Morgunblaðið - 31.08.1994, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1994
AKUREYRI
MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/Hólmfríður
<#1
Frjósöm ær í Grímsey
bar síðla í ágúst
Grímsey. Morgunblaðið.
EIGNAHÖLUN
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 20
68 00 57
Sérbýli - einbýli
Árbæjarhverfi. Raðh.
á einni hæð v. Hraunbæ
rúml. 150 fm. Sóistofa.
Góð ián áhv. Eignaskipti.
Ásvallagata - einb.
Esjugrund - í smíðum
Hlíðarbyggð - raðhús
Hrauntunga - raðhús
Húsahverfi - einb.
Seljahverfi - einb.
Sporðagrunn. 2ja íbúða
hús. Frábær staðsetning.
Hæðargarður. 97 fm
efri sérhæð í Smáíbúða-
hverfi. Leyfi til að lyfta
þaki. Gott parket á stof-
um. Nýl. eldhinnr., nýl.
gler. Laus. Lyklará skrifst.
Víðimelur. Hæð og ris. Stof-
ur, eldhús og snyrting á hæð.
Svefnh., bað og sjónvhol í risi.
Allt nýtt; lagnir og tilheyrandi.
Svalir. Gott útsýni. Eignaskipti.
Miðbæjarunnendur. Sér-
stök eign á tveimur hæðum í
góðu steinh. 135 fm. Allt end-
urn. Laus. Eignask. mögul.
2ja-4ra herb. íbúðir
Vesturbær. 2ja herb. íb. á
2. hæð með bílskýli. Laus. Áhv.
byggsj. 3,4 millj.
Baldursgata - 2ja
Grettisgata - 2ja
Hraunbær - 2ja
Grundarstígur - 2ja
Langholtsvegur - 2ja
Þangbakki - 2ja herb.
Gnoðarvogur. 3ja herb. góð
íb. á 2. hæð. Nýstands. Laus.
Góð lán áhv.
Maríubakki . 100 fm 3ja
herb. fb. á miðh. Stórár
svatir. Gott útsýni. Stór
geymsia í kj. Laus fljótt.
Ekkert áhv. Verð 6,9 millj.
Blöndubakki - 4ra
Hraunbær - 4ra
Vesturberg - 4ra
Vantar eignir á sölu-
skrá. Skoðum og
verðmetum ykkur að
kostnaðarlausu.
Sigurður S. Wiium, sölustjóri.
ÞEIR Gylfi Gunnarsson og
Gunnar Asgrímsson rákust á
nýborna á norður af fæti í
Grímsey á gönguferð um eynna
á dögunum. Þar var á ferðinni
ærin Brá, sem er í eigu oddvit-
afrúarinnar Huldu Reykjalín.
Við nánari athugun sáu þeir
félagar að ærin var fjórlembd,
en eitt lambanna reyndist dautt.
Hin, þau Gunnsa, Gústa og Gylfi
eru hin sprækustu en þar sem
Brá nærir ekki þijú lömb með
LANDSÞING Sambands íslenskra
sveitarfélaga hefst í íþróttahöll-
inni á Akureyri í dag. A þingingu
verður meðal annars fjallað um
flutning grunnskólans yfir til
sveitarfélaga, samskipti ríkis og
sveitarfélaga, sameiningu sveitar-
félaga - árangur og horfur.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson for-
maður stjórnar samtakanna setur
fundinn, en síðan ávarpa félags-
málaráðherra, forseti - bæjar-
stjórnar Akureyrar og erlendir
gestir fundarmenn. Þá verður
flutt skýrsla stjórnar, en að loknu
kaffihléi er fjallað um grunnskól-
ann og sveitarfélögin. Að loknu
matarhléi verða paliborðsumræð-
ur um samskipti ríkis og svetarfé-
iag_a.
