Morgunblaðið - 14.08.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.08.1994, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9.00 nini|irri|| ►Morgunsjónvarp DHRRHCrm barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine Barón finnur seðiaveski. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Björnsson. (33:52) Ungviði. Lilli og Palli virða fyrir sér afkvæmi nokkurra dýra og hvítvoðung. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. Nilli Hólmgeirsson Gæsirnar búast til langferðar. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergd- al og Helga E. Jónsdóttir. (6:52) Maja býfluga Villi frýs. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunn- ar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (50:52) 10.25 ►Hlé 17.30 ►ísland á krossgötum Endurtek- inn þáttur frá miðvikudegi. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18 30 blFTTIR ►°kkar á mi||i (Ada rlt I IIII badar: Oss karlar emell- an) Sænskur barnaþáttur. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður: Þorsteinn Úlfar Björnsson. (Nordvis- ion - Sænska sjónvarpið) (5:5) 18.40 ►Jakob (Jakub) Pólsk mynd um strák sem hittir flækingskú á förnum vegi og lendir í vandræðum þegar kýrin tekur að elta hann. (Evróvision) '18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 hJCTTID ►Úr ríki náttúrunnar rfCI lln Olíumengun við Hjalt- land (Survival: Worse Things Can Happcn at Sea) 19.30 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (6:25) OO 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Kirkjudagur í Aðalvík Mynd um endurfundi Aðalvíkinga í sinni gömlu heimabyggð sem nú er komin í eyði. Gamlir Aðalvíkingar halda þó skólan- um og kirkjunni við og koma saman á tíu ára fresti, nú síðast í sumar, og er fylgst með samfundum þeirra og skemmtun í þessari mynd. Um- sjón: Guðbergur Davíðsson. 21.15 LJTTTin ►Ég er köiluð Liva r fL I I lll (Kald mig Liva) Dansk- ur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum. (2:4) OO 22.30 iruitfuvun ►Frjálsir fangar IVVIIVrainU (Stalag Luft) Grá- glettin bresk sjónvarpsmynd sem gerist í þýskum fangabúðum í seinni heimsstyijöld. Aðalhlutverk: Stephen Fry, Nicholas Lyndhurst og Geoffrey Palmer. Leikstjóri: Adrian Shergold. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. 0.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 14/8 STÖÐ tvö 900BARNAEFNIí“r,r 09 9.05 ►Dýrasögur 9.15 ►Tannmýslurnar 9.20 ►Kisa litla 9.45 ►Þúsund og ein nótt 10.10 ►Sesam opnist þú 10.40 ►Ómar 11.00 ►Aftur til framtíðar 11.30 ►Krakkarnir við flóann. Lokaþátt- ur Fífldjarfur -Fangarnir trúa á nýja áætlun komi Forrester hvergi nærri. 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 13.00 IfUIIIMYNniD ►Moð öiium n vinm i nuin mjana (perfectiy Normal) Gamanmynd. 14.45 ►Örlagasaga (Fine Things) Mynd um Bernie Fine sem giftist Liz, fag- urri fráskilinni konu. Skömmu eftir að þau hafa eignast saman son grein- ist Liz með krabbamein. Aðalhlut- verk: Cloris Leachman, Judith Haag og Tracy PoIIan. Lokasýning. 17.05 ►Banvæn fegurð (Lethal Charm) Aðalsöguhetja myndarinnar er fréttakonan Tess O’Brien, sem telur sig sjálfkjörinn arftaka fréttastjór- ans, sem er við það að láta af störf- um. Snurða hleypur á þráðinn þegar aðstoðarstúlka hennar fer að keppa við hana um stöðuna. Aðalhlutverk: Barbara Eden, Heather Locklear og Stuart Wilson. Leikstjóri: Richard Michaels. Lokasýning. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Hjá Jack (Jack’s Place) (11:19) 20S5KVIKHYND*iA,,a,,ld“r , (Hearts on Fire) Lesley Ann Warren, Tom Skeiritt og Marg Helgenberger fara með að- alhlutverkin í þessari mynd um ástar- þríhyrninginn sígilda. Jarrett ræður Mickey Woods til að annast eigin- konu sína sem þjáist af MS-sjúkdóm- inum. Konunum verður vel til vina og Mickey kemur með ferskan andblæ inn á heimilið. En syndin er lævís og Jarrett dregst ósjálfrátt að ungu konunni 1992. 22.25 ►60 mfnútur 23.15 KVIKMYND ► Hið fullkomna morð (Murder 101) Þegar kollegi enskuprófessorsins Charles Lattimore og einn nemenda hans eru myrtir er prófessornum kennt um. Hann verður að koma upp um morðingjann og hreinsa mannorð sitt. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Dey Young og Antoni Cerone. Leik- stjóri: Bill Condon. