Morgunblaðið - 31.08.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 31.08.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBIAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1994 35 IIciliLii'tlimingsiippliæöin: 85 millj ón krónur 1 13 rcttir: 615.430 kr. 12 réttir: 14.700 kr. 11 rcttir: 1.150 kr. 10 rcttir: 290 kr. SKÁK H*l ISI I *SI> fíuiTTv^i HREINT LAND FAGURT LAND HHLMINGUR AF ANDVIRÐI POKANS RENNUR TIL LANDGRÆÐSLU OG NÁTTÚRUVERNDAR Er þetta merki á pokanum sem þú borgar fyrir? gs LANDVERND 1. Dcgerfors - Malmö FF - - 2 2. Norrköping - Ilalinstad 1 - - 3. Trcllcborg - Göteborg - X - 4. Östcr- Frölunda 1 -- 5. Aston ViIIa - C. Palace - X - 6. Blackburn - Covcntry 1 - - 7. Lceds - Chclsca - - 2 8. Liverpool - Arsenal 1 - - 9. Manch. City - Evcrton 1 - - 10. Nonyicli - Wcst llani 1 - - 11. Nottli For. - Lciccstcr 1 - - 12. Ql’R - Ipsivich - - 2 13. Tottcnliam - Man. Utd. - - 2 Stórmeistar- arnir berjast um titilinn 8. c3 - d6, 9. Hdl - Ra5, 10. Morgunblaðið/Sigurgeir SKÁKÞING íslands stendur yfir í Vestmannaeyjum. Ellefu skák- menn keppa um Islandsmeistaratitilinn. SKAK Skákþing íslands FÉLAGSHEIMILIÐ ÁS- GARÐUR í VESTMANNA- EYJUM Ellefu skákmenn keppa um Islands- meistara,en keppnin hófst 23. ágúst. BARÁTTAN um íslandsmeist- aratitilinn stendur fyrst og fremst á milii stórmeistaranna. Eftir sex umferðir var Hannes Hlífar Stef- ánsson með 5 vinninga, Helgi Ólafsson 4'/2 v. og biðskák og Jó- hann Hjartarson 4 v. og tvær bið- skákir. Biðskák Jóhanns og Helga er betri fyrir þann fyrrnefnda, en hann hefur tveim peðum meira í drottingaendatafli. Taflmennskan á mótinu hefur verið mjög fjörug og jafntefli fá. Skákáhugamenn hafa þannig fengið skemmtilegt mót til að fylgjast með og ættu ekki að láta það fram hjá sér fara. Efstu menn mótsins hafa lent í nokkrum vand- ræðum með þá sem neðar eru. Bandaríkjamaðurinn James Burd- en hefur reynst þeim erfiður. Hann starfar á Keflavíkurflugvelli og hefur teflt hjá Taflfélagi Reykja- víkur undanfarið ár. Burden vann sér rétt til þátttöku í mótinu í áskorendafiokki Islandsmótsins sl. vor. Bandaríkjamaðurinn hafði vinningsstöðu gegn Hannesi Hlíf- ari undir loka skákar þeirra en sættist á jafntefli og hefur að auki gert jafntefli við Helga Ólafs- son. Rúnar Sigurpálsson, 21 árs Akureyringur, hefur staðið. sig vel, m.a. unnið Þröst Þórhallsson í góðri skák. Hinn Akureyringur- inn, Jón Garðar Viðarsson, teflir af öryggi. Hann hefur teflt við alla sterkustu menn mótsins og verður a.m.k. með 3 v. Viðureign Jóns Garðars og Jóhanns Hjartars- sonar fór enn og aftur í bið í gær eftir 167 leiki og er nú orðin lengsta viðureign skáksögunnar hér á landi. Hvítt: Jón Garðar Viðarsson. Svart: Jóhann Hjartarson. 