Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MIÐAVERÐ KR. 500 FYRIR BÖRN INNAN 12 ÁRA. AMANDA-VERÐLAUNIN 1994 BESTA MYND NORÐURLANDA SÝNDKL.7.15. Suni 16500 FROM THE PRODUCER OF ALIEHS AND THE TERMINATOR tj ^ HX ESCAPE FROM ABSOLO THE PRISON OF THE FUTURE. Frá framleiöendum ALIENS og THE TERMINATOR FLÓTTINN FRÁ ABSOLOM ENGIR MÚRAR - ENGIR VERÐIR - ENGINN FLÓTTI RAY LIOTTA (Goodfellas), KEVIN DILLON (The Doors, Platoon ), Michael Lerner (Barton Fink) og Lance Henriksen (Aliens, Jennifer 8) í alvöru hasarmynd. Leikstjóri er Martin Campell (Defensless, Criminal Law). Framleiöandi: Gale Anne Hurd (Aliens, The Therminator, The Abyss) Bíómiðinn á FLÓTTAN FRÁ ABSOLOM gildir sem 550 kr. afsláttur á mánaöarkorti í líkam- srækt hjá World Class. Ef þú kaupir mánaöarkort í líkamsrækt hjá World Cass, færö þú boðsmiða á Fóttann frá Absolom. Tilboð þessi gilda til 16. október. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. ★★ STJORNUBIOLINAN ★★ Sími991065. Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói. Verð kr. 39,90 mínútan. ★★★ S.V. Mbl. ★★★ Eintak ★★★ Ó.T. Rás2 Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Stórmyndin ÚLFUR DÝRIÐ GENGUR LAUST. 4. Danskir haustdagar Fimmtudagur 13. okt. 20.00 - Norræna húsið Kammersveitin Ensemble Nord 22.00 - Solon íslandus Café Kolbert Föstudagur 14. okt. 16.00 - Perlan Húsgagnasýning Café Kolbert tískusýning. 20.00 - Norræna húsið Boxinganga - tilraunaleikhús 20.30 - Áskirkja Pro Arte kórinn 22.00 - Sólon íslandus Café Kolbert Munið kvikmynda- hátíðina í Háskólabíói Vaskhugi íslenskt bókahaldsforrit! Fjárhags-, sölu-, launa-, birgða-, viðskiptamannakerfi og margt fleira er í Vaskhuga. Einfalt og öruggt í notkun. Vaskhugi hf. Sími 682 680 Skemmtanir SNIGLAB ANDIÐ leikur um helgina á Tveimur vinum. UHÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er stórdan- leikur með hljómsveitinni SSSól. Húsið opnað kl. 22 og er aldurstakmark 18 ár. Á laugardagskvöld er svo skemmtidagskráin Þó líði ár og öld sem er í tilefni af 25 ára söng- og tónlistarafmæli Björgvins Halldórssonar. Hljómsveitarstjóm er í hönd- um Gunnars Þórðarsonar, leikmynd og leikstjóm annast Bjöm G. Björnsson, gesta- söngvari Sigríður Bein- teinsdóttir, danshöfundur Helena Jónsdóttir og kynnir verður Jón Axel Ólafsson. Þriggja rétta veislukvöld- verður. Hljómar og Lónlí blú bojs leika fyrir dansi eft- ir sýningu. ■ EINKAKL ÚBBURINN Vildarkjör verða í boði fyrir klúbbfélaga á Tveimur vin- um föstudag og laugardag en þá leikur hljómsveitin Sniglabandið. Einnig verður í gangi í dag, fimmtudag og föstudag, Clarins-snyrtivöru- kynning í versluninni Líbíu í Mjódd. UGAUKUR Á STÖNG Á fímmtudagskvöld leikur hljómsveitin Nl+ með Siggu Beinteins í fararbroddi. Um helgina, föstudags- og laug- ardagskvöld, leika svo félag- amir í Lipstick Lovers. UAMMA LÚ Á föstudags- kvöld skemmtir Egill Ólafs- son matargestum og síðar um kvöldið leikur svo hljóm- sveitin Aggi Slæ og Tamal- sveitin. Á laugardagskvöld- inu skemmta EgpU Olafsson og Jóhanna Linnet matar- gestum og síðar verður dúnd- urdiskótek til kl. 3. Miðaverð er 500 kr. UCAFÉ AMSTEKDAM Föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Snæfríður og Stubbamir frá Þorlákshöfn. Þessi hljóm- sveit hefur einkum sérhæft sig í írskri gleði- og ölgerðar- tónlist, en félagamir spila einnig allar aðrar tegundir tónlistar. _ Hljómsveitina skipa: Torfi Áskelsson, Sig- ríður Kjartansdóttir, Her- mann Jónsson og Rúnar Jónsson. UTVEIR VINIR Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur gleðisveitin Snigla- bandið. Kynnt verða nokkrar ballöður og brútalrokk sem hljómsveitin hefur verið að leika sér við. Breytingar standa nú yfir í innri salnum á Tveim vinum og verður þeim væntanlega lokið fyrir helgi. UFEITI DVERGURINN Nú er 42. helgi ársins fram- undan og eigi þýðir að slá af. Feiti dvergurinn leggur sitt af mörkum, en trúbador- inn slyngi Haraldur Reynis- son leikur af fmgmm fram bæði föstudags- og laugar- dagskvöld. Á laugardag er Steini mættur kl. 14 klár í enska boltann og stendur sína vakt til kl. 3. URÚNAR ÞÓR leikur í Dalvík á veitingahúsinu Lú- Barínn