Morgunblaðið - 31.08.1994, Page 42
42 MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1994
MORGUNBLAÐIÐ
AMANDA
VERÐLAUNIN
1994
BESTA MYND
NORÐUR-
LANDA
MUNIÐ EFTIR BARNA-
LEIK BÍÓDAGA -
Á SÖLUSTÖÐUM
PEPSI UM LAND ALLT!
SYND I A-SAL
KL. 5 og 7.
SAL
11
°g
Grínsmellur sumarsins
GULLÆÐIÐ
(City Slickers II)
STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 991065.Verð kr. 39,90 mínútan.
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun.
Verðlaun: Bíómiðar, City Slickers-bolir, hattar og klútar.
Hvað gerir maður þegar hálffúið og hundgamalt
fjársjóðskort dettur út úr hatti gamals leiðinda-
skarfs sem liggur grafinn einhvers staðar úti í
óbyggðum?
Auðvitað byrjar maður að grafa! Það gera félag-
arnir Billy Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stern í
þessari líka eiturhressu gamanmynd sem alls
staðar fær mikla aðsókn og góða dóma.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05.
HASKOLABIO
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
Frá James Cameron leikstjóra T2 og Aliens
SANNAR LYGAR
Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold
koma hér i mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James
Cameron magnaðasti spennumyndaleikstjóri okkar tima.
Sýnd kl. 5, 6.30, 8.50 og 11.15. B. i. 14 ára.
FOLK
Betra að gera
það sjálfur
►LEIKARINN Harrison Ford
var ekki hetjulegur á sínum
táningsárum: „Eg var afurk-
reistingur á þessum árum,
óíþróttamannslegur og eyddi
mestu af tíma mínum með stúlk-
um.“ Ford hefur þó braggast
síðan þá. Við tökur á nýjustu
mynd sinni, „Clear and Present
Danger", sýnir Ford öllu meiri
XÁRIÐ
Sýnt í íslensku óperunni.
Sýningin mið. 31/8 fellur
niður vegna óviðráðan-
legra orska.
Fim. 1/9 kl. 20, örfá sæti.
Fös. 2/9 kl. 20.
Lau. 3/9 kl. 20, örfá sæti.
Sun. 4/9 kl. 20.
Ath. þeir sem hafa miða á
sýn. sun. 28/8 hafi sam-
band við miðasölu til að fá
miðann endurnýjaðan.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir í símum
11475 og 11476.
Ath. miðasalan opin virka
daga frá kl. 10-21 og um
helgar frá kl. 13-20.
manndóm og leikur
sín áhættuatriði
sjálfur. Myndin er
gerð eftir sögu
Toms Clancys og í
henni klifrar Ford
upp á þyrlu sem er
á ferð og sleppur
naumlega undan
sprengjutilræðum.
Hvers vegna leggur
Ford allt þetta á sig?
„Ef þú kallar til
áhættuleikara er
það eins og að fá
annan til að njóta
ásta með eiginkonu
þinni meðan þú ert
fjarverandi. Ef þú
getur gert það sjálf-
ur, er það að sjálf-
sögðu betri kostur.“
FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR
□
AKUREYRI
, j/f our Wedíiings
and « Funeral .
Guðdómlegur gleðileikur með Flugh Grant,
Andie McDowell og Rowan Atkinson.
Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
KIKA
BLÓKABÖGGULLINN
„Stórfyndin og vel gerö mynd,
þrjár stjörnur" Ó.H.T. Rás 2.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
Ný, fersk, heit og ögrandi mynd frá Pedro
Almodóvar. B. i. 16 ára.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
Rás 2
FRONSK KVIKMYNDAVIKA
NÆRMYND: ALAIN ROBBE-GRILLET
í kvöld kl. 9.10, L'Eden et aprés frá 1971. Margræð saga, byggð á þemum úr nútímamyndlist
(Duchamp, Paul Klee og Mondrian). 16 mm enskur texti. 400 kr.
Larry Demery í
fangaklefa sínum.
Daniel Green þarf
líklega að bíða
réttarhaldanna eitt
ár í viðbót.
JAMES Jordan fagnar velgengni Mic-
haels sonar síns í NBA-körfubol-
takeppninni árið 1991.
Michael reynir nú
fyrir sér í hafna-
bolta með Birming-
ham Barons.
Ákærðir fyrir morð á föður þjóðhetju
ÞJÓNU STUFÓLK á Steik-
húsi Ryans í bænum Lum-
berton er farið að venjast
því að leiðbeina fólki á þjóð-
veg 74, staðinn þar sem
James Jordan, faðir körfu-
boltahetjunnar Michaels
Jordans, var rændur og
myrtur fyrir rúmu ári. Tólf
dögum eftir að líkami hans
fannst fljótandi í mýrarfeni
handtók lögreglan tvo átján
ára pilta, Larry Demery og
Daniel Green, og ákærði þá
fyrir morð að yfirlögðu ráði.
Demery og Green eru vi-
staðir hvor í sínum enda
Robeson-fylkisfangelsisins
og fá lítið að hitta hvor ann-
an þessa dagana. Reyndar
fá þeir aðeins að hitta fjöl-
skyldur sínar einu sinni í
mánuði og þeim er haldið
frá samföngum sínum ör-
yggisins vegna, því þeir eru
álíka óvinsælir í fangelsinu
og körfuboltasnillingurinn
Michael Jordan er vin-
sæll. Mál þeirra verður að
öllum líkindum ekki tekið
fyrir fyrr en um sumarið
1995. Þeir halda báðir fram
sakleysi sínu og segja mál-
atilbúnað ákæruvaldsins
uppspuna.
Þegar morðið átti sér
stað var Demery að bíða
dóms fyrir líkamsárás og
Green hafði fengið skilorðs-
bundinn dóm fyrir vopnað
rán. í viðtali í mars sagði
Green frá því að hann hefði
beðið Demerys heima hjá
sér, þegar vinur hans keyrði
í hlað á rauðum Lexus með
dauðan mann í aftursætinu.
„Ég veit ekki hvernig De-
mery komst yfir þennan
bíl,“ sagði Green, sem hélt
því statt og stöðugt fram
að hann hefði ekki spurt
hvers vegna dauður maður
væri í aftursætinu, heldur
hoppað upp í bílinn og
hjálpað vini sínum að losa
sig við líkið.
LEIÐI James Jordans, en Michael hefur ekki náð sér
eftir dauða föður síns og sagði í viðtali fyrir skömmu:
„Það kemur ennþá yfir mig söknuður og þá græt ég
heilu dagana."