf.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Gamall vinur gefur þér góð
ráð og ástvinir eru með spenn-
andi áform á pijónunum.
Farðu sparlega með peninga
í kvöld.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 4»
Framavonir þínar glæðast í
vinnunni, en þú átt erfitt með
að einbeita þér í dag. Góð
samvinna skilar árangri.
ára afmæli. í dag,
27. maí, er sextug
Sigriður Aðalsteinsdóttir,
Hlíðarvegi 5, Njarðvík.
Eiginmaður hennar er
Haukur Ingason. Þau hjón-
in dvelja nú á Ítalíu.
Barna- og fjölskylduljósmyndir
HJÓNABAND. Gefin
voru saman þann 23. apríl
sl. í Bústaðakirkju af sr.
Pálma Matthíassyni þau
Guðfinna Sif Sveinbjörns-
dóttir og Kjartan Ó. Kjart-
ansson. Heimili þeirra er í
Næfurási 14, Reykjavík.
Með morgunkaffinu
Ast er ...
6-7
Að gefa honum líkan af
uppáhaldsbíln um.
4 Los Angctes T imes Syndicate
Sá sem hefur minnstan
áhuga á vemdun um-
hverfisins, er oftast eig-
andi þess.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) H§8
Nú væri upplagt að bregða sér
út i kvöld og heimsækja góðan
veitingastað eða gamla vini.
Eyddu samt ekki of miklu.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Þér gæti staðið til boða nýtt
starf sem þú getur sinnt
heima. Þér berast góðar frétt-
ir er varða fjölskyldu og heim-
ili.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Vinur hefur orðið fyrir von-
brigðum og þarf á stuðningi
þínum að halda. Ást og af-
þreying ráða ríkjum í kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Sýndu lipurð í samskiptum við
ráðamenn í dag. Farðu vand-
lega yfir áætlun um kostnað
vegna fyrirhugaðs ferðalags.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^1(0
Taktu með varúð gylliboði sem
þér berst. Þú hefur gaman af
að blanda geði við aðra og
gætir farið út með vinum í
kvöld.
HOGNIHREKKVÍSI
OC
■pfllANP'
„ÉG VAR JtEKINN. HVAÐ ER-l /MATÍNN ? **
Bogmaöur \
(22. nóv. - 21. desember) &
Ekki eyða peningum að óþörfu
þegar þú kaupir inn til helgar-
innar. Þróun mála á bak við
tjöldin er þér fjárhagslega
hagstæð.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Sýndu ástvini nærgætni og
skilning í dag. Félagslífið hef-'
ur upp á margt að bjóða, en
gættu þess að ljúka skyldu-
verkunum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Ekki leggja öll spilin á borðið
fyrr en hugmynd þín um við-
skipti er fullmótuð. Það er
betra að fara sér hægt f fyrstu.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 'iSm
Þú ættir ekki að sitja og láta
þér leiðast í dag. Farðu heldur
að heimsækja vinafólk og
njóttu ánægjulegra samvista.
Stjörnuspdna á ad lesa sem
dægradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra stað-
reynda.
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ1994 51*
• T
Vinmngstolur , miðvikudaginn: 25. maí 1994
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPH/EÐ Á HVERN VINNING
tl 68,6 2 19.135.000
E1 5 af 6 LŒ+bónus 0 733.669
R1 5 af 6 3 89.895
E| 4a,6 224 1.915
rm 3 af 6 Cfl+bónus 874 210
Vinninaur fár til: Noregs
Aðaltölur:
Heildampphaeð þessa viku:
39.885.854
á ísl.: 1.615.854
UPPLYSINGAR, SÍMSVARI91- 68 15 11
LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
BIRT MED FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
Fákskonur
Okkar árlega Kvennareið verður farin
föstudaginn 27. maí.
Lagt af stað frá félagsheimili Fáks
kl. 18.30.
Munum eftir reiðhjálminum og slaufunni
í hestinn.
Hittumst hressar.
Stjórn kvennadeildar Fáks.
V___________________________________________J
TRÚLOFUNARHRINGAR
BRUÐKAUPSDAGAR
DEMANTAHUSIÐ BORGARKRINGLUNNi S: 679944
SkíðaskálinnÆj^tfc)í Hveradölum
Ykkar fólk
ífjöttunum
Opið öll kvöld
Sími 672020,
fax 682337.
blabib
- kjarni málsins!
Sjábu hlutina í víbara samhengi!