Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Morgunblaðið/Björn Blöndal
í KASKO-verslun Kaupfélags Suðurnesja við Iðavelli í Keflavík.
Kaskóverslun Kaupfélagsins í Keflavík
Keppir við stórmarkaði
á höfuðborgarsvæðimi
Keflavík - „Reksturinn hefur geng-
ið samkvæmt áætlun. Verslunin var
opnuð vegna umræðu og kröfu íbú-
anna á svæðinu sem vildu losna við
að fara í stórmarkaði á höfuðborg-
arsvæðinu til að versla í sambæri-
legum verslunum,“ sagði Guðjón
Stefánsson kaupfélagsstjóri Kaup-
félags Suðurnesja um rekstur
Kaskó, sem kaupfélagið rekur í
Keflavík.
Kaskó var opnuð í janúar sl. og
er verslunin rekin með svipuðu sniði
og Bónus-verslanirnar. Guðjón
sagði að kappkostað væri að bjóða
sem lægsí vöruverð og til að ná því
fram væri kostnaður við reksturinn
hafður í lágmarki. Verslunin væri
opin fimm daga vikunnar, frá
mánudegi til og með föstudags frá
kl. 13.00-18.30 og væru starfsmenn
fjórir. Ekki væri boðið upp á mikið
vöruúrval en það væri að sama
skapi hnitmiðað og væru innkaup
gerð í gegnúm Innkaupasamband
kaupfélaga.
Guðjón Stefánsson sagði enn-
fremur að með opnun Kaskó hefði
ekki dregið úr sölu í öðrum verslun-
um Kaupfélagsins á Suðurnesjum
svo merkjanlegt væri, þannig að
ljóst væri að aukningin væri nýir
viðskiptavinir sem hefðu áður leitað
annað eftir þessari þjónustu.
UPPSKRIFT VIKUIMNAR
Grísalundir
að hætti Dana
RASMUS Agerliin er
danskur matreiðslu-
meistari sem eldar ofan
í gesti Perlunnar föstu-
dag, laugardag og
sunnudag.
Hann starfar sem
matreiðslumeistari á
veitingastaðnum Kana-
len í Kaupmannahöfn
en mun hræra í pottun-
um Perlunnar fram á
sunnudag. Meðal þess
sem hann hefur á mat-
seðlinum eru steikt lúða
með rauðlauk, rósmar-
ín og svörtum ólífum og lambahryggur með mildri karrýsósu og hvítlauk.
Hér kemur uppskrift af fylltum grísalundum að dönskum hætti.
Fylltar grísalundir
Fyrir 5 manns
2-3 grísalundir
2 epli
15 steinlausar sveskjur
smjór
pipar og salt
Skorið eftir lundunum endilöng-
um, þær flattar út og bankaðar.
Þunnum eplasneiðum og sveskjum
raðað á lundirnar ogþeim rúllað
upp í pylsu. Brúnað í smjöri og
kryddað með salti og pipar. Bundið
saman með garni eða tannstöngl-
um.
Lundirnar eru síðan steikar í ofni
við 180 gráðu hita í um það bil
8-10 mínútur.
Borið fram með kartöflum,
tjómasósu ogtítubeijasultu
Helgartilboðin
Kjöt & fiskur
GILDIR FRÁ 13.-20. OKT.
Svínalæri 1/1 eða 'h, 1 kg.............590 kr.
Svínalærissneiðar 1 kg.................690 kr.
Nautasnitsel.......................995 kr. kg
Gull-kaffi, 500 g......................229 kr.
Spaghetti, Inter, 1 kg..................69 kr.
Popp-corn, 3 1 .........................49 kr.
Hollandia-kex...........................99 kr.
Topp-korn 'h kg.........................78 kr.
Topp-korn, 1 kg........................150 kr.
Jarðarberja-
ograbarbarasulta400g....................99 kr.
10-11 búðirnar
GILDIR FRÁ 13.-19. OKT.
Nýlifur, lkg...........................198 kr.
Skinka, 1 kg...........................798 kr.
Ný svið, 1 kg..........................248 kr.
Hangiframp., niðursag., 1 kg...........498 kr.
Ömmu-flatkökur..........................29 kr.
Þykkvab.-franskar, 700 g...............149 kr.
Samsölu-beyglur.........................99 kr.
Frón-mjólkurkex.........................89 kr.
íslenskt kínakál........................48 kr.
íslenskt hvítkál........................48 kr.
íslenskar gulrætur.....................148 kr.
KEA/Nettó, Akureyri
GILDIR FRÁ 13.-16. OKT.
Franskar kartöflur
Goldfmger, 1 kg........................129 kr.
