Morgunblaðið - 14.08.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.08.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1994 9 FRÉTTIR Breytt götumynd GÖTUMYND Aðalstrætis hefur gjörbreyst með stækkun Miðbæjarmarkað- arins. I viðbyggingunni eru 20 tveggja og þriggja her- bergja íbúðir sem flutt verður inn í í október og nóvember og eru þær nær allar þegar seldar. A tveimur neðstu hæðunum eru verslanir, á annarri hæð eru skrifstofur og í kjallara er sólbaðsstofa og veitingastaður. Alftárós byggir viðbygginguna og arkitekt er Guðni Pálsson. Vilt Jþú verða fram úrskarandi förðunarfrœðingur? 6 vikna - 3ja mán. spennandi förðunarnámskeið fyrir byrjendur. Námið býður upp á óendanlega möguleika í starfi bæði hér heima og erlendis. Dag- eða kvöldskóli, þar sem aðeins 12 nemendur komast að. Kennarar skólans eru allir þaulreyndir í starfi og hafa starfað víða um heim í allt að 25 ár. Hanna Maja hefur farðað fyrir hin ýmsu tískutímarit, auglýsingar o.fl., einnig starfaði hún í Los Angeles í 4 ár og farðaði þar m.a. Michael Jackson, Scorpions, Phil Collins, Coca Cola / New Kidson the Block, og NIKE / Red Hot Chili Peppers. Hanna Kristín, snyrti- og förðunarfræðingur, tvöfaldur Islandsmeistari, gefur ráðleggingar um almenna húðhirðu og undirðlning fyrir make-up. Ása Sif, snyrti-og förðunarfræðingur, kenndi síðastliðinn vetur við förðunarskóla í Odense í Danmörku. Lína Rut, margfaldur íslandsmeistari í förðun, hefur starfað við förðun bæði hér heima og erlendis, var með þættina Stakkaskipti í Vikunni í ca. 2 ár. Óvæntur gestakennari. KuöldnámskBið fyrir konur á öllum aldri. Kennt verður dag- og kvöldförðun. c Miki-Uf Arfiif Nánari uppl, gefur Lína Rut í síma 11288. i kvóld og nœstu daga Morgunblaðið/Golli \ KOMDU KRINGLUNNI LAUGAVEGI 67

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.