Morgunblaðið - 31.08.1994, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1994 39
IDAG
Arnað heilla
O A ÁRA afmæli. í dag,
O vl 31. ágúst, er áttræð
Þórunn Jónsdóttir, Stiga-
hlíð 22, Reykjavík. Eigin-
maður hennar var Sigurð-
ur Samúelsson, verk-
stjóri, sem lést 23. nóvem-
ber 1993. Þórunn verður að
heiman á afmælisdaginn.
p' A ÁRA afmæli. Á
Q y morgun, 1. septem-
ber, verður fimmtug Katrín
Oskarsdóttir, Gijótaseli
16, Reykjavík. Eiginmaður
hennar er Gunnar Alex-
andersson. Þáu taka á
móti gestum á heimili sínu
milli klukkarl 17 til 19 á
morgun, afmælisdaginn.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 17. júní sl. í Básum
í Þórsmörk af sr. Geir Wa-
age Áslaug Arndal og
Rúnar Hjartar, til heimilis
í Bólstaðarhlíð 50, Reykja-
vík.
Ljósm.st. MYND
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 13. ágúst sl. í Víði-
staðakirkju af sr. Sigurði
Helga Guðmundssyni
Harpa Karlsdóttir og
Finnbogi Ingi Ólafsson,
til heimilis í Álfholti 44,
Hafnarfirði.
Ljósm.st. MYND
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 12. ágúst sl. í Hlað-
brekku 5, Kópavogi, af sr.
Braga Skúlasyni Asthildur
Gestsdóttir og Haraldur
H. Isakssen, til heimilis í
Reykjavík.
Ljósm.st. MYND
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 13. ágúst sl. í Frí-
kirkjunni í Hafnarfirði af
sr. Einari Eyjólfssyni Auð-
ur Óskarsdóttir og Reynir
Bess Júlíusson, til heimilis
á Krókahrauni 8, Hafnar-
firði.
SKAK
U m s j ó n M a r g c i r
Pctursson
Á MÓTI í Grikklandi í ár kom
þessi staða upp í viðureign
fremsta stórmeistara
Grikkja, Vasilios Kotronias
(2.545), sem hafði hvítt og
átti leik, og alþjóðlega meist-
arans Kalesis (2.415).
25. Bh6! - gxh6 (Eftir
25. - Df8, 26. Dxd7 tapar
svartur manni en nú verður
hann mát í öðrum leik. Hvít-
ur beitir „vegamótastef-
inu“:) 26. He8+! og svartur
gaf því hann getur aðeins
valið á milli 26. - Bxe8, 27.
Dg8 mát og 26. Dxe8, 27.
Df6 mát.
Pennavinir
SEXTÁNára Tanzaníu-
piltur með áhuga á íþrótt-
um, kvikmyndum og tón-
list:
Hendrich Hntia,
Box 2645,
Dar-Es-Snlam,
Tamanía.
ÁTJÁN ára finnsk stúlka
með áhuga á hundum:
Katja Aaltonen,
Kivirannantie 3,
60420 Seinajoki,
Finland.
Með morgunkaffinu
Ást er . . .
tvöföld akgrein.
Það ert ÞÚ sem krefst
þess að ég líti vel út!
HOGNIHREKKVÍSI
JMNI l AUGuVs INGUNNl FjNNST
»ETTA VERA SOTT/ "
STJÖRNUSPA
cftir Iranccs Itrakc
MEYJA
Afmælisbarn dagsins: Þú
kannt vel við þig í sviðsljós-
inu og átt auðvelt með að
tjá skoðanir þínar.
Hrútur ■
(21. mars - 19. apríl) W*
Óvænt þróun mála í vinn-
unni er þér hagstæð. Þú
nýtir tímann vel og kemur
miklu í verk. Ástvinir eiga
góðar stundir saman.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Viðkunnanlegt viðmót
greiðir götu þína í viðskipt-
um. í dag tekst þér að finna
lausn á vandamáli sem þú
hefur glímt við lengi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Sjálfsagi og dugnaður færa
þér velgengni í vinnunni.
