Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi NÆSTA SÝNINGARTÍMABIL. Fös. 25. nóv., uppselt, sun. 27. nóv., uppselt, - þri. 29. nóv., nokkur sæti laus, - fös. 2. des., uppselt, - sun. 4. des., nokkur sæti laus, - þri. 6. des. - fim. 8. des. - lau. 10. des., örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 15. okt., nokkur sæti laus, - sun. 16. okt. - fim. 20. okt., nokkur sæti laus, - lau. 22. okt. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Á morgun - fös. 21. okt. - fös. 28. okt. - lau. 29. okt. Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSIFERS eftir William Luce Á morgun, uppseit, - lau. 15. okt. - fim. 20. okt. - lau. 22. okt. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guöberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. I kvöld - á morgun - þri. 18. okt. - fös. 21. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá ki. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiöslukorlaþjónusta. f LEIKFÉLAG REYKfAVÍKIIR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. f kvöld, fös. 14/10, iau. 15/10, fim. 20/10. ÍSLENSKA LEIKHÚSIÐ • BÝR ÍSLENDINGUR HÉR — minningar Leifs Muller. Sun. 16/10 aðeins þessi eina sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN IGALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Sýn. í kvöld uppselt, fös. 14/10, uppselt, lau. 15/10 örfá sæti laus, sun. 16/10, uppselt, mið. 19/10 uppselt, fim. 20/10 uppselt, lau. 22/10, sun. 23/10, þri. 25/10 uppselt, fim. 27/10, fös. 28/10, lau. 29/10, fim. 3/11 uppselt. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Sýnt i íslensku óperunni. í kvöld kl. 20, örfá sæti. Fös. 14/10 kl. 20. Miðnætursýning: Fös. 14/10 kl. 23, örfá sæti. Miðnætursýning: Lau 15/10 kl. 24. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í simum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. í S L E N $ K A LEIKH ÚSIÐ „BÝR ISLEHDIHGUR HÉR" Borgarleikhúsið sunnud. 