Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ __________MINIMINGAR________ INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR + Ingibjörg Guðmundsdóttir var fædd í Kjörvogi í Strandasýslu 11. júní 1926. Hún lést á heimili sínu í Hafn- arfirði 2. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 9. október. ELSKU amma og vinur minn. Hvar sem við erum og hvar sem við munum vera munt þú ávallt vera meðal okkar í huga og hjarta. Minn- ing þín er og verður mér ávallt svo jt ljóslifandi að hvar og hvenær sem er get ég séð þig og þitt hlýja bros. Þegar erfiðleikar steðja að get ég ávallt hugsað til þín og fengið ljós- lifandi mynd af þér og það eitt mun geta veitt mér mikinn og góðan styrk til að takast við hvaða verk- efni sem er. í huga mér er ekki til neitt eitt sterkt lýsingarorð sem lýsir þér, því þú varst svo góð, skemmtileg, fyndin, hreinskilin og alvörugefín, sannur vinur í raun. Þú varst alltaf tilbúin að taka á móti manni þegar maður kom í heimsókn og það að birtast í dyrun- um á Ölduslóð 14 þýddi að þú varst strax farin að bjóða manni eitt- + Jón Þorsteinsson, hæsta- réttarlögmaður og fyrrver- andi alþingismaður, fæddist á Akureyri 21. febrúar 1924. Hann varð bráðkvaddur 17. september síðastliðinn, sjötug- ur að aldri, og fór útför hans fram frá Seltjarnameskirkju 26. september. SUMIR menn eru svo traustvekj- andi, að þeir nánast bera traustið með sér. Þannig var um Jón Þor- steinsson lögfræðing, sem nú er látinn. Góðmennskan og velvildin sem fylgdi Jóni var einstök. Hann var sérstaklega ráðagóður maður og ráðhollur, enda átti ég margar ferðir á hans fund. Jón Þorsteinsson var alþingis- maður fyrir Alþýðuflokkinn, þegar ég fyrst kynntist honum fyrir aldar- þriðjungi. Eftirtektarvert var hversu náið menn hlustuðu á skoð- anir Jóns í flokknum. Jón var mik- jj- ill ræðumaður og hafði unun af því hvað, tala við mann um daginn og veginn og hlæja og spila. Þú hafðir óendanlega mikinn kærieik og hjartahlýju sem þú spar- aðir hvergi að gefa öðrum. Margs er að minnast um ömmu og þær stundir sem við áttum sam- an voru allar miklar gleðistundir. Sú stund sem er sterkust í huga mér þessa stundina er þegar ég var yngri og lagðist upp í rúm hjá henni þar sem hún var að lesa bók. Það að liggja hjá henni og finna fyrir nærveru hennar færði mér svo margt. sem ég mun lifa á til eilífðar. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Ingibjörg Guðmundsdóttir. Mig langar til að minnast ömmu minnar, sem var alltaf svo glaðlynd og skemmtileg, hún amma mín sem var alltaf svo hrifín af köttum. Það er og verður erfítt að sætta sig við að hún er farin, en ég þakka guði að útskýra flókin mál. í nefndum á flokksþingum var hann afar fylginn sér og tókst auðveldlejga að fá fé- laga sína á sitt band. Eg tel að við- reisnarstjórninni hafi verið mikill fengur í því að hafa Jón með sér á Alþingi. Þótt Jón hætti á þingi, dofnaði ekki áhuginn á stjórnmál- unum. Hann gat hvenær sem er staðið tímunum saman og rætt stjórnmál. Jón var mikill skákmaður og ég held innst inni hafí hann oft fundið samhljóm með leikfléttum stjórnmálanna og úthugsaðri skák. Honum var líka mjög skemmt, þeg- ar ljós rann upp hjá viðmælenda hans, hvemig raunverulega var í pottinn búið með atburðina. Jón var afburða lögfræðingur og naut mikillar virðingar meðal stétt- arbræðra sinna. Ég held að hálfur sigur hafí unnist í hveiju máli bara við það eitt að fá Jón til þess að taka það að sér. Þama kom margt til. Mikil lögfræðikunnátta og reynsla í málarekstri. Einnig sá hæfileiki sérhvers afburða ræðu- fyrir að hafa fengið að þekkja hana og ég eiga mynd hennar í hjarta mínu. Hún hafði alltaf tíma til að hlusta á mig jafnt sem aðra og það var gott, því að ef maður ætlar að gefa góð ráð þarf fyrst að hlusta. Það var alltaf gaman að koma í heimsókn til ömmu og afa, þar voru allir svo hressir. Það er dálítið erf- itt að sjá að hún er ekki þar leng- ur, en húsið er samt fullt af minn- ingum um hana. Að lokum langar mig að setja hérna ljóð sem ég samdi um hana ömmu mína. Guð gefi henni góðan svefn: Í eilífðinni eru blóm, rauð blóm með gulum hnöppum. í eilífðinni er hún amma mín með hvíta vængi og gullinn geisiabaug. Hún amma mín gengur innan um græn engi og akra og tínir blóm eilífðarinnar. Hún sendir mér blóm sem ég geymi í hjarta mínu. Í eiiífðinni eru blóm sem hún amma mín tínir. Hjördís Óskarsdóttir. manns að hafa alla