A fimmtudag verður fjallað um
sameiningu sveitarfélaga- árangur
og horfur, umhverfismál og sveit-
arfélög, Jöfnunarsjóð sveitarfé-
laga, jafnréttis- og fræðslustarf
Akureyrarbæjar - heildarstefna,
Borg - ríki - borg og loks sveitar-
góðu móti hefur Konráð Gylfa-
son tekið að sér að gefa einu
þeirra aukasopa úr vodkapela
af og til. Brá þykir fijósöm, var
þrílembd í fyrra og kannski má
segja að hún eigi ekki langt að
sækja það en í barnabarnahópi
oddvitahjónanna eru bæði þrí-
og tvíburar. „Hún sleppti ára-
mótaskaupinu en virðist vera
meira fyrir árshátíðirnar því
hún tók þetta í mars,“ sagði
Hulda um ágústlömbin sín.
stjórnarmaðurinn - hlutverk -
ábyrgð og skyldur. Þinginu lýkur
á föstudag.
------♦ ♦-------
Útibússtjóri
KEA á Dalvík
VALDIMAR Bragason hefur verið
ráðinn útibússtjóri KEA á Dalvík og
kemur hann til starfa 1. september
nk. Hann tekur við starfinu af Rögn-
valdi Skíða Friðbjömssyni sem ný-
lega var ráðinn bæjarstjóri á Dalvík.
Valdimar hefur verið fram-
kvæmdastjóri Útgerðarfélags Dalvík-
inga hf. um langt skeið og mun gegna
því starfi áfram samhliða útibússtjó-
rastarfinu. Hann er 43 ára, kvæntur
Rósu Þorgilsdóttur og eiga þau tvö
böm. Valdimar útskrifaðist úr Sam-
vinnuskólanum 1972. Hann var bæj-
arstjóri á Dalvík 1974-1982 en 1983
var hann ráðinn framkvæmdastjóri
Útgerðarfélags Dalvíkinga. Valdimar
hefur verið varamaður og aðalmaður
í stjóm KEA síðan 1987.
Til sölu íHafnarfirði
Álfaskeið; 3ja herb. 61 fm íb. á efri hæð með 16 fm
herb. í kj. og geymslulofti. Stór bílsk. Verð 5,9 millj.
Kaldakinn: 3ja herb. 74 fm íb. á miðhæð. Sérinng. Selst
í skiptum f. 2ja herb. íb. að Miðvangi 41. Verð 5,7 millj.
Álfaskeið: 4ra herb. falleg efri hæð í tvíbhúsi m. geymsl-
urisi og stóru herb. í kj. Verð 7,8 millj.
Hringbraut: 5 herb. 120 fm góð sérhæð. Verð 7,8 millj.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 50764.
Þing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Flutningiir skólamála
verður í brennidepli
POB krafið bóta
vegnagallaá
Arbók Akureyrar
ÚTGEFENDUR Árbókar Akureyrar 1993, þeir Jón Hjaltason og Hall-
dór Kristinsson hafa krafið prentsmiðjuna POB um bætur vegna galla
á verkinu. Þeir hafa innkallað bókina en fólki er í sjálfsvald sett hvort
það skilar bókinni eða ekki að sögn Jóns.
Að sögn Jóns stóð til að prenta 1.000
eintök af bókinni en útgefendur
fengu um 900 eintök í hendur. Salan
fór ekki almenniléga af stað vegna
deilna sem upp komu um vinnslu
mynda í bókinni sem Jón segir að
hafi verið verulega áfátt. Hann sagði
að fólk réði sjálft hvort það skilaði
bókunum inn eða ekki, „okkur
fannst hreinlegast að bjóða upp á
það þar sem við munum skila óseld-
um eintökum inn og bækurnar hafa
svona hægt og rólega verið að ber-
ast,“ sagði Jón.
Bóta krafist
Hann sagði að vandinn væri sá
að tvær prentsmiðjur á Akureyri
hefðu komið nálægt vinnslu bókar-
innar, Petit og POB og hefði risið
ágreiningur milli smiðjanna um hvor
bæri ábyrgð á göllum bókarinnar.