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5 - a6, 4. Ba4 - Rf6, 5. De2 - b5, 6. Bb3 - Be7, 7. 0-0 - 0-0, Bc2 - c5, 11. d4 - Dc7, 12. d5 - c4, 13. b4 - Rb7, 14. a4 - Bd7, 15. Bg5 - Hfb8, 16. Rbd2 - Dd8, 17. Be3 - Rg4, 18. Rfl - Re3, 19. Re3 - g6, 20. Ha2 - Hc8, 21. Hdal - Hab8, 22. h3 - h5, 23. Del - Df8, 24. ab5 - ab5, 25. Ha7, Bd8, 26. Hla6 - Bc7, 27. Rfl - Ha8, 28. Rg3 t- Dd8, 29. Dcl - Ha7, 30. Ha7 - Hb8, 31. Dh6 - Df8, 32. De3 - Bd8, 33. Kh2 - Bf6, 34. Db6 - Dd8, 35. Da6 - Dc7, 36. Rfl - Bd8, 37. Kgl - Db6, 38. Dal - Bf6, 39. Ha6 - Dd8, 40. Ha7 - Db6, 41. Ha6 - Dc7, 42. Ha7 - Dc8, 43. Da6 - Be7, 44. Re3 - Kf8, 45. Kfl - Ke8, 46. Ke2 - Rd8, 47. Dal - Hb7, 48. Ha8 - Hb8, 49. Ha7 - Bf8, 50. Da5 - Hb7, 51. Ha6 - Dc7, 52. Dal - Bg7, 53. Ha8 - Bh6, 54. Rd2 - Ke7, 55. Da5 - f6, 56. Rbl - Bf4, 57. Ra3 - Hb6, 58. Ha6 - Ha6, 59. Dc7 - Ha3, 60. Kd2 - Be3, 61. fe3 - Hal, 62. Bdl - Rf7, 63. h4 - Ha2, 64. Bc2 - Rh6, 65. Kcl - Rg4, 66. Kbl - Ha8, 67. Db7 - Hh8, 68. Da7 - Rf2, 69. Kcl - g5, 70. Kd2 - gh4, 71. Kel - h3, 72. Kf2 - h2, 73. Dal - Ha8, 74. Del - Ha2, 75. Kg3 - Hc2, 76. Kh2 - Bg4, 77. Dal - h4, 78. Kgl - Bd7, 79. Del - h3, 80. gh3 - Bh3, 81. Dh4 - Bd7, 82. Dh7 - Kd8, 83. Dg8 - Kc7, 84. Da8 - Hc3, 85. Da5 - Kc8, 86. Db6 - Hcl, 87. Kh2 - c3, 88. Dd6 - c2, 89. Dc5 - Kd8, 90. Dc3 - Ke8, 91. Dd2 - Hbl, 92. Dc2 - Hb4, 93. Kg3 - Kd8, 94. Kf3 - Ha4, 95. Dc5 - Ha6, 96. Kg3 - Ke8, 97. Kf3 - Kd8, 98. Ke2 - Ha2, 99. Kdl - Ha6, 100. Kcl - Ke8, 101. Kb2 - Kf7, 102. Dc7 - Ke7, 103. Db8 - Ha4, 104. Dh8 - Ha6, 105, Kb3 - Be8, 106. Dh7 - Bf7, 107. Kb4 - Hal, 108. Dh8 - Hbl, 109. Kc3 - Hcl, 110. Kd2 - Hc7, 111. Da8 - Hd7, 112. Kc3 - Be8, 113. Kb4 - Kf8, 114. Da6 - Hf7, 115. Dd6 - Kg7, 146. Dd8 - Bd7, 117TKc5 - Kh?N 118. Da5 - Kg7, 119. Kd6 - Kh7, 120. Del - Kg7, 121. Dgl - Kh7, 122. Dg2 - Bc8, 123. Dg3 - b4, 124. Dh2 - Kg7, 125. Da2 - Hd7, 126. Kc6 - Hf7, 127. Kc5 - Hc7, 128. Kb4 - Hb7, 129. Kc5 - Hc7, 130. Kd6 - Hd7, 131. Kc6 - Hf7, 132. Dg2 - Kf8, 133. Dgl - Bb7, 134. Kd6 - Bc8, 135. Dal - Kg7, 136. Da4 - Bh3, 137. Dc6 - Kg8, 138. Dcl - Hd7, 139. Kc6 - Hf7, 140. Dbl - Kg7, 141. Dgl - Kf8, 142. Dhl - Bd7, 143. Kd6 - Kg7, .144. Dcl - Kg8, 145. Dgl - Kf8, 146. Kc7 - Bh3, 147. Kb8 - Bd7, 148. Dg6 - Be8, 149. Dh6 - Kg8, 150. Kc8 - Ba4, 151. Dg6 - Kf8, 152. Dh5 - Kg7, 153. Dg4 - Kf8, 154. Kd8 - Bb5, 155. De6 - Kg7, 156. Dh3 - Hf8, 157. Ke7 - Hf7, 158. Kd6 - Ba4, 159. Dg4 - Kf8, 160. Dc8 - Kg7, 161, Ke6 - Bb5, Dh3. Svartur lék biðleik. 