Morgunblaðið - 13.10.1994, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 13.10.1994, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ -____- ' ' ■' I ______________________ FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBBR 1994 51 DAGBÓK VEÐUR Helstu breytingar til dagsins i dag: Grunn lægð á Grænlandshafi fer til A og verður yfir landinu á morgun. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 7 rigning Glasgow 10 þoka Reykjavík 8 súld Hamborg Bergen 8 rigning London 16 mistur Helsinki 9 léttskýjað Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 12 skýjað Lúxemborg 18 léttskýjað Narssarssuaq Madríd 23 léttskýjað Nuuk -2 hálfskýjað Malaga 23 þokumóða Ósló 10 skýjað Mallorca 24 þrumuveður Stokkhólmur 11 skýjað Montreal 3 heiðskírt Þórshöfn 10 rigning NewYork 8 heiðskírt Algarve 23 þokumóða Orlando 22 aiskýjað Amsterdam 10 þokuruðningur París 20 lóttskýjað Barcelona 21 mistur Madeira 24 skýjað Berlín Róm 22 heiðskírt Chicago 3 heiðskírt Vín 5 þokumóða Feneyjar 19 heiðskírt Washington 7 léttskýjað Frankfurt Winnipeg 8 léttskýjað REYKJAVÍK: ÁrdegisflóS kl. 7.11 og kl. 20.11, fjara kl. 0.57 og 13.39. Sólarupprás er kl. 8.09, sólarlag kl. 18.14. Sól er í hádegisstað kl. 13.13 og tungl í suðri kl. 21.05. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 3.13 og síðdegisflóð kl. 15.52, fjara kl. 9.22 og kl. 22.27. Sólarupprás er kl. 7.21 sólarlag kl. 17.15. Sól er í hádegisstað kl. 12.19 og tungl í suðri kl. 20.11. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 5.48, síðdegisflóð kl. 17.49, fjara kl. 11.28. Sólarupprás er kl. 8.03, sólarlag kl. 17.57. Sól er í hádegisstað kl. 13.01 og tungl í suðri kl. 20.52. DJÚPIVOGUR: Árdeg- isflóð kl. 10.45 og síðdegisflóð kl. 23.11, fjara kl. 3.50 og kl. 17.00. Sólarupprás er kl. 7.41 og sólarlag kl. 17.44. Sól er í hádegisstað kl. 12.43 og tungl í suðri kl. 20.34. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * R'gning t^*Slydda Itl^Snjókoma 'ý Él / Skúrir y Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindórin sýnir vind- ___ stefnu og fjððrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 700 km austnorðaustur af Langa- nesi er 995 mb laegð sem hreyfist austur. Yfir írlandi er 1.033 mb hæð sem þokast austur á bóginn og á Graenlandshafi er lægðardrag sem fer austur. Spá: Lægðardrag yfir landinu, víðast alskýjað og úrkoma, slydda norðantil en súld eða rign- ing sunnantil. Síðdegis snýst vindur til norð- lægrar áttar um allt land. Hiti 1-10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudagur: Norðaustanátt á Vestfjörðum og Norðurlandi, yfirleitt fremur hæg og slydda eða snjóél. Annars staðar á landinu verður suð- vestlæg átt, sums staðar strekkingur og rign- ing eða skúrir. Hiti á bilinu 0-6 stig, einna svalast á annesjum norðanlands. Laugardagur: Breytileg eða suðaustlæg átt, víðast hæg. Úrkomulaust um mestallt land og víða léttir til. Hiti 2-7 stig að deginum. Sunnudagur: Útlit fyrir vaxandi suðaustanátt og sunnanlands og vestan fer að rigna. Norð- austantil verður áfram bjartviðri. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og sfðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Krossgátan LÁRÉTT: 1 örþunn, 8 rúmið, 9 koma á ringulreið, 10 elska, 11 hreinar, 13 eldstæði, 15 fugls, 18 baslar við, 21 gerist oft, 22 laglegur, 23 endur- tekið, 24 land. LÓÐRÉTT: 2 telur, 3 dysjar, 4 þjón- ustustúlka, 5 blökku- maður, 6 viðauki, 7 heimili, 12 sár, 14 rödd, 15 róa, 16 votur, 17 dreng, 18 stétt, 19 dáin, 20 lítilfjörlega. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 karms, 4 gusan, 7 ljúka, 8 ófátt, 9 rif, 11 afar, 13 ýsur, 14 ofnar, 15 fork, 17 afls, 20 err, 22 lútan, 23 eitur, 24 narra, 25 meina. Lóðrétt: 1 kelda, 2 rjúpa, 3 skar, 4 gróf, 5 stáss, 6 nætur, 10 innir, 12 rok, 13 ýra, 15 fýlan, 16 ritar, 18 fatli, 19 syrpa, 20 enda, 21 reim. í dag er fímmtudagur 13. októ- ber, 286. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Betri eru tveir en einn, með því að þeir hafa góð laun fyrir strit sitt. (Préd. 4, 9.) Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30. Bústaðakirkja: Mömmumorgunn kl. 10. Háteigskirkja: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Dettifoss og Jón Finnsson kom og landaði. Þá fóru Stapa- fell, Kyndill og Hvid- björnen og Akurey fór á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Spika út, Óskar Halldórsson og Lómur komu til löndunar. Þá kom Hofsjökull í gær- kvöld að utan og fer út í kvöld. Fréttir Heilbrigðis- og trygg- ingaráðuneytið hefur veitt Páli Gíslasyni, yf- irlækni á handlækninga- deild Landspítalans, lausn frá störfum yfir- læknis frá og með 1. janúar 1995. Ráðuneyt- ið hefur veitt Víkingi H. Arnórssyni, yfir- lækni á Barnaspítala Hringsins, lausn frá störfum yfirlæknis frá og með 1. janúar 1995 og ráðuneytið hefur sett Svein Guðmundsson, lækni til þess að gegna störfum yfirlæknis Blóð- bankans frá og með 1. janúar 1995 til og með 31. desember 1995 segir í nýútkomnu Lögbirt- ingablaði. Mannamot HVassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla fóstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Norðurbrún 1. í dag kl. 10 verður sr.- Guð- laug Helga Ásgeirsdótt- ir með helgistund. Hraunbær 105. í dag kl. 14 verður spiluð fé- lagsvist. Kaffiveitingar og verðlaun. Gjábakki. Leikfimi- kennsla hefst í dag. Fyrri hópur mætir kl. 10.20, seinni hópurinn kl. 11.10. Kennari Mar- grét Bjamadóttir. Fyrsta söngæfing hjá Söngvinum, kórs eldri borgara í Kópavogi, verður í Gjábakka í dag kl. 18.20. Kórstjóri Sig- urður Pétur Bragason. Félag eldri borgara í Rvík. og nágr. Brids- keppni, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Dansað kl. 20 í kvöld, „Sveitin milli sanda“ sér um tónlistina. Slysavamadeild kvenna í Rvik. heldur fyrsta fund vetrarins í Höllubúð, Sigtúni 9, í kvöld kl. 20.30. Ör- yggistafla afhent, bingó með góðum listaverka- verðlaunum, kaffi og öll- um opið. Heimilisiðnaðarfélag íslands heldur félags- fund í kvöld kl. 20 á Laufásvegi 2. Sagt verð- ur frá Norræna heimilis- iðnaðarþinginu. Guðrún G. Jónsdóttir sýnir muni úr leðri og fiskroði. Gestir velkomnir. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Orð lífsins heldur nám- skeið með John Brand- ström frá Svíþjóð annað kvöld kl. 20. Almennar samkomur með honum verða laugardag kl. 20.30 og sunnudag kl. 11 og 20.30 og eru þær öllum opnar. Gerðuberg. Kl. 13.30 helgistund í umsjón sr. Hreins Hjartarsonar. Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Vina- fundur kl. 14. Laugameskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður. TTT-starf kl. 17.30. Neskirkja: Hádegis- samvera í dag kl. 12.10 í safnaðarheimili. Um- ræður um safnaðar- starfið, málsverður og íhugun Orðsins. Árbæjarkirkja: Mömmumorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja: Mömmumorgunn föstu dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: 11-12 ára starf kl. 17. Seljakirkja: Fræðslu—1* fúndur um „Gildi krist- innar trúar“ í kvöld kl. 20.30. Sr. Gísli Jónasson flytur fyrirlestur um „Kærleiksþjónustu kirkjunnar". Öllum opið. Digranesprestakall. Fyrsti fundur kirkufé- lagsins á þessu hausti verður í safnaðarsal Di- graneskirku í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Sr. Kristján Valur Ing-—' ólfsson verður gestur fundarins. Kópavogskirkja: Starf með eldri borgurum í safnaðarheimili kl. 14-16.30. Minningarspjöld Biblíusjóðs félagsins Gideonsfélagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristilegum samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrifstofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. Nýja bensíniö frá Olís minnkar myndun útfellinga Nýja HreintSystem 3 bensíniö frá Olís dregur úr myndun útfellinga í inntaksventlum, en þaö leiöir til meiri bensínsparnaöar. Þegar nýja HreintSystem 3 bensínið er notaö, veröa minni útfellingar á inntaks- ventlum miðað viö notkun á ööru bensíni án íblöndunarefna. Mg 250 200 150 100 50 Nýja HreintSystem 3 bensínið Bensín án íblöndunarefna Mebalmagn útfelllnga t inntaksventlum t fimm mismunandi pörum evrópskra bíla eftir 12.000 km akstur. Meiri kraftur, hreinni útblástur, mlnni eyösla. Sjá nánar í kynningarbæklingi Olís um HreintSystem 3. BB

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.