málafylgjuna augljósa og hafa rauðan þráð í gegnum allt málið. Það hlýtur að vera gaman að vera dómari, þegar þvílíkir lögfræðingar sem Jón Þor- steinsson sækja mál. Ég held að skriflegur málflutningur hans hafí ekki verið síðri en sá munnlegi. Jón var líka sérstaklega myndarlegur að vallarsýn, rómurinn mikill og skýr, það fór ekki á milli mála að meint var sem sagt var og allt óþarfa vafstur í andmælum kom ekki til greina. Jón var til hinstu stundar eldheit- ur alþýðuflokksmaður. Hann þekkti hvert einasta smáatriði í sögu flokksins og hafði alltaf tíma til þess að ræða gjörðir flokksins og stefnu. Hann var eðalkrati í þess orðs bestu merkingu, og fjallaði alltaf um skoðanir andstæðinganna af alúð. Núna er skarð fyrir skildi. Þessi hugljúfi baráttumaður er fall- inn frá. Ég sakna vináttunnar, vel- vildarinnar og einstæðra gáfna. Ég sendi eiginkonu og ástvinum öllum mínar innilegustu samúðarkveðjur. Drottinn styrki þau í þungri raun og veiti Jóni vini mínum eilífa hvíld. Guðlaugur Tryggvi Karlsson. JÓN ÞORSTEINSSON LOKAUTKALL Edinborg 5 „átta ferðir) ^ 4 4 IM URVÍL-UTSYH Lágmúla 4, í Hafnarfirði, ( Keflavík, á Akureyri, á Selfossi - og hjá umhoðsmönnum um land allt. Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! 23. október tRAVIKA 0UR606NE Sérstök kynning á búrgúndarvínum og sælkeraréttum frá Bourgogne í Frakklandi. Listakokkurinn G. Forssell töfrar fram veislukrásir. Forssell hefur m.a. unnið í einu virtasta eldhúsi Frakklands hjá Paui Bocuse í Lyon. með eðalvínum frá Bourgogne. KafFi og koníak eða líkjör á eftir. Takmarkaður gestafjöldi hvert kvöld. lorðapantanir ísíma 25700 aíkrEAUX. St. St. 5994101319 VII Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 5 = 17610138A = □ HLÍN 5994101319 IVAf - 2 I.O.O.F. 11 = 17610138V2 = 9.0. Keith og Fiona Surtees, Skeifunni 7, sími 881535. Fimmtudaginn 13. okt. kl. 20.00: Skyggnilýsing, gleði, lærdómur. Túlkur á staðnum. Kr. 500. Allir velkomnir. Sjálfstyrking - lífefli - Gestalt Vertu þinnar gæfu smiður. 7 vikna námskeið að hefjast. Sálfrasðiþjónusta, Gunnars Gunnarss., simi 641803. Hjálpræðis- r| herinn Kirkjustræti 2 Fræðsluvaka kl. 20.30. „Ég mætti þeim“. Anna Voldhaug frá Noregi talar. Léttar veitingar. \v— KFUM V Aðaldeild KFUK/I Holtavegi Kristnihald á Þingvöllum um ald- ir. Efni og frásögn dr. Sigurður Árni Þórðarson. Farið frá Holta- vegi í kvöld kl. 19.30 með lang- ferðabíl. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir! Ath! Námskeið annað kvöld með John Brandström frá Svíþjóð. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Fimmtudagur 13. október Myndakvöld F.í. Fjölbreytt myndasýning Fyrsta myndakvöld vetrarins verður fimmtudagskvöldið 13. okt. f Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109-111, og hefst það kl. 20.30. Myndefni: Guðmundur Hjartarson kynnir og sýnir myndir úr árbókarferð- inni vinsælu á Hornstrandir, „Ystu strandir norðan Djúps", 7.-14. júlf, Gerður Jensdóttir sýn- ir myndir úr sumarleyfisferöinni um undraheim Esjufjalla í Vatna- jökli 22.-26. júní og úr febrúar- ferð í Tindfjöll, sýndar verða myndir Ingólfs Guðmundssonar frá 40 ára afmælishátíð Skag- fjörðsskála 1. október sl. og síð- ast en ekki síst sýnir Steinþór Hálfdánarson frá gönguferð um fjalllendi í Mið-Evrópu (Ölpun- um). Dregið verður í ferðahapp- drætti Esjugönguársins. Góðar kaffiveitingar í hléi. Verð aðeins 500 kr. (kaffi og meðlæti innifalið). Nýr staður og dagur. Vegna , breytinga á Sóknarsalnum er ekki lengur hægt að hafa mynda- sýningarnar þar. (vetur er stefnt að því að komast í nýjan sal Ferðafélagsins í Mörkinni 6. Árbók F.í. 1994. Gerist félagar og eignist árbókina „Ystu strandir norðan Djúps“. Innifalin f árgjaldi kr. 3.100. Einnig fáan- leg innbundin fyrir 500 kr. auka- gjald. Árbókin er til sýnis á myndakvöldinu og þar er hægt að ganga í félagið. Við mlnnum á árlega haust- göngu Hornstrandafara laugar- daginn 15. október. Brottför kl. 10.00 frá BSf, austanmegin. Gengið frá Höskuldarvöllum að Bláa lóninu og kvöldverður á eftir. Upplýsingar hjá Guðmundi Hallvarðs., s. 91-686114, Eiríki Þormóðs, s. 91-18538, Eiríkl Þormóðs, s. 91-18538, Guð- mundi Hjartar, s. 91-654299, og skrifstofu Feröafélagsins, s. 91-682533. Sunnudagsferðir 16. okt.: Kl. 10.30 Ölkeldurhnúkur- Úlf- Ijótsvatn, gömul þjóöleið. Kl. 13.00 Strompahellar (Blá- fjallahellar). Ferðafélag fslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.