162. Dh8 - Kg6, 163. Kd6 - Ba4, 164. Dg8 - Hg7, 165. Dc8 - Ha7, 166. Dg4 - Kf7, 167. Bragi Kristjánsson 34. Icilivika, 27-28. ágúst 1994 Nr. Leikur: Röðin: Póst- og símamálastofnunin Fasteignadeild Póst- og símamálastofnunin auglýsir eftir til- boðum í uppsteypu og fullnaðarfrágang þjón- ustuhúss við Skeiðarás 2 í Garðabæ. Verkið nær til smíði fullnaðarfrágangs 155 m2 húss. Útboðsgögn verða afhent hjá fasteignadeild Pósts og síma, Pósthússtræti 5, 101 Reykja- vík frá og með fimmtudeginum 1. september 1994 gegn 10.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu fasteigna- deildar Pósts og síma fimmtudaginn 22. september 1994 kl. 11.00. Reykjavík, 30. ágúst 1994. Póst- og símamálastofnunin. auglýsingar KENNSLA Myndlist - byrjendur Uppl. hjá Margréti í s. 622457. Pýramídinn — andleg miðstöð Breski miðillinn June Hughes veröur með skyggnilýsing- arfund fimmtu- dagskvöldið 1. sept. kl. 20. Upplýsingar í símum 882526 og 881415. Pýramídinn, Dugguvogi 2. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Keith og Fiona Surtees eru í Skeifunni 7 Á föstudögum eru heilunardagar frá kl. 11-16. Verð kr. 1.500. Bókanir óþarfar. Föstudagskvöld: Þjálfunarhópar í heilun. 3.-4. og 10.-11. sept.: Námskeiö. Einnig eru þau með einkatíma. Nánari upplýsingar í símum 881535 og 657026. Skyggnilýsing verður haldin í Skeifunni 7 fimmtudagskvöld 1. september kl. 20.00. Verð kr. 500. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÓRKINNI 6 - SÍMI 682533 Ath.: Ferðafélagið efnir til ferð- ar til Majorca 19. sept. nk. Upplýsingar og kort af göngu- leiðum á skrifstofu F.f. Gengið um forvitnilegar gamlar slóðir í fjalllendlnu norðanmegin á eynnil Helgarferðir í sept.: 2. -4. sept. kl. 20.00 Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála. 3. -4. sept. kl. 08.00 Hveravellir. Slóðir Fjalla Eyvindar. 9.-11. sept. kl. 20.00 Lakagíg- ar-Siðuheiðar í samvinnu við Hið íslenska náttúrufræðifélag. Gist I svefnpokaplássi. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.l. Ferðafélag Islands. Hallveigarstlg 1 • sími 614330 Dagsferð laugard. 3. sept. Kl. 8.00 Hafursfell, 7. áfangi háfjallasyrpu. Dagsferð sunnud. 4. sept. Kl. 10.30 Lýðveldisgangan - Árið 1974 verður rifjaö upp. Helgarferð 2.-4. sept. Básar við Þórsmörk. Hvernig væri að fara í berjamó og tína bláber á Goðalandl? Gist í skála eða tjöldum. Miðar á skrifstofu. Ath. að frá 1. september er skrifstofa Útivistar opin frá kl. 12-17. Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. SAMBAND ÍSLEN2KF1A KRISTNIBOÐSFÉIAGA Háaleitisbraut 58-60 Kristniboössamkoma i kvöld kl. 20.30 i Kristniboðssalnum. Benedikt Jasonarson predikar. Allir eru velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.