Frón-kex, súkkul. Polo, 200 g...........74 kr.
Nemli-eldhúsrúllur 4 stk...............121 kr.
Maísstönglar 2 stk......................89 kr.
Formk. frá Brekkubakstri...............189 kr.
Kartöflurnýjarísl., 1 kg..
Sveppirísl., 1 kg........
Kínakál, 1 kg............
Rófur 1 kg...............
.19,5 kr.
..498 kr.
....58 kr.
....48 kr.
F & A
GILDIR FRÁ 13.-19. OKT.
Knorr-súpur, 25 skammtar................159 kr.
Colg.-tannk., 100 ml. pumpa.............147 kr.
Dentmint-munnskol 600 ml................139 kr.
Noels-koktelsósa 800 ml..................39 kr.
Aro frost.-kornflögur 1 kg..............329 kr.
Opal-kúlur 250 g........................119 kr.
Premiar-kaffi 500 g.....................189 kr.
_________________Garðakaup____________________
GILDIR FRÁ 13.-24. OKT.
Lambaframpartur, 1 kg 399 kr.
Tómatar 1 kg 98 kr.
Hvítkál 1 kg 68 kr.
Ömmu-pizza 3 teg 279 kr.
Ora-fiskibollur, stór dós 189 kr.
Columbia-kaffí 250 g 145 kr.
Nóa-súkkulaðirúsínur 200 g 119 kr.
Papco-eldhúsrúllur 2 í pk 98 kr.
Fis-wc-pappír 12 rúllur 249 kr.
MS-kókómjólk 36 kr.
Græn paprika, 1 kg 498 kr.
Fjarðarkaup
GILDIR FRÁ 13.-14. OKT.
Kartöflur, 17 kg 17 kr.
Tómatar, 1 kg 96 kr.
Spariís, 11 180 kr
Kindainnlæri, 1 kg 998 kr.
Kindabuff, 1 kg 957 kr.
Kindagúllas, 1 kg 957 kr.
Lambalifur, 1 kg 179 kr.
Lambahjörtu, 1 kg 298 kr.
Lambanýru, 1 kg 99 kr.
Saltkjötshakk, 1 kg 399 kr.
LEO-súkkulaði X 3 119 kr.
Hellas-súkkulaði 100 g 59 kr.
Lakkrískonfekt 450 g 149 kr.
Kattamatur 9 lives
borgar 2,1 frían 294 kr.
Prince-kex 2 pk 149 kr.
Eldhúsrúllur 4 stk 149 kr.
Bónus, sérvara í Holtagörðum
Pottar m/loki 4 stk.
stál 10/18 ..2.821 kr.
Pönnur 3 stk
Te- og kaffikrúsir 47 kr
Matar- og kaffistell f. 4
samtals 20 stk
Herrabindi 197 kr.
Pasta-sigti 79 kr.
Aladdín-myndbandsspóla
m/íslensku tali ..1.757 kr.
Bónus
GILDIR FRÁ 13.-20. OKT.
F’ersk nautasteik
nautainnlæri + uppskrift, 1 kg 997 kr.
KF-kindabjúgu, 1 kg 357 kr.
Ágætis kartöflur 2 kg í pk
Bonne Lee-örbylgjupopp 79 kr.
Pagens-bruður 400 g 119 kr.
B&K-bakaðar baunir 425 g 29 kr.
MD-kakóbréf 10 stk 99 kr.
Johnson Ren mild sápa
m. dælu, 300 ml 125 kr.
Nói Síríus Pipp 3 stk 97 kr.
Hrísgijón 1 kg 59 kr.
Rúðuvökvi á bíla 2,5 1 129 kr.
Kellogs-kornflakes 1 kg 297 kr.
Hagkaup
GILDIR FRÁ 13.-19. OKT.
Frosin ýsuflök, 1 kg....................279 kr.
ísl. Flúða-gulrætur, 1 poki...............59 kr.
Myllurúgbrauð 7 sn........................49 kr.
Hollenskt spergilkál, 1 kg..............299 kr.
Coxi-þykkni, 500 ml, 5. teg.............189 kr.
Kims-snakk, 3 teg......................99 kr.
Frón-kremkex, 500 g...................119 kr.
Þingey, Húsavík
GILDIR FRÁ 14.-16. OKT.
Nýrlambahr., 1 kg.....................598 kr.
Nýtt lambalæri, 1 kg..................598 kr.
Nýtt súpukjöt, 1 kg...................388 kr.
Pottréttur, 1 kg......................598 kr.
Nautalundir, 1 kg...................1.160 kr.
Nauta-file, 1 kg....................1.160 kr.
