Morgunblaðið - 14.08.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.08.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1994 47 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: tm " & QO .// A t- j§Hk 10°A^7 11 ____________________________) v-4-^ i- ■ ' * * » * Rigning r7 Skúrir | iur "l<3 'W I® .4 . * S|ydda v Slydduél J Hejðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað : Snjókoma S7 Él 10° Sunnan, 2 vindstig. 10° Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjóður * t er 2 vindstig. 4 Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir landinu er dálítill hæðarhryggur sem þokast austur á bóginn, en við Hvarf er nær kyrstæð 1.000 mb. lægð. Spá: Suðlæg átt, víðast gola eða kaldi. Dálitlar skúrir um landið sunnan- og suðvestanvert, en að mestu þurrt, en skýjað að mestu á Norð- ur- og Norðausturlandi. Hiti 9-16 stig, hlýjast norðanlands. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Mánudag: Suðlæg átt, víðast fremur hæg. Þurrt á Norðausturlandi, en annars staðar verða dálitlar skúrir. Hiti 8-14 stig, hlýjast norðaustantil. Þriðjudag og miðvikudag: Hæg breytileg átt eða suðlæg átt. Fremur vætusamt á landinu, síst þó norðan- og norðaustanlands. Hiti á bilinu 7-12 stig. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðarhryggurinn yfir landinu þokast austur og i kjölfarið koma skilin vesturundan. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl tíma Akureyri 9 skýjað Glasgow 6 léttskýjað Reykjavík 6 skýjaö Hamborg 17 súid Bergen 12 skýjaö London 11 léttskýjaö Helsinki 16 hálfskýjað Los Angeles 24 skýjaö Kaupmannahöfn 18 hálfskýjað Lúxemborg 12 skýjaö Narssarssuaq 8 rigning Madríd Nuuk 6 Malaga Ósló 18 léttskýjaö Mallorca Stokkhólmur 14 þokumóða Montreal 20 alskýjað Þórshöfn 9 skýjaö New York 24 þokumóöa Algarve 19 léttskýjaö Orlando 23 skýjaö Amsterdam 15 léttskýjað París 15 skýjaö Barcelona Madeira 21 skýjað Berlín 16 rigning Róm 22 léttskýjað Chicago 22 skúr Vín 20 léttskýjaö Feneyjar 22 heiöskírt Washington 24 léttskýjað Frankfurt 15 skýjaö Winnipeg 10 súld FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 11.31, fjara kl. 5.06 og 17.48. Sólarupprás er kl. 5.14, sólarlag kl. 21.45. Sól er í hádegisstaö kl. 13.31 og tungl í suðri kl. 19.44. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 0.45 og síðdegisflóð kl. 13.34, fjara kl. 7.11 og 20.00. Sólarupprás er kl. 4.05. Sólarlag kl. 21.06. Sól er í hádegisstað kl. 12.37 og tungl í suðri kl. 18.50. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 3.26 og síð- degisflóð kl. 15.58, fjara kl. 9.29 og 22.06. Sólar- upprás er kl. 4.46. Sólarlag kl. 21.48. Sól er í hádegisstaö kl. 13.19 og tungl í suöri kl. 19.31. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 8,21, siödegisflóð kl. 20.44, fjara kl. 2.01 og kl. 14.48. Sólarupprás er kl. 4.42 og sólarlag kl. 21.18. Sól er í hádegisstaö kl. 13.01 og tungl í suðri kl. 19.13. (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) LÁRÉTT: I sælgætinu, 8 grenjað, 9 veiðarfærí, 10 beita, II eldstæði, 13 fdur, 15 malda i móinn, 18 hæsta, 21 dý, 22 kjaft, 23 viðkunnanlcg, 24 nafn á nýju sveitarfé- lagi. í dag er sunnudagur, 14. ágúst, 226. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Minnist orðanna, sem ég sagði við yður: Þjónn er ekki meiri en herra hans. Hafí þeir ofsótt mig, munu þeir líka ofsækja yður. Hafi þeir varðveitt orð mitt, munu þeir líka varð- veita yðar. Krossgátan Kirkjustarf Seltjamameskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kap-. ellu kirkjunnar mánu- daga kl. 18 í umsjón Ragnhildar Hjaltadótt- ur. Skipin Reykjavíkurhöfn: I dag er væntanlegt danska varðskipið Thet- is. Fréttir Viðey. Kl. 14 messar sr. Hjalti Guðmundsson í Viðeyjarkirkju. Sérstök bátsferð með kirkjugesti verður kl. 13.30. Eftir messu eða kl. 15.15 verður svo hefðbundin staðarskoðun í Viðey. Ljósmyndasýningin í Viðeyjarskóla er opin kl. 13.20-17. Veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið frá kl. 14. Hestaleigan er einnig að starfi. Báts- ferðir verða úr Sunda- höfn á heila tímanum frá kl. 13. Síðasta eft- irmiðdagsferð í land er kl. 17.30 en kl. 19 hefj- ast kvöldferðir. (J6h. 15,20.) laugardaginn 20. ágúst. Uppl. og skráning hjá Kristínu í s. 50176 og Rögnu í s. 51020. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13 og félags- vist kl. 14 í dag í Ris- inu. Dansað kl. 20-23.30 í kvöld í Risinu, Hverfis- götu 105. Lögfræðingur er til viðtals fyrir félags- menn nk. fímmtudag. Panta þarf tíma í s. 28812. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á morgun mánudag verð- ur opnað eftir sumarlok- un. Hárgreiðsla, spila- mennska, vinnustofur opnar. Hjallakirkja: Á sumar- leyfistíma er kirkjan opin þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 17-18 og er þá kirkjuvörður við. Ferjur Akraborgin fer daglega frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17 og frá Reykja*- vík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Kvöldferðir á sunnudögum kl. 20 frá Akranesi og kl. 21.30 frá Reykjavík. Breiðafjarðarfetjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 til Bijánslækjar með viðkomu í Flatey og fer frá Brjánslæk kl. 13 og 19.30. Panta þarf fyrir bíla tímanlega. Ms. Fagranes fer um ísafjarðardjúp þriðjudaga og föstudaga frá Isafirði kl. 8. Um Homstrandir, Aðalvik/ Homvík er farið mánudaga og miðviku- daga frá ísafirði kl. 8. Grannavík/ Hesteyri Að- alvík föstudaga frá ísafirði kl. 8. Dómkirkjan í Reykja- vík verður í sumar með þjónustu við ferðafólk. Kirkjan verður opin frá kl. 10-18 alla virka daga. Á kirkjulofti er sýning muna sem tengj- ast sögu Dómkirkjunnar ásamt gömlum mann- lífsmyndum úr Reykja- vík. Leiðsögn um kirkj- una og sýninguna býðst þeim sem þess óska. Mannamót Kvenfélag Langholts- sóknar. Arleg sumar- ferð aldraðra í Lang- holtssókn verður farin í boði Bæjarleiðabflstjóra 16. ágúst kl. 13 frá Langholtskirkju. Farið verður um Landsveit og kaffi drakkið í Lauga- landi. :s'■ ' Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Ferð í Þórsmörk verður farin Morgunblaðið/Sverrir Haglabyssa HAGLABYSSAN komst í sviðsljósið á dögun- um þegar stýrimaður á íslenskum togara hleypti af einni slíkri á miðunum við Sval- barða. Haglabyssa er skotvopn með einu eða tveimur óriffluðum hlaupum og mismunandi hlaupvídd, allt að fjörutíu millimetrum. Úr henni er skotið einni kúlu eða mörgum högl- um í senn sem dreifast. Algengast er að hagla- byssa sé notuð á lítið hreifanlegt skotmark. Hún þykir því henta einkar vel til fuglaveiða og í skotíþróttum, helst leirdúfuskotfimi. Haglabyssan kom fyrst fram á sjónarsviðið á 16. öld en tók á sig nútímalegri mynd á þeirri 19. Mun það hafa verið afleiðing ítrekaðra endurbóta á skotvopnum. LÓÐRÉTT: 2 fyrirfangur, 3 þraut- in, 4 kaggi, 5 sparsemi, 6 æsa, 7 hugboð, 12 næla, 14 meðal, 15 virða, 16 káta, 17 hindra, 18 eyja, 19 siðprúð, 20 skynfæri. ■ LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 þegar, 4 tækin, 7 fæðin, 8 ritan, 9 gæf, 11 reim, 13 öldu, 14 öflug, 15 svöl, 17 nefs, 20 æra, 22 mánar, 23 uggur, 24 rúmur, 25 taðan. Lóðrétt: 1 þefur, 2 Guðni, 3 röng, 4 tarf, 5 ketil, 6 nunnu, 10 ætlar, 12 möl, 13 ögn, 15 semur, 16 ösn- um, 18 engið, 19 sárin, 20 ærir, 21 aumt. FJÖLSKYLDUDAGAR á Jarlinum, Sprengisandi laugardaga og sunnudaga Barnaboxin vinsælu Innihald: Hamborgari, franskar og kók + aukaglaðningur. Verð aðeins 195 krónur. (Börnin séu (fylgd með matargesti). MEST SELDU STEIKUR Á ÍSLANDI Verðfrá 590 krónum. Vinsælasti salatbarinn í bænum. Þið megið til með að próf ’ann! V 1 i 1 >H § A § 1 Sprengisandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.