Morgunblaðið - 31.08.1994, Side 43

Morgunblaðið - 31.08.1994, Side 43
I MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1994 43 H?: m c raotaiy Af;d it’5 8 ðead end. CRAIG HEFFER UMRENNINGAR Nýjasta mynd Christopher Lambert (Highlander) og Craig Sheffer (Program, River runs through). Hann ætlaði í ferðalag með fjölskyldunni en lenti í höndum geggjaðra umrenn- inga og þurfti að berjast upp á líf og dauða fyrir fjöl- skyldunni. Mögnuð spennu- mynd um brjálaðan heim umrenninga. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. | HANN ER STÓRKOSTLEGUR, SNJALL OG STELSJÚKUR! Sprenghlægileg mynd um stelsjúka apann Dodger, sem er sífellt að koma sér og öðrum í vand- ræði. í aðalhlutverkum eru: Harvey Keitel (Young Americans) og Thora Birch (Patriots Games, Hocus Pocus). Framleiðandi: Ridley Scott (Thelma & Loise). Fjölskyldumyndir gerast einfaldlega ekki betri! Sýnd kl. 5, 7 og 9. KRAKAN Sumir glæpir eru svo hræðilegir í tilgangsleysi sínu að þeir krefjast hefndar. Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint í 1. sæti í Bandarikjunum. (Siðasta mynd Brandon Lee). Sýnd kl. 7 og 11. B. i. 14 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B. i. 16 ára. CARUSO hefur sagt skilið við Paris Pap- iro, unnustu sína til fjögurra ára. OG HAFIÐ samband við Ann Marie Lynch. FOLK Caraso vill komast í kvik- myndir ►david Caruso sló ærlega I gegn í Bandaríkjunum fyrir leik sinn í sjónvarps- þáttunum NYPD Blue. í kjölfarið á aukn- um vinsældum sínum krafðist hann launa- hækkunar og vildi fá sjö milljónir fyrir hvern þátt, ella sneri hann sér að öðrum verkefnum. Þótt framleiðendum sjón- varpsþáttanna hafi tekist að ná sáttum við hann fyrir veturinn, bíður hann aðeins eftir tækifæri til að hætta í þáttunum og snúa sér að kvikmyndaleik. Hann hefur þegar leikið í kvikmyndinni Kiss of Death °g fékk sjötíu milljónir fyrir hlutverkið sitt í þeirri mynd. DAVID Caruso í hlutverki sínu í NYPD Blue. SIMI 19000 Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson Flóttinn Endurgerð einhverrar mögnuðustu spennumynd- ar kvikmyndasögunnar þar sem Steve McQueen og Ali McGraw fóru á kostum. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taum- lausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarleikur. Aðalhlutverk: Alec Baldwin (Malice, The Hunt for Red October), Kim Basinger (9 1/2 weeks, Final Analysis), James Woods (Salvador, Against All Odds) og Michael Madsen (Reservoir Dogs, Wyatt Earp). Leikstjóri: Roger Donaldson (The Bounty, No Way Out, Coktail). „Myndin rennur áfram eins og vel smurð vél, ...og síðasti hálftíminn eða svo er sannkallað dúndur. Baldwin stendur sig vel að vanda... Kim Basinger hrekkur á brokk í vel gerðum og djör- fum ástaratriðum." Sæbjörn Valdimarsson, Mbl. laug. 13. ágúst Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Svínin þagna Kolruglaður gálgahúmor Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. vm.wr pas ntsp-mor/ GESTIRNIR „Besta gaman- mynd hér um langt skeið." ★★★ Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bö. i. 12 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. IMýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna kvik- myndina Umbjóðandann SAMBÍÓIN hefja í dag sýn- ingar á stórmyndinni „The Client“ eða Umbjóðandinn eins og hún nefnist á íslensku með þeim Susan Sarandon og Tommy Lee Jones í aðal- hlutverkum. Myndin er gerð eftir met- sölubók John Grishams, en hann skrifaði einnig bækurn- ar „The Pelican Brief“ og „The Firm“. Myndin segir frá ungum dreng sem óvænt verður vitni að sjálfsmorði og kemst yfir lífshættulegar upplýsingar um myrtan öldungadeildar- þingmann. Þegar drengurinn verður var við að mafían elt- ir hann ásamt metnaðarfull- um saksóknara (Tommy Lee Jones) ræður hann til sín ákveðinn og úrræðagóðan kvenlögfræðing (Susan Sar- andon), til þess að aðstoða ATRIÐI úr kvikmyndinni Umbjóðandinn sem Sambíó- in hafa hafið sýningar á. sig í þeim lífshættulega svikavef sem hann er flæktur í. Leikstjóri myndarinnar er Joel Schumacher sem gert hefur myndir eins og „Flat- liners“, „Falling Down“ og „The Lost Boys“. EIKHUSIÐ simi U200 ENDURNYJUN ÁSKRIFTARKORTA stendur yfir til 1. september. Sala áskriftarkorta til nýrra korthafa hefst 2. september. Með áskriftarkorti má tryggja sæti að óperunni Vald örlaganna. Miðasala á óperuna hefst 9. september. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti símapöntunum virka daga fró kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - bréfsimi 61 12 00. Simi 112 00 - greiÖslukortaþjónusta. HUSIB sími LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta er hafin! 6 sýningar aðeins kr. 6.400. Kortagestir sfðasta leikárs hafa forkaupsrétt til 1. september. OPIÐ HÚS verður laugardaginn 3. september kl. 14-17. Miðasala hefst á Oskina/Galdra Loft á laugardag. Miðasalan er opin alla daga frá kl. kl. 13-20 á meðan korta- salan stendur yfir. - Tekiö á mólti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680-680. - Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.