Þú ert að undirbúa umbæt-
ur heima, og átt gott kvöld
með ástvini.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí)
Félagi aðstoðar þig við
lausn á gömlu vandamáli
sem hefur valdið þér
áhyggjum. í kvöld væri við
hæfi að bjóða heim gestum.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Þér miðar vel að settu
marki í vinnunni og félags-
lífið hefur upp á margt að
bjóða. En i kvöld sinnir þú
heimilinu.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) 32
Það getur verið varasamt
að hafa of mörg járn í eldiri-
um og betra að einbeita sér
að ákveðnu verkefni. Vinur
reynist hjálpfús.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú nærð merkum áfanga í
vinnunni í dag og ert að
undirbúa ferðalag. Þú átt
frumkvæðið að því að leysa
gamalt vandamál.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Lausn finnst á vanda sem
barn hefur átt við að glíma.
Vinur reynist þér vel og þið
eigið saman góðar stundir
í kvöld.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú finnur leið til að fjár-
magna umbætur á heimil-
inu í dag. Nýstárleg hug-
mynd þín um viðskipti hlýt-
ur góðar undirtektir.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Góð sambönd reynast þér
vel í viðskiptum. Langt að-
kominn gestur færir þér
góðar og óvæntar fréttir í
kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Upplýsingar sem þú færð í
dag geta bætt afkomu þína
og þú hlýtur umbun fyrir
vel unnin störf. Kvöldið
verður rólegt.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú hefur ástæðu til að lyfta
þér upp og fara út að
skemmta þér eða bjóða
heim gestum. Vinir veita
þér góðan stuðning.
Stj'órnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staóreynda.
Sjábu hlutina
í víbara samhcngi!
- kjarni málsins!
Viðgerðir
á öllum tegundum
af töskum.
Fljót og góð þjónusta.
TÖSKU-
VIÐGERÐIN
VINNUSTOFA SÍBS
Ármúla 34, bakhús
Sími814303
kafyrir
Enskunám í Hafnarfirði
Hópar fyrir byrjendur
og lengra komna.
Okeypis kynningartími.
Innritun í síma 650056
eftir kl. 15 alla daga.
‘ErCa Aradóttir
Ví.14. í mskukennsíu
CFuCCtrúi enskuskóCanna
VH tekur þátt í násmkeiðskostnaði. ‘Tfie ‘BeCCog AngeCo ‘WorCd.
A skóladögum
I Borgarkringlunni
bjóðum við
upp á
kynningu á
Víkinga-
kortunum
Ókeypis lestur í kortin
Fimmtudag frá kl. 14-18
Föstudag frá kl. 14-18
Laugardag frá kl. 10-13
Kyn ningarverð
30% afsláttur af reykelsum.
30% afsláttur af orkusteinum og kristöllum.
20% afsláttur af Earth Science vftamínum.
Ný sending -
meðal annars:
Erlendar bækur - nuddolíur -
snyrtivörur - vítamín t.d. B-High
Energy - pendúlar - tarrot o.fl.
becR/Aic
Rnrnarkrinnlan "
Borgarkringlan.
KRINGLUNNI4-s(mi 811380
BIODROGA
Lífrænar jurtasnyrtivörur
NVJASTA NVTT
NÝJA AHA KREMIÐ FÆH'BIODROGA
Þurr húð verður styrkari ogstinnari.
Feit húð verður hreinni og mattari.
VIÐ SECJUM ÞÉRALLT UM ÞESSA FRÁBÆRU NÝJUNG
BIODROGA
HANDHAFAR EVRÓPU GÆÐAVERÐLAUNANNA 1994.
c
lella
Utsolustaðir: Stella Bankastræti; Ingólfsapótek, Kringlunni; Kaupf
Eyfirðinga Akureyri; Lilja, Grenigrund 7, Akranesi;
Vestmannaeyjaapótek, Gresika Suðurgötu 7