Morgunblaðið - 31.08.1994, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 31.08.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1994 47 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: rS rS * * * * Rigning A Skúrir | l J 'i * i 4 Slydda Vy Slydduél j Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma U Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðnnsynirvind- __ stefnu og fjöðrín SSS Þoka vindstyrk,heilflöður * * er 2 vindstig. * &u'a VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Kl. 15 var vestlæg átt á landinu, sums staðar stinningskaldi norðvestanlands en ann- ars gola eða kaldi. Suðvestanlands var skýjað og smá skúrir en annars léttskýjað. Hiti var á bilinu 10-18 stig, hlýjast á Akureyri og í Vopna- firði. Spá: Suðlæg átt, gola eða kaldi. Skýjað og skúrir um landið sunnanvert en víða léttskýjað annars staðar. Hiti 10-18 stig, hlýjast norð- austanlands. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Fimmtudag: Nokkuð hvöss suðaustanátt og rigning sunnanlands og vestan en hægari og skýjað norðaustantil. Hiti 7-14 stig, hlýjast norðaustanlands. Föstudag og laugardag: Suðvestlæg átt. Skúr- ir um landið vestanvert enmokkuð bjart veður austantil. Hiti 7-16 stig, hlýjast í innsveitum austanlands. Yflrllt ............. , x : } H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Vaxandi lægðiryfir Labrador og við Scoresbysund, og fara báðar til ANA. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Akureyri 16 léttskýjað Glasgow 14 skúr á síð. klst. Reykjavik 12 úrk. í grennd Hamborg 19 skýjað Bergen 13 skýjað London 16 rigning á síð. klst Helsinkl 12 skúr LosAngeles 19 skýjað Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Lúxemborg 19 skýjað Narssarssuaq 4 þoka í gr. Madríd 32 skýjað Nuuk 0 súld ó síð. klst. Malaga 33 léttskýjað Ósló 17 hálfskýjað Mallorca 31 léttskýjað Stokkhólmur 15 léttskýjað Montreal 13 léttskýjað Þórshöfn 10 hálfskýjað New York 18 heiðskírt Algarve 28 hálfskýjað Orlando 23 heiðskírt Amsterdam 18 alskýjað París 22 skýjað Barcelona 28 hálfskýjað Madeira 21 hálfskýjað Berlín 18 alskýjað Róm 29 léttskýjað Chicago 16 skýjað Vln 21 skýjað Feneyjar 27 léttskýjað Washington 19 léttskýjað Frankfurt 20 skýjað Winnipeg 7 hálfskýjað 1 REYKJAVIK: Ardegisflóð kl. 1 .24 og siðdegisfloð kl. 14.10, fjara kl. 7.39 og 20.41, Sólarupprás er kl. 6.05, sólarlag kl. 20.46. Sól er í hádegis- stað kl. 13.26 og tungl í suðri kl. 8.52. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 3.31 og síðdegisflóð kl. 16.15, fjara kl. 9.43 og 22.51. Sólarupprás er kl. 5.03. Sólarlag kl. 20.00. Sól er í hádegisstað kl. 12.33 og tungl í suðri kl. 7.59. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 5.52 og síðdegisflóð kl. 18.09, fjara kl. 11.40. Sólarupprás er kl. 5.45. Sólarlag kl. 20.42. Sól er í hádegisstaö kl. 13.14 og tungl í suðri kl. 8.40. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 11.10 og síðdegisflóð kl. 23.41, fjara kl. 4.23 og kl. 17.36. Sólarupprás er kl. 5.34 og sólarlag kl. 20.18. Sól er í hádegisstaö kl. 12.57 og tungl í suöri kl. 8.22. (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 blót, 8 skinn, 9 mynn- ið, 10 auð, 11 gaffla, 13 ernina, 15 glingur, 18 nurla, 21 glöð, 22 glotta, 23 blóðsugan, 24 tíðan gest. LÓÐRÉTT: 1 svínakjöt, 2 fárviðri, 3 ögn, 4 jarðsprungur, 5 dauft ljós, 6 dýrið, 10 skreytinn, 12 sár, 13 spor, 15 smátotur, 16 líkamshlutinn, 18 mjög gott, 19 sloka í sig, 20 hugarburður, 21 dæg- ur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 stórhúsið, 8 tornmu, 9 undra, 10 son, 11 myrkt, 13 arður, 15 svart, 18 Óskar, 21 úlf, 22 ræð- in, 23 élinu, 24 mannhafið. Lóðrétt: 2 tómir, 3 raust, 4 ýsuna, 5 ildið, 12 kýr, 14 rós, 15 skrá, 16 auðna, 17 túnin, 18 óféta, 19 kriki, 20 rauf. í dag er miðvikudagur 31. ág- úst, 243. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Ef þér eruð í mér og orð mín eru í yður, þá biðjið um hvað sem þér viljið, og yður mun veitast það. Skipin Rey kjavíkurhöf n: í gær fór Reykjafoss á strönd, Jón Baidvins- son kom af veiðum og Ásbjörn er væntanlegur af veiðum í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Atlantic King af veiðum úr Smugunni með 200 tonn af salt- fiski og Hrafn Svein- bjarnarson fór á veiðar. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra Ieikmanna cr opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. (Jóh. 15, 7.) hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirkja: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Minningarkort Minningarkort Félags eldri borgara í Reykjavík fást á skrif- stofu félagsins, Hvrfis- götu 105, sími 28812. Ferjur Akraborgin fer dag- lega frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17 og frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Kvöldferðir á sunnudög- um kl. 20 frá Akranesi og kl. 21.30 frá Reykja- vík. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 til Btjánslækjar með viðkomu í Flatey og fer frá Brjánslæk kl. 13 og 19.30. Panta þarf fyrir bíla tímanlega. Ms. Fagranes fer um ísafjarðardjúp þriðju^ - daga og föstudaga frá ísafírði kl. 8. Um Horn- strandir, Aðalvík/ Horn- vík er farið mánudaga og miðvikudaga frá ísafírði kl. 8. Grunna- vík/ Hesteyri Aðalvík föstudaga frá ísafírði kl. 8. Dómkirkjan i Reykja- vík verður í sumar með þjónustu við ferðafólk svo kirkjan er opin frá kl. 10-18 virka daga. Á kirkjulofti er sýning muna sem tengjast sögu Dómkirkjunnar ásamt gömlum mannlífsmynd- um úr Reykjavík. Leið- sögn um kirkjuna og sýninguna býðst þeim sem þess óska. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á morgun verður helgistund kl. 10.30. Gjábakki, félagsheimili eldri borgara í Kópa- vogi. í dag verður dag- skrá næstu viku kynnt í opnu húsi eftir hádegi og eitthvað fleira verður til skemmtunar og fróð- leiks. Félag breiðfirskra kvenna fer í ferðalag laugardaginn 10. sept- ember. Uppl. gefur Hall- dóra í síma 40518 og Gyða í síma 41531. Kirkjustarf Dómkirkjan: Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur V estfj arðagöng1* VESTFJARÐAGÖNGIN verða opnuð umferð í lok árs 1995 en hafist var handa við fram- kvæmdirnar 1992. Ákvörðun um framkvæmd- irnar voru teknar á vegalögum 1989 og var áætlaður kostnaður 3-4 milljarðar kr. en talið er að heildarkostnaður verði um 3,9 milljarðar kr. Heildarlengd jarðganganna frá munna í Tungudal ísafjarðarmegin að ganga- munna í Botnsdal Súgandafjarðarmegin og Breiðadal er um 8.700 metrar. Tafir urðu á framkvæmdum vegna vatnsæðar sem opnað- ist um 800 metra frá gatnamótum. Vatns- rennsli æðarinnar er um 900 sekúndulítrar og heildarrennslið út úr göngunum í Tungu- dal um 1.350 sekúndulítrar. Með jarðgöngun- um eru tryggðar samgöngur allt árið um norðanverða Vestfirði þar sem búa um sjö þúsund manns. \T Caravell CARAVELL FRYSTIKISTUR MARGAR STÆRÐIR ► - Hæð 87 cm ► - Dýpt 65 cm með handfangi og lömum ► - Lengdir 75,104 130, 153, 177 cm ^ -Körfurfrá 1-3 ^ - Hraðfrysting ^ - Ljós (loki | - Stillanlegt termostat VERD ^ Mini 105 Itr. kr. 28.830 - ^ standard 211 Itr. kr. 37.100 - ) Slandard 311 Itr. kr. 42.500 - ^ Deiux 311 Itr. kr. 45.480 - \ D.iux 4111tr. kr. 49.850 - ^ D.to 611 Itr.kr. 59.430- Verð mlðast viö staðgreiðslu BORGARTUNI 20 sími 626788

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.