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 0.45 ►Dagskrárlok Fangaverðir taka upp á því að flýja James Forrester hefur þegar sloppið 23 sinnum úr klóm Þjóðverja, því miður ná þeir honum alltaf aftur en það er aukaatriði SJÓNVARPIÐ kl. 22.35 327 stríðsfangar nasista fastir inni í þriðja ríkinu miðju ætla sér hreint ekki að bíða eftir að sigursælir her- ir Bandamanna komi og frelsi þá. Nei, þeir hyggjast sleppa með hetju- legum hætti og hljóta fyrir heiður og orður. Sá allra ákveðnasti er foringinn James Forrester, en hann hefur þegar sloppið 23 sinnum úr klóm Þjóðveija. Því miður ná þeir honum alltaf aftur, en það er auka- atriði. Reyndar eru ekki allir sam- fangar hans alveg á sömu skoðun og sumir eru meira að segja á því að Forrester sé fyrsta flokks fífl. Þeir eru hins vegar á því að nýj- asta fífldirfska Forresters sé ekki alveg vonlaus komi hann sjálfur hvergi nærri. Sagan í skugga jarðar rHjuð upp Soffía Auður Birgisdóttir skoðar hvers konar framtíðarsýn blasti við höfundi fyrir 25 árum RÁS 1 kl. 14 í dag er á dagskrá þátturinn „Í skugga jarðar. Fram- tíðarsýn í skáldsögu Grétu Sigfús- dóttur“. Umsjónarmaður er Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræð- ingur. Árið 1969 kom út í Reykja- vík skáldsagan í skugga jarðar eft- ir Grétu Sigfúsdóttur. Á bókarkápu segir að sagan sé framtíðarsaga sem gerist eftir aldarfjórðung. Nú, árið 1994, er einmitt liðinn aldar- fjórðungur frá útgáfu sögunnar og í þættinum ætlar Soffía Auður Birgisdóttir að skoða hvers konar framtíðarsýn blasti við höfundi fyr- ir 25 árum. Soffía mun segja frá skáldsögunni, efni hennar og þjóð- félagsmynd. Hún ætlar að skoða hversu sannspá Gréta Sigfúsdóttir var um samtíma okkar og í hveiju henni skjátlaðist helst. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðar- tónlist 16.30 Prédikun frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjón- varp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Bon Voyage Charlie Brown G 1980 9.00 The Great Waldo Pepper F 1974, Robert Redford 11.00 Heartbeeps G 1981, Bemadette Peters 13.00 The Accidental Golfer G 1991, Lasse Ar- berg 15.00 Juggemaut T 1974, Omar Sharif 17.00 Sinbad and the Eye of the Tiger Æ 1977, Patrick Wayne 19.00 Leap of Faith G,F 1992, Steve Martin 21.00 Cape Fear T 1991, Robert De Niro 23.10 The Movie Show 23.40 Meet the Applegates F 1990, Ed Begley Jr. 1.10 Tales from the Darkside: The Movie H 1990, Christian Slater 2.40 Howling V: The Rebirth H,T 1989, Philip Davis SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact- ory 10.00 The DJ Kat Show 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers 11.00 WW Federation 12.00 Paradise Beach 12.30 Bewitched 13.00 Knights & Warriors 14.00 Entertain- ment This Week 15.00 Coca Cola Hit Mix 16.00 All American Wrestling 17.00 Simpson-fjölskyldan 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Star Trek: The Next Generation 20.00 Highland- er 21.00 The Untouchables 22.00 Entertainmont This Week 23.00 Te- ech 23.30 Rifleman 24.00 The Sunday Comics 1.00 Dagskrárlok. EUROSPORT 6.30 Pallaleikfimi 7.00 Mótorhjóla- fréttaskýringaþáttur 7.30 Formula One, bein útsending 8.00 Körfubolti 11.00 Fijálsíþróttir 12.00 Formula One, bein útsending 14.00 Hjólreiðar, bein útsending 15.00 Fijálsíþróttir 17.00 Indycar, bein útsending 19.30 Körfubolti, bein útsending 21.00 Formula One 22.00 Fijálsíþróttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Rós 2, kl. 22.10 Samanlekl fró Hróarskeldu '94. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnor ftgnnrsson. RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt. 8.15 Á orgelloftinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Sumartónleikar i Skálholti. Útvarpað frá tónleikum síðustu helgar. 10.03 Reykvískur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar. 7. þáttur: Ól, gos og sælgætisgerð Umsjón: Guðjón Friðriksson. (Einnig út- varpað nk. þriðjudagskvöld.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Ólafsvíkurkirkju. Prestur: Séra Friðrik J. Hjartar. (Hljóðrituð í maí sl.) 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Tónvakinn 1994. Tónlistar- verðlaun Rfkisútvarpsins — Lokaáfangi. Sjötti keppandi af sjö. Kristjana Helgadóttir, flautuleikari. Hrefna Eggerts- dóttir leikur með á píanó. Einnig koma fram Guðrún Birgisdóttir flautuleikari og Reynir Sigurðs- son víbrafónleikari. Kynnir: Bergljót Anna Haraldsdóttir 14.00 I skugga jarðar. Um framtíð- arsýn í skáldsögu Grétu Sigfús- dóttur. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. 15.00 Af lífi og sál. Þáttur um tón- list áhugamanna. Karlakórinn Heimir syngur. Frá tónleikum á Sæluviku Skagfirðinga í Mið- garði, Vernharður Linnet kynnir og spjallar við kórfélaga (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld.) 16.05 Ferðalengjur eftir Jón Örn Marinósson. 10. og lokaþáttur: Fjölskyldurnar fjórtán. Höfund- ur les. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Líf, en aðallega dauði — fyrr á öldum Annar þáttur. Umsjón: Auður Haralds. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 14.30.) 17.05 Úr tónlistarlífinu. Frá tón- leikum Kammersyeitar Reykja- víkur f Áskirkju 24. okt. sl.: — Verklarte Nacht ópus 4 eftir Arnold Schönberg. Frá tónleik- um Kammersveitar Hafnarfjarð- ar í Hafnarborg 28. nóv. sl.: — Capricorn concerto eftir Samuel Barber. Með kammersveitinni leikur Gunnar Gunnarsson á flautu, Peter Tomkins á óbó og Einar Jónsson á trompet; Örn Óskarsson stjórnar. 18.03 Klukka Islands. Smásagna- samkeppni Ríkisútvarpsins 1994. „Skarfur" eftir Eyvind P. Eiríksson. Höfundur les. (Einnig útvarpað nk. föstudagkl. 10.10.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Fjölfræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Elísabet Brekk- an. (Endurtekinn á sunnudags- morgnum kl. 8.15 á Rás 2.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Á slóð Grettis f Drangey. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Áður á dagskrá 1. þ.m.) 22.07 Tónlist á síðkvöldi eftir Josquinn des.Prés. Tallis Schol- ars flytja; Peter Phillips stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Fólk og sögur. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Áður útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Tónlistarmenn á lýðveldisári. Rætt við Kjartan Ólafsson tón- skáld og leikin tónverk eftir hann. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. (Áður á dagskrá 23. apríh í vor.) 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir 6 RÁS I og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Umsjón: Elísabet Brekk- an. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægur- málaútvarps liðinnar viku. Umsjón: Lísa Páls. 12.45 Helgarútgáfan. 16.05 Te fyrir tvo. Umsjón: Hjálm- ar Hjálmarsson og Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Upp mín sál. Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Hró- arskelda ’94. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars- son. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigur- jón Kjartansson. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Ræman, kvikmyndaþáttur. Björn Ingi Hrafnsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 4.00 Næturtópar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Te fyrir tvo. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morg- untónar. Ljúf lög i morgunsárið. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 10.00 Sunnudagsmorgun á Aðai- stöðinni. Umsjón: Jóhannes Krist- jánsson. 13.00 Bjarni Arason. Bjarni er þekktur fyrir dálæti sitt á gömju ljúfu tónlistinni. 16.00 Al- bert Ágústsson. 19.00 Tónlistar- deildin. 21.00 Sigvaldi Búi Þórar- insson. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 12.15 Verslunarmanna- helgin á Bylgjunni. Fylgst með því helsta sem er að gerast um land allt. 20.00 Sunnudagskvöld með Auði Eddu Jökulsdóttur. Ljúf tón- list. 24.00 Næturvaktin. Fréttir 6 heila limanum frú kl. 10-16 og kl. 19.19. BROSID FM 96,7 Ókynnl tónlist nllnn sólnrhringinn. FM 957 FM 95,7 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Tímavélin. Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Árnason. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Stefán Sigurðs- son. X-ID FM 97,7 7.00 Með sítt að aftan. 10.00 Rokk- messa. 13.00 Rokkrúmið. 16.00 Óháði vinsældarlistinn. 17.00 Ómar Friðleifs. 19.00 Þórir Sigurjóns og Ottó Geir Berg. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Ambient og trans. 2.00 Rokk- messa í X-dúr. 4.00 Rokkrúmið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.