Nautabuff, 1 kg.....................1.060 kr.
Nauta-snitsel, 1 kg.................1.060 kr.
WC-eldhúsrúllur 8 stk.................128 kr.
Eldhúsrúllur 4 stk....................128 kr.
Múminkex...............................99 kr.
Kók 21.................................99 kr.
Spræt21................................99 kr.
Tabextra2itr...........................99 kr.
Ora grænar'baunir'Adós.................48 kr.
Hagkaup Skeifunni, Akureyri, Njarðvík,
Kringlunni matvörur
SVEIFLUTILBOÐ
Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST
Kaffivél, 12 bolla.......1.195 kr.
Litasjónvarp, 14“m/tjarst., 1 árs ábyrgð
................................. 19.900 kr.
Tannbursti fyrir rafhlöður með 4 hausuml99 kr.
Strauhorð.fyrir.gufustraujám,.110x321.995 kr.
Gufustraujám........................1.795 kr.
Barnatjald st,109xl02x75 cm.........1.495 kr.
Þín verslun
Plúsmarkaðurinn í Straumnesi, Grímsbæ og
Grafarvogi, 10-10 verslanir í Suðurveri,
Hraunbæ og Norðurbrún, Matvöruverslunin
Austurveri, Sunnukjör, Garðakaup, Garðabæ og
Hornið, Selfossi.
Tilboð á íslenskum vörum og grænmeti í tilefni
af átaki í sölu á íslenskum vörum.
GRÆNMETISTILBOÐIÐ GILDIR TIL
SUNNUDAGSINS 16. OKT., EN ÖNNUR
TILBOÐ TIL 24. OKT.
Tómatarlkg.............................98 kr.
Kartöflur 1 kg.........................19 kr.
Kínakál 1 kg...........................58 kr.
Gulræturlkg...........................158 kr.
Græn paprika 1 kg.....................498 kr.
Hvítkállkg.............................68 kr.
Rófur 1 kg.............................48 kr.
Blómkál 1 kg..........................298 kr.
Sveppir 1 kg..........................498 kr.
Búrfells pönnubúðingur 1 kg...........269 kr.
Ora fiskibollur heildós...............189 kr.
Kaaber Columbia kaffi 250 g...........145 kr.
Nóa súkkulaðirúsínur 200 g............119 kr.
Papco Fis WC-pappír 12 rúllur.........249 kr.
Bóndabrie lOOg........................115 kr.
Frystipokarnr.2........................89 kr.
Frystipokarnr.4.......................139 kr.
RASMUS Agerliin mat-
reiðslumeistari
Fræðslu-
fundir
í Blómavali
VEGNA mikillar eftirspurnar
hefur Blómaval ákveðið að
endurtaka fræðslufundi nú um
helgina þar sem að haust-
skreytingar og haustlaukar
verða á dagskrá.
Haldnir verða fjórir fundir,
tveir á laugardaginn og tveir
á sunnudaginn. Þeir hefjast
kl. 14.00 og svo aftur kl.
16.00. Aðgangur er ókeypis
og eru allir áhugamenn vel-
komnir.
Eldhústafla
MATVÆLATÆKNI gaf ný-
lega út Eldhústöfluna, sem er
veggspjald með ýmsum upp-
lýsingum fyrir heimilið.
Á Eldhústöflunni eru m.a.
uppskriftir og hitaeiningatafla
auk upplýsinga um skyndi-
hjálp og hvernig við brennum
hitaeiningum. Taflan er kostuð
af auglýsendum og því dreift
ókeypis í matvöruverslunum,
sundlaugum og líkams- og
heilsuræktum um land allt.
Ennfremur er hún fáanleg hjá
Matvælatækni.
Scala-pinni
KJÖRÍS hefur
nú hafið fram-
leiðslu á nýjum
íspinna, með
möndlum. Pinn-
inn heitir Scala
og er stærsti ísp-
inni sem fram-
leiddur er hér á
landi, að sögn Kjörís-manna.
Hann er úr ijómaís og húðaður
með súkkulaði og möndlum.
Bónus leng-
ir ábyrgð á
rafmagns-
tækjum
FYRIR viku, þegar sagt var
frá því hér í blaðinu, að hafin
væri sala á rafmagnstækjum
í Bónus, kom fram að ábyrgð
væri á tækjunum frá sex mán-
uðum og upp í ár.
I lögum um lausafjárkaup
er talað um að seljandi skuld-
bindi sig í ár til að ábyrgjast
hlutinn. Forráðamenn í Bónus
hafa því lengt ábyrgð á öllum
rafmagnstækjum sínum upp í
eitt ár.