Morgunblaðið - 14.08.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.08.1994, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ 1 STEINALDARMENNIRNIR KIKA FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Flintstones er fjölskyldumyndin í allt sumar. Sjáið Flintstones Yabba- dabba-doo. Aðalhlutverk: John Goodman, Elisabeth Perkins, Rick Moranis og islensku tviburarnir Hlynur og Marino. Sýnd kl.3, 5,7.10, 9.15 og 11. Sjóðheit, ögrandi, kostuieg, litrík, hrífandi, erótísk og stranglega bön- nuð innan 16 ára. Nýjasta mynd Almodóvars, leikstjóra myndanna Konur á barmi taugaáfalls, Bittu mig, elskaðu mig og Háir hælar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Vinsælasta gamanmynd síðari ára með Hugh Grant, Andie MacDowell og Rowan Atkinson. Sýnd kl. 3, 5.15, 7, 9 og 11.15. VERÖLD WAYNES 2 Diskurinn með tónlistinni úr mynd- inni hefur rokið út og er nú uppseldur en ný sending er væntanleg í verslanir Skífunnar eftir helgi. LÖGGAN í BEVERLY HILLS 3 EDDIE MURRHY*4^, I3IEVIERLY %k '7 ' w B. i. 16 . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BRUÐKAUPSVEISLAN Synd kl. 9.10. Síðustu sýningar Sýnd kl. 3, 5 og 11.10. Siðustu sýningar STJÖRNUBÍÓLÍNAN, sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan. □ AKUREYRI Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SIMI 22140 Hún er komin, nýja myndin hans Friðriks Þórs! Tómas er tíu ára snáði með fótboltadellu. Árið er 1964, sumarið er rétt að byrja og Tómas getur ekki ímyndað sér hvaða ævintýri bíða hans. Meðal þess sem hann kemst í tæri við þetta sumar eru rússneskir njósnarar, skrúf- blýantur með innbyggðri myndavél, skammbyssur, hernámsliðið og ástandið, götubardagar og brennivln. Frábær Islensk stórmynd fyrir alla fjölskylduna eftir okkar besta leikstjóra. MUNIÐ EFTIR BARNALEIK BlÓDAGA - Á SÖLUSTÖÐUM PEPSI UM LAND ALLT! , ^/~our Weddings and a Funeral SÝND í A-SAL KL. 5, 7 OG 9. SÝND í B-SAL KL. 7. Síðasta sýningarhelgi í A-sal. SIRENS STÚLKAN MÍN 2 DREGGJAR DAGSINS Aðalhlutverk Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral). Sýnd kl. 11. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 5. Sími 16500 Sýnd kl. 9. Nýfundið safn Jimi Hendrix ►DAVE Maskerey úr hljóm- sveitinni „Beautiful People“ heldur á tuttugu og fimm ára gömlum gítar sem var í eigu gít- arsnillingsins Jimmy Hendrix. Nýfundið safn af gömlum fötum og gítörum úr eigu Hendrix verð- ur selt á uppboði hjá Bonhams í vikunni. Söngleikur Danspruf- ur fyrir „West Side Story“ SÖNGLEIKURINN West Side Story verður tekinn til sýninga í Þjóðleikhúsinu á næsta ári, en dansprufur fóru fram í byijun þessarar viku. Rétt um sjötíu manns tóku þátt í dansprufun- um, en af þeim verða um 26 valdir í sýninguna. Val á leikur- um í söngleikinn stendur einnig yfir um þessar mundir. Leik- stjóri _og þýðandi söngleiksins er Karl Ágúst Úlfsson, danshöfund- ur er Kenn Oldfíeld, tónlistar- stjóri og hljómsveitarstjóri verð- ur Jóhann G. Jóhannsson og leik- mynd gerir Finnur Arnar Arnar- son. „Mér líst gífurlega vel á verk- efnið,“ segir Karl Agúst. „Þetta verk er klassískt meðal söng- leikja og gerir hvað mestar tæknilegar kröfur til flytjenda, af þeim söngleikjum sem ég þekki.“ Karl telur að verkið hafi jafnvel meiri skírskotun til ís- Morgunblaðið/Sverrir Kenn Oldfield fylgir hópnum i gegnum dansana. Stefán Bald- ursson, Jóhann G. Jóhannson og Karl Ágúst Úlfsson fylgjast með dansprufunum. Hinrik Ólafsson og Edda Arnljótsdóttir slappa af á milli æfinga. lendinga, heldur en þegar það var samið: „Við erum orðin meiri hluti heimssamfélagsins heldur en við vorum fyrir þrjátíu til fjörutíu árum og þekkjum orðið betur borgarlífíð. Þar fyrir utan er „West Side Story“ sígild ástar- saga, sem ég held að allir hafi gott af að kynnast upp á nýtt.“ Leikritið var upphaflega frum- sýnt árið 1958 og kvikmyndin skömmu síðar. Það er byggt á hugmynd Jerome Robbins, sem líka var upphaflegur danshöf- undur sýningarinnar. Handrit er eftir Arthur Laurence, tónlist eftir Leonard Bemstein og söng- textar eftir Stephen Sondheim. Þegar Karl Ágúst var spurður hvort hann ætlaði núna að hella sér alfarið út í leikstjórn, en hann hefur leikstýrt nokkrum leikritum áður, sagðist hann nú ekki halda það: „Mér þykir leik- húsið alltaf spennandi, hvar svo sem ég snerti á því.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.