Beðið var með dreifingu og sölu á
bókunum á meðan deilt var en þeg-
ar engin niðurstaða fékkst í málinu
ákváðu útgefendur að láta til skarar
skríða, innkölluðu bókina og hafa
skrifað forráðamönnum POB bréf
þar sem bóta er krafist. „Óneitan-
lega er um gallaðan prentgrip að
ræða og við lítum þannig á að POB
beri ábyrgðina," sagði Jón.
-----»-♦—♦—l---
Nýtt bóknáms-
hús við VMA
VERKMENNTASKÓLINN á Akur-
eyri verður settur í Gryíjunni, sam-
komusal skólans annað kvöld,
fimmtudagskvöldið 1. september kl.
20.30. og hefst þar með 11 starfsár
skólans. Nemendur í dagskóla verða
í vetur tæplega eitt þúsund talsins
og hartnær 200 manns munu stunda
nám við öldungadeild skólans. Þá
hafa margir sýnt íjarnámi með tölv-
um áhuga og sagði Bernharð Har-
aldsson skólameistari að um 40
manns víðs vegar af landinum hefðu
sótt um slíkt nám.
Nýtt bóknámshús verður tekið í
notkun nú í upphafi haustmisseris,
það er um eitt þúsund fermetrar að
stærð og í því eru 11 kennslustofur.
Morgunblaðið/Benjamín Baldursson
NYTT þjónustuhús var tekið í notkun við Munkaþverárkirkju
um helgina. A myndinni eru sr. Þórhallur Höskuldsson, sr. Sig-
urður Guðmundsson, biskup íslands herra Ólafur Skúlason, sr.
Birgir Snæbjörnsson og sr. Hannes Örn Blandon.
Munkaþverárkirkja 150 ára
Nýtt þjónustuhús
tekið í notkun
Ytri-Tjörnum, Eyjafjarðarsveit
MUNKAÞVERARKIRKJA í Eyja-
firði er 150 ára um þessar mundir
og var þess minnst með hátíar-
guðsþjónustu síðastliðinn sunnu-
dag.
Biskup Islands herra Olafur Skúla-
son predikaði og sr. Birgir Snæ-
björnsson prófastur þjónaði fyrir
altari. Sr. Sigurður Guðmundsson
fyrrverandi vígslubiskup og sókn-
arpresturinn sr. Hannes Örn Blan-
don aðstoðuðu einnig við athöfn-
ina. Einnig var sr. Þórhállur Hös-
kuldsson á Akureyri viðstaddur.
Kirkjukór Munkaþverár- og
Kaupvangssókna söng undir stjprn
Þórdísar Karlsdóttur. Tvísöng
sungu Anna Júlíana Þórólfsdóttir
og Hafdís Ármannsdóttir og Auð:
ur Birgisdóttir lék á þverflautu. í
tilefni af afmælinu var tekið í
notkun nýtt þjónustuhús við kjrkj-
uná. Það er um 50 fermetrar að
stærð og búið nútímaþægindum
sem kirkjuna skortir tilfinnanlega.
Formaður sóknarnefndar,
Kristján Jónsson á Rifkelsstöðum
byggði húsið að mestu leyti en
yfirsmiður var Reynir Björgvins-
son á Bringu. einnig var töluvert
um sjálfboðaliðsvinnu.
Gamalt málverk að gjöf
Að lokinni athöfninni í Munka-
þverárkirkju var haldið í veglegt
kaffisamsæti í Freyvangi i boði
/SÓknarnefndar. Séra Birgir Snæ-
björnsson og eiginkona hans Sum-
arrós Garðarsdóttir afhentu kirkj-
unni að gjöf gamalt málverk af
Munkaþverá eftir Baldur Eiríks-
son frá Dvergsstöðum. Myndin
mun prýða hin nýju húsakynni við
Munkaþverárkirkju.
f
í
!
f.
P
I
I
fe
í
í
I
í
C
t
I
V
I
i
i
!
f
I
I
f
I