Morgunblaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Um.sjón Guðm. Páll Arnarson Láglitageimin, 5 lauf og 5 tíglar, njóta lítilla vin- sælda í tvímenningi, enda sjaldgæft að þaugefi góða skor. Sigurvegarar afmæl- ismóts Bridsfélags Akur- eyrar, Haukur Ingason og Jón Þorvarðarson, fengu þó semítopp fyrir að segja 5 tígla í þessu spili úr mótinu: Norður gefur: allir á hættu. Norður ♦ ÁD9865 ▼ D6 ♦ ÁG ♦ Á75 Vestur Austur ♦ G1043 ♦ K72 :r iii ♦ KG982 ♦ 10643 Suður ♦ - ▼ 98542 ♦ KD107432 ♦ D Vestur Norður Austur Suður _ 1 lauf* Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass Pass Pass * sterkt lauf Kerfi þeirra félaga er Precision. Þrátt fyrir 7 punkta, ákveður Jón í suður að gefa jákvætt svar og krefla í geim með tveimur tíglum. Vilji menn í geim eru þijú grönd sennilega best, en skipting suðurs býður ekki beinlínis upp á þann samning. Vestur trompaði út gegn fimm tíglum og Jón spilaði upp á eina vinningsmögu- leikann — að fella spaða- kónginn þriðja. Hann tromp- aði strax spaða, fór inn í borð á tromp og stakk aftur spaða. Tók svo tromp og spilaði laufi á ás. Þegar spaðakóngurinn datt undir ásinn voru 12 slagir í húsi. skák Umsjón M a r g e 1 r Pétnrsson Þessi staða kom upp á Skákþingi Reykjavíkur í jan- úar. Hörður Garðarsson (1.825) var með hvítt og átti leik, en Sveinn Ingi Sveins- son (1.905) var með svart. • b « d • I • * 23. Rxd6+! - Dxd6, 24. Re4 - Dd8, 25. Hgl! (Hvít- ur verður nú heilum hróki undir en nær frábæru sam- spili þeirra manna sem hann á eftir. Það er afar erfitt að veija svörtu stöðuna yfir borðinu eins og kemur á daginn, en hlutlægt séð virð- ist hvítur einnig fá fullnægj- andi bætur.) 25. — Bxdl, 26. Dxdl - b6? (Mistök. Nú hefði hvítur strax getað réttlætt fórnina með því að leika 27. Dh5+ - Kd7, 28. Bh3+ - Kc7, 29. d6+ - Kb7, 30. Df7+ - Rd7, 31. Bxd7 með yfirburðastöðu, en hann kýs að halda spenn- unni.) 27. Bh3!? - De7, 28. a5 - Rf8, 29. axb6 - Rbd7, 30. Da4! (Hvftur er kominn í gegn á báðum vængjum. Svarta staðan er nú töpuð.) 30. - Hb8, 31. Bxc5 - Dh7? (Flýtir fyrir úrslitun- um.) 32. Rxf6+ og svartur gafst upp. Þessi skák var birt hér í Morgunblaðinu 11. maí sl. en með rangri stöðumynd og er beðist velvirðingar á því. I DAG Arnað heilla STJÖRNUSPÁ * TVÍBURAR GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 27. maí, hjónin Guðbjörg R. Jónsdóttir og Pétur Einarsson, Austurvegi 12, Isafirði. eftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þig skortir ekki þor og þú hefur gaman a f að kanna nýjar og ófamar leiðir. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú færð tækifæri í dag sem lofar góðu fjárhagslega. Ætt- ingi þarfnast umhyggju og stuðnings. Stilltu eyðslunni í hóf. Naut (20. apríl - 20. maí) Gamall vinur gefur þér góð ráð og ástvinir eru með spenn- andi áform á pijónunum. Farðu sparlega með peninga í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Framavonir þínar glæðast í vinnunni, en þú átt erfitt með að einbeita þér í dag. Góð samvinna skilar árangri. ára afmæli. í dag, 27. maí, er sextug Sigriður Aðalsteinsdóttir, Hlíðarvegi 5, Njarðvík. Eiginmaður hennar er Haukur Ingason. Þau hjón- in dvelja nú á Ítalíu. Barna- og fjölskylduljósmyndir HJÓNABAND. Gefin voru saman þann 23. apríl sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Guðfinna Sif Sveinbjörns- dóttir og Kjartan Ó. Kjart- ansson. Heimili þeirra er í Næfurási 14, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ast er ... 6-7 Að gefa honum líkan af uppáhaldsbíln um. 4 Los Angctes T imes Syndicate Sá sem hefur minnstan áhuga á vemdun um- hverfisins, er oftast eig- andi þess. Krabbi (21. júní — 22. júlí) H§8 Nú væri upplagt að bregða sér út i kvöld og heimsækja góðan veitingastað eða gamla vini. Eyddu samt ekki of miklu. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þér gæti staðið til boða nýtt starf sem þú getur sinnt heima. Þér berast góðar frétt- ir er varða fjölskyldu og heim- ili. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Vinur hefur orðið fyrir von- brigðum og þarf á stuðningi þínum að halda. Ást og af- þreying ráða ríkjum í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Sýndu lipurð í samskiptum við ráðamenn í dag. Farðu vand- lega yfir áætlun um kostnað vegna fyrirhugaðs ferðalags. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^1(0 Taktu með varúð gylliboði sem þér berst. Þú hefur gaman af að blanda geði við aðra og gætir farið út með vinum í kvöld. HOGNIHREKKVÍSI OC ■pfllANP' „ÉG VAR JtEKINN. HVAÐ ER-l /MATÍNN ? ** Bogmaöur \ (22. nóv. - 21. desember) & Ekki eyða peningum að óþörfu þegar þú kaupir inn til helgar- innar. Þróun mála á bak við tjöldin er þér fjárhagslega hagstæð. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sýndu ástvini nærgætni og skilning í dag. Félagslífið hef-' ur upp á margt að bjóða, en gættu þess að ljúka skyldu- verkunum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ekki leggja öll spilin á borðið fyrr en hugmynd þín um við- skipti er fullmótuð. Það er betra að fara sér hægt f fyrstu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'iSm Þú ættir ekki að sitja og láta þér leiðast í dag. Farðu heldur að heimsækja vinafólk og njóttu ánægjulegra samvista. Stjörnuspdna á ad lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. FÖSTUDAGUR 27. MAÍ1994 51* • T Vinmngstolur , miðvikudaginn: 25. maí 1994 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPH/EÐ Á HVERN VINNING tl 68,6 2 19.135.000 E1 5 af 6 LŒ+bónus 0 733.669 R1 5 af 6 3 89.895 E| 4a,6 224 1.915 rm 3 af 6 Cfl+bónus 874 210 Vinninaur fár til: Noregs Aðaltölur: Heildampphaeð þessa viku: 39.885.854 á ísl.: 1.615.854 UPPLYSINGAR, SÍMSVARI91- 68 15 11 LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MED FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Fákskonur Okkar árlega Kvennareið verður farin föstudaginn 27. maí. Lagt af stað frá félagsheimili Fáks kl. 18.30. Munum eftir reiðhjálminum og slaufunni í hestinn. Hittumst hressar. Stjórn kvennadeildar Fáks. V___________________________________________J TRÚLOFUNARHRINGAR BRUÐKAUPSDAGAR DEMANTAHUSIÐ BORGARKRINGLUNNi S: 679944 SkíðaskálinnÆj^tfc)í Hveradölum Ykkar fólk ífjöttunum Opið öll kvöld Sími 672020, fax 682337. blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.