Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR13. OKTÓBER 1994 45 FÓLK í FRÉTTUM TISKA ÞRJÁR helstu leikkonur ítala sóttu veislu Armani í Mílanó: Ornella Muti, Sophia Loren og Claudia Cardinale. Sumar í tískuheiminum TÍSKUHÚSIN í París iða af lífi. Þrátt fyrir að vetur sé ekki genginn í garð eru fatahönnuðir þegar farnir að leggja línurnar fyrir vor- og sumartískuna árið 1995. Karl Lager- feld, Gianni Versace, hinn japanski Junko Shimada, Gianfranco Ferre og fleiri tísku- kóngar hrista tromp sín í öllum regnbog- ans litum fram úr er- minni og aðrir minni spá- menn fylgja í kjölfarið. I London er nýlokið þriggja daga tískuhátíð. / Hún hófst á því að John Galliano var kjcrinn tísku- hönnuður ársins í Bret- landi af breska tískuiðnað- inum. Hann vann líka til verðlaunanna árið 1987. Einn, tveir og GEIR! Veljum traustan mann til forystu. Geir H. Haarde 1 Prófkjöfsskrifstofan Faxafeni 5 er opin kl. 16 - 22 virka daga og 14 -19 um helgar. Simar 811235,811265 og 811275. Allir stuðningsmenn velkomnir! aooou íoktóber Villibráðarhlaðborð okkar um síðustu helgi vakti mikla hrifningu og við þökkum frábærar viðtökur. Nú endurtökum við leikinn! Gestgjaft verður Rúnar Guðmundsson matreiðslumeistari. Halldór Gunnarsson (Þokkabót) leikur á píanóið föstudags- og laugardagskvöld. Njótið lífsins yfir úrvalsréttum úr íslenskri náttúru. Borðapantanir í síma 17759 Veitingahúsið Naust — ■//// RIORGVIN! Þó líði ár og öld, 25 ára afmælisútgáfa BJörgvins Halldórssonar er komin I verslanir. 40 vinsælustu lögin á 2 geislaplötum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.