Morgunblaðið - 14.08.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.08.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1994 43 HX SÍMI 19000 Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson „De Niro er fyrsta flokks... Áhrifamikil frumraun hans sem leik- stjóri engu síðri en frábær frammistaða hans sem leikari." Bruce Williamsson, PLAYBOY. # ispgr áfc ROBERT DENIRO A BRONX TALE KRAKAN Sumir glæpir eru svo hræði- legir i tilgangsleysi sinu að þeir krefjast hefndar. Ein besta spennumynd ársins, sem fór béint i 1. sæti i Bandarikjunum. (Siðasta mynd Brandon Lee). Nýtt í kvikmyndahúsunum COURTNEY Love, Frances Bean og Kurt Cobain, þegar allt lék í lyndi. ►COURTNEY Love, söngkona hljómsveitarinnar Hole, virðist eiga afar vingott við Evan Dando, söngvara hljómsveitar- innar Lemonheads. Hvort um græskulaust gaman var að ræða fylgir ekki sögunni, en meðfylgj- andi mynd var tekin á hótelher- bergi í Manhattan og henni var vitaskuld slegið upp í öllum helstu slúðurblöðum heimspress- unnar í kjölfarið. Kurt Cobain, eiginmaður Love og söngvari hljómsveitarinnar Nirvana, lést sem kunnugt er fyrr á árinu. Hann og Dando þóttu um margt líkir og voru mjög góðir vinir. Það þykir koma sterklega til greina að Dando leiki Cobain í væntanlegri kvikmynd um kapp- ann, sem gerð verður eftir nýút- kominni ævisögu Cobains eftir Dave Thompson. POST PICTURE EXCLUSIVE ... POST PICTURE EXCLUSIVE mmi lifff/rs/. N^WSI TEW 'WW.WM PAS HtSDW/SvT' Flóttinn Endurgerð einhverrar mögnuðustu spennu- myndar kvikmynda- sögunnar þar sem Steve McQueen og Ali McGraw fóru á kostum. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taumlausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarleikur. Aðalhlutverk: Alec Baldwin (Malice, The Hunt for Red October), Kim Basinger (9 7/2 weeks, Final Analysis), James Woods (Salvador, AgainstAII Odds) og Michael Madsen (Reservoir Dogs, Wyatt Earp). Leikstjóri: Roger Donaldson (The Bounty, No Way Out, Coktail). Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU PÍANÓ Mexíkóski gullmolinn. Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Svínin þagna Kolruglaður gálgahúmor Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BILLY Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stern í hlutverkum sinum í myndinni Gullæðið. Stjörnubíó sýnir myndina Gullæðið STJÖRNUBÍÓ sýnir gamanmyndina Gullæðið eða „City Slickers 11“ eins og hún nefnist á frummálinu, Billy Crystal, Daniel Stern, Jon Lovitz og Jack Palance fara með aðalhlutverk- in í myndinni. Handritin skrifuðu vinsælustu gamanhöfundar kvik- myndaheimsins Babaloo Mandel og Lowell Ganz. Myndin segir frá Mitch Robbins (Crystal), litla bróður hans Glen (Lo- vitz) og taugaveikláða vininum Phil (Stern). í fyrri myndinni fóru þeir í kúasmölun með kúrekanum aldna Curly. Hann dó hins vegar og urðu þeir félagar að grafa hann í óbyggð- um. Nú er Mitch sannfærður um að draugur Curlys sé að ásækja hann vegna þess að hann tók hatt gamla skarfsins til minja. Við nánari skoð- un á hattinum uppgötvar Mitch gam- alt fjársjóðskort sem hann, eftir nokkra umhugsun, ákveður að sé ekki falsað. Hann hóar saman gamla genginu og þeir leggja aftur á stað út í eyðimörkina í leit að gulli Cur- lys. Auðvitað gengur mikið á hjá þeim og þegar allt virðist vera orðið vonlaust birtist gamalkunnugt and- lit, eða hvað? Myndin hefur hlotið stórgóða aðsókn í Bandaríkjunum og einnig afbragðsgóða dóma og virðast gagnrýnendur vera sammála um að Gullæðið slái fyrirrennara sínum, Fjörkálfum, all hressilega við, segir í fréttatilkynningu. Courtney Love og Evan Dando eiga vingott saman GESTIRNIR „Besta gaman- mynd hér um langt skeið." ★★★ Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bö. i. 12 ára. Hann þekkti andlit morðingjans en hann var þögull sem gröfin. I Bronx sér mafían fyrir því að engin vitni gegn þeim. Vel heppnuð frumraun Roberts De Niro sem leikstjóra. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11,15. Bönnuð innan 14 ára. Evan Dando kyssir Courtney Love á hótel- herbergi á Manhattan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. Mynd sem hlaut frábæra dóma á Canneshátiðinni 1994 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. A New Comedy Bv John Waters. Xj&W» Sýnt í íslensku óperunni. I kvold kl. 28, uppselt. Flm. II. ígást kl. 20. Föstud. 11. ágúst kl. 21. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir f sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá ki. 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.