Morgunblaðið - 14.08.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.08.1994, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM jjfiögur brúðkaup og farðarfór „A CAPELLA" sönghópurinn frá Keflavík, frá vinstri: Guðmundur Brynjarsson, Jón Guðmundsson, Elvar Guðmundsson, Þor- steinn Ólafsson og Davíð Ólafsson. 20.000! manns á 10 dögum 't Viðtökurnar hafa verið ótrúlegar í Reykjavík og á Akureyri. Fjögur brúðkaup er á góðri leið með að verða smellur ársins. „The Yale Whiffenpoofs“ sönghópurinn á Islandi Morgunblaðið/Halldór MAGNÚS Einarsson naut veðurblíðunnar í háloftunum. ÞORSTEINN Gylfason, Guðmundur Brynjarsson, Brynja Benediktsdóttir og Erlingur Gíslason voru í boði bandariska sendiherrans sem haldið var til heiðurs sönghópnum. STEFÁN Sigurðsson á svifflugvél sinni, en á hana vannst heims- meistaramót árið 1976. Svifflug í Skagafirði SÍÐUSTU helgi var útilega á vegum Svifflugfélags íslands og Svifflugfé- lags Akureyrar. Félagsmenn héldu fyrir í Skagafirði í þrjá daga og stund- uðu listir sínar af kappi í frábæru veðri. Þetta var í fyrsta skipti í tuttugu og tvö ár sem flogið er svifflug í Skagafirði. Meðfylgjandi myndir voru teknar um borð á svæðinu og í einni vélinni og vonandi geta lesendur notið útsýnisins með ljósmyndaranum. Bolivar með konubijóst ►MÁLVERK sem sýnir suður- amerísku frelsisheljuna Simon Bolivar með konubrjóst, í engum buxum og með upp- réttan fingur hefur valdið deilum milli sljórnvalda í Chile og sljórnvalda í Kól- umbíu, Venesúela og Ekvador. Löndin þijú hafa komið háværum mótmælum á fram- færi til ríkissljórnarinnar í Chile, vegna málverksins. Það er til sýnis í Haywar- listasafninu í London og er hluti af málverkasýn- ingu nýlistamanna frá Chile, sem er fjár- mögnuð af ríkis- stjórninni í Chile. EINN frægasti söng- hópur Bandaríkjanna, „The Yale Whiffenpo- ofs“, kom hingað til lands í vikunni í tilefni hálfrar aldar afmæli lýðveldisins. Heimsókn- in var hluti af menning- arframlagi bandaríska sendiráðsins til hátíðar- líaldanna. Sönghópur- inn var stofnaður árið 1909 og hefur æ síðan heillað tónlistarunn- endur um allan heim, með „a capella" söng sínum. Þar blanda þeir saman hefðbundnum skólasöngvum Yale- háskólans, djassperlum og ljúfum ballöðum, svo sem söngleikjatónlist eftir Cole Porter, sem var sjálfur meðlimur sönghópsins síðasta námsár sitt við Yale árið 1913. f Sönghópurinn hélt fónleika í Ráðhúsinu og á Hard Rock síðastlið- inn sunnudag. Síðan á mánudagskvöldið söng hópurinn á kaffihúsinu Sólon íslandus, ásamt „A capella" sönghópn- um frá Keflavík. SÖNGHÓPURINN „The Yale Whiffen- poofs“ í bandaríska sendiráðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.