Morgunblaðið - 14.08.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.08.1994, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15/8 SJÓNVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 nanyarryi ►Töfraglugginn DHHRHCrm Endursýndur þátt- ur frá fimmtudegi Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Hvutti (Woof VI) Breskur mynda- flokkur um dreng sem á það til að breytast í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (8:10) 19.25 ►Undir Afríkuhimni (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá ijölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífi og menningu inn- fæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Catherine Bach, Simon James og Raimund Harmstorf. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. (8:26) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 LJTTTin ►Gangur lífsins (Life r ICI IIH Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um daglegt amstur Thatcher-fjölskyldunnar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (18:22) CO 21.30 ►Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) Breskur gamanmynda- flokkur um systumar Sharon og Tracy. Aðalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. (10:13) OO 22.00 ►Pilsaþytur á Nordisk Forum í þættinum eru dregnar upp svipmynd- ir af því fjölmarga sem var á dag- skrá á Nordisk Fomm í Aabo, en þangað fjölmenntu íslenskar konur eins og kunnugt er. Rætt er við þátt- takendur og forsvarsmenn ráðstefn- unnar og sýndar svipmyndir frá þing- staðnum. Umsjónarmaður er Sigrún Stefánsdóttir. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Spékoppar 17.50 ►Andinn i flöskunni 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 M9:19 20.15 ►Neyðarlínan (Rescue 21.05 ►Gott á grillið 21.40 ►Seinfeld 22.05 ►Hver var Lee Harvey Oswald? (Who Was Lee Harvey Oswald?) Seinni hluti bandarískrar heimildar- myndar um morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta og morð- ingja hans. 23.00 ►Framapot (Lip Service) Ungur, myndarlegur fréttaþulur á ekki sjö dagana sæla þegar hann fær það verkefni að hressa upp á morgun- fréttaþátt í sjónvarpi og þulinn sem var þar fyrir. Aðalhlutverk: Griffin Dunne og Paul Dooley. Leikstjóri: W.H. Macy. 1990. 0.35 ►Dagskrárlok Þátttökumet - íslenskar konur vöktu mikla athygli í Turku. Kvenskörungar þinga í Finnlandi Hefur framlag íslensku kvennanna vakið mikla athygli í Finnlandi og kannar Sigrún Stefánsdóttir þingið f rá mörgum sjónarhornum SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Kvenna- ráðstefnan í Aabo í Finnlandi hefur vakið mikla athygli á íslandi og annars staðar á Norðurlöndum, ekki síst fyrir gífurlega þátttöku íslenskra kvenna sem fóru vel á annað þúsundið. í þessu tilviki þarf ekki einu sinni að grípa til gömlu höfðatölureglunnar til að vera í hópi með þeim stærstu. Hefur fram- lag íslensku kvennanna vakið mikla athygli í Finnlandi sem von er og er því fengur að þessum þætti frá Sigrúnu Stefánsdóttur þar sem þingið er kannað frá mörgum sjón- arhornum. Rætt er við fjölda þátt- takenda og forsvarsmenn samkom- unnar, sem er sú stærsta sem kon- ur á Norðurlöndum hafa efnt til. Einnig verður litið inn á sýningar, fyrirlestra og tónleika. Forvitnileg- ur þáttur fyrir þau sem heima sátu. Tónlist Á 20. öld Leikin verður tónlist sem hljóðrituð var á tónleikum í Madrid 22. október sl. á „l\iorte-Sur“ tónlistarhátíð- inni RÁS 1 kl. 20.00 í kvöld er á dag- skrá Rásar 1 þátturinn Tónlist á 20. öld og leikin tónlist sem hljóðrit- uð var á tónleikum í Madrid 22. október sl. á „Norte-Sur“ tónlistar- hátíðinni. Hún er haldin ár hvert í samvinnu Norðurlanda og Suður- Evrópulanda. Flytjendur koma og þaðan, frá Danmörku, Svíþjóðj Nor- egi, Finnlandi, Grikklandi, Italíu, Portúgal og Spáni. Verkin, sem flutt verða, eru sónata eftir Darius Milhaud, tvö verk fyrir strengja- kvartett eftir Dimitri Sjostakovítsj og verk eftir José Luis Turina, Til- brigði um stef eftir Scarlatti. Um- sjón með þættinum hefur Steinunn Birna Ragnarsdóttir. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerulio, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Buddy System 1984, Wil Wheaton, Richard Dreyfuss 11.00 Ghost in the Noonday Sun G 1973, Peter Sellers, Spike Milligan, Rosemary Leach, Anthony Franciosa 13.00 Viva Maria! 1965, Jeanne Moreau, Brigitte Bardot 15.00 A Waltons Thanksgiving Reuni- on 1994, Richard Thomas, Judy Nor- ton, Raiph Waite 17.00 Pure Luek 1991, Martin Short, Danny Glover 19.00 Patriot Games T 1992, Harri- son Ford, Anne Archer, Thora Birch 21.00 Gross Misconduct 1993, Jimmy Smits, Naomi Watts 22.40 Bustin’ Loose G 1981, Richard Pryor, Cecily Tyson 0.35 Hotel Room F 1992, Gle- anne Headly, Freddie Jones, Harry Dean Stanton 2.20 Castle Keep 1969, Burt Lancaster, Peter Falk, Patrick O’Neal. SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 Love At First Sight 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 Hart to Hart 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Blockbusters 18.00 E Street 18.30 Mash 19.00 Melrose Place 20.00 The She Wolf of London 21.00 Star Trek: the Next Generation 22.00 Late Show With David Letterman 22.45 Battlestar Gallactica 23.45 Hill Street Blues 0.45 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaþolfimi7.00 Bein útsending: Hjólreiðar 11.00 Indycar 12.00 Formula One 13.00 Körfubolti 14.30 Speedworid 17.00 Eurosport-fréttir 17.30 Bein útsending: Hjólreiðar 20.00 Hnefaleikar 21.00 Knatt- spyma 22.00 Eurogolf 23.00 Euro- sport-fréttir. 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G= gamanmynd H =hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd 0 = ofbeld- ismynd S = striðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn Séra Axel Ámason, Tröð Gnúpveijahreppi, fiytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir . 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. (Einnig útvarpað kl. 22.15.) 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.20 Á faraldsfæti 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Laufskálinn Afþreying og tónlist. Umsjón: Sigurþór Heimisson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, Saman í hring eftir Guðrún Helgadóttur. Höfundur ies (5) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóm Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið f nærmynd Um- sjón: Bjami Sigtryggsson og Sigríður Arnardóttir. 11.57 Dagskrá mánudags 12.01 Að utan (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Sending eftir Gregory Evans. Torfey Steinsdóttir þýddi. 1. þáttur af 5. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Leikendur: Harald G. Haralds, Ragnheiður Steind- órsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Baldvin Halldórsson, Jón Júlíus- son og Aðalsteinn Bergdal. (Fyrst flutt í júní 1983.) 13.20 Stefnumót Þema vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (12) 14.30 Spegilmyndir, tvíburar, kett- ir og dótakassar Þættir úr ævi og starfi breska rithöfundarins. Angelu Carter. Umsjón: Sólveig Jónsdóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 22.35.) 15.03 Miðdegistónlist Sinfóníur nr. 29 og 34 eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Fílharmóníusveit Vínarborgar leikur; James Le- vine stjórnar. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Kristfn Hafsteinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum Umsjón: Gunnhild Öyahals. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 18.03 íslensk tunga Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dagskvöld kl. 21.00.) 18.30 Um daginn og veginn Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður á Isafirði talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Dótaskúffan Tita og Spóli spjalla og kynna sögur, viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Um- sjón: Þórdís Arnljótsdóttir. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Tónlist á 20. öld Leikin hljóð- rit frá Norte-Sur tónleikaröðinni í Madrid 22. október.sl. Fyrri hluti. Á efnisskránni eru verk eftir Darius Milhaud, Dimitri Sjostakovitsj og Jose Luis Tur- ina. Umsjón: Steinunn Birna Ragnarsdóttir. 21.00 Lengra en nefið nær Frásög- ur af fólki og fyrirburðum, sum- ar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri.) (Aður útvarpað sl. föstudag.) 21.30 Kvöldsagan, Auðnuleysingi og Tötrughypja eftir Málfríði Einarsdóttur. Kristbjörg Kjeld les (10) 22.07 Tónlist 22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. (Endurtekið frá morgni.) 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Samfélagið í nærmynd Valið efni úr þáttum iiðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 0.10 í tónstiganum Umsjón: Gunnhild Öyahals. (Endurtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fróttir ó rós 1 og rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló Island. Sigvaldi Kalda- lóns 11.00 Snorralaug. Snorri Stur- luson. 12.45 Hvítir mávar. Guðrún Gunnarsdóttir. 14.03 Bergnumin. Guðjón Bergmann. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson. 19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Sturluson. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blöndal. 24.10 Sum- arnætur. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Næt- urlög 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grétarsson. 12.00Vegir liggja til allra átta. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan, endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endur- tekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. l5.55Bjarni Dagur Jónsson og Arnar Þórðarson. 18.00 Hall- grímur Thorsteinsson. 20.00 Kri- stófer Helgason. 24.00 Næturvakt- in. Frétfir ó heilo tímanum Fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fróttoyliriit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 íslensk- ir tónar. Jón Gröndal. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson 19.00 Betri blanda. Arn- ar Albertssop. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson. Frittir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Rokkrúmið. Endurflutt. 7.00 Morgun og umhverfisvænn. 12.00 Jón Atli 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 18.45 X-Rokktónlist. 20.00 Graðhestarokk Lovísu. 22.00 Fantast - Baldur Braga. 24.00 Sýrður ijómi. 2.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.