föstudagskvöld, en á laugardagskvöld á Hótel Blönduósi. Með Rúnari Þór spila Orn Jónsson á bassa og Jónas Björnsson á trommur. UHÓTEL SAGA Á laugar- dagskvöldinu verður haldin skemmtunin Þjóðhátíð á Sögu með Eddu Björgvins, Halla og Ladda og Sigga Siguijóns innanborðs. Auk þeirra kemur fram hljóm- sveitin Saga Klass með Guð- rúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni í far- arbroddi. ■ NÆTURGALINN Á föstudags- og laugardags- kvöld verða Stefán Jökuls- son og Ama Þorsteinsdótt- ir með hressilega danstónlist til kl. 3. UPLÁHNETAN gleður unglingahreyfmgu sunn- lenskra fjölbrautaskólanema föstudagskvöldið 14. október á Hótel Selfossi. Á laugar- dagskvöldið leikur Hnetan síðan fyrir Norðlendinga í veitingahúsinu Sjallanum á Akureyri. Kynning er nú hafin á vetrardagskrá hljóm- sveitarinnar og væntanlegur er haustsmellur á safnplötu Skífunnar innan skamms. UDRANGEY Stakkahlíð 17. Á föstudagskvöld eru gömlu dansarnir en þá leikur hljómsveit Þorvaldar Björnssonar og Kolbrún frá kl. 10-3. ■ DANSHÚSIÐ í GLÆSIBÆ Um næstu helgi mun Danssveitin _ ásamt söngkonunni Evu Ásrúnu Albertsdóttur skemmta fólki á föstudags- og laugar- dagskvöld. USSSÓL Nú fer senn að líða að útkomu fyrstu breiðskíf- unnar frá SSSól í 4 ár, en hún kemur út skömmu eftir næstu mánaðamót og mun bera nafnið Blóð. Á föstu- dagskvöld leikur sveitin á Hótel íslandi en á laugar- dagskvöld í Festi í Grínda- vík. UHAFRÓT leikur á föstu- dags- og laugardagskvöld í Sjómannastofunni Grinda- vík. USÓLON ÍSLANDUS Á föstudagskvöld leikur Jazztríó Reykjavíkur frá kl. 24-3. Laugardagskvöld leikur svo Trí O Jamm frá kl. 23.30-2.30. Jazztríó Reylgavíkur leikur svo fyrir gesti á mánudagskvöld frá kl. 22-24. UPIZZA 67, VEST- MANNAEYJUM Um helg- ina föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin. Sóldögg með Bergsvein Arelíusson í broddi fylking- ar. Hópafsláttur á Hárið fvrir fyrirtæki, skóla ög stærri hópa. Upplvsingar í síma 10644 „Háríð, alveg stórkostleg leiksýning." Mbl. 27. júlí, unglingasíða, Kolbrún Ósk. ... Hárið, frábær sýning.” Eintak, Hallgrímur Helgason. „ Vel heppnað Hár i Gamla biói. “ Tíminn, Óskar Bergsson. „Vááááááááááááááá maður.“ Mann langar að standa upp og hrópa og hlæja og dansa og syngja með þeim kvöld eftir kvöld í allt sumar.” Pressan, Fríðrika Benónýs. „Stórkostleg leiksýning.” „Sýningin á Hárinu er dýrðleg. “ Mbl., Súsanna Svavarsdóttir. „Baltasar Kormákur leikstýrir Hárinu og má vera ánægður með útkom una. I það minnsta ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna.“ DV, Sigurður Þór Salvarsson. Ath. takniarkaður sýningarfjöldi. Háskólabíó frumsýnir Næturvörðinn ATRIÐI úr Næturverðinum sem Háskólabíó hefur hafið sýningar á. HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á dönsku spennumyndinni Nætur- vörðurinn eða „Nattevagten“ en þessa viku stendur yfir dönsk kvik- myndavika í bíóinu. Næturvörðurinn er ein best sótta mynd Norðurlanda frá upphafi og hefur hlotið viður- kenningar á fjölmörgum kvikmynda- hátíðum, segir í fréttatilkynningu frá bíóinu. Leikstjóri myndarinnar og handritshöfundur er Ole Bornedal og er þetta fyrsta mynd hans. Næturvörðurinn fjallar um laga- nemann Martin sem tekur þátt í leik „án takmarkana" með Jens besta vini sínum. Þeir mana hvor annan til ýmissa ævintýra og eru reglur leiksins þannig að sá sem tapar verð- ur að fórna frelsi sínu með því að ganga hið snarasta í hjónaband. Martin er einnig að leita sér að sumarstarfi og hefur störf sem næt- urvörður í líkhúsi. Starfið reynist ekki eins létt og hann hélt í fyrstu því óhuggulegir atburðir fara að gerast. Fjöldamorðingi og náriðill gengur laus og leikurinn teygir sig inn í líkhúsið til Martins og inn í huga hans. Hann veit ekki hvort Jens vinur hans er að leika sér að honum eða hvort hann er orðinn geðveikur, jafnvel morðingi. Næturvörðurinn er fyrsta spennu- mynd á Norðurlöndum til að hljóta alþjóðlega dreifingu og standa nú yfír samningsviðræður um endur- gerð myndarinnar í Hollywood, en slíkt hefur færst í vöxt undanfarin ár með evrópskar myndir sem slegið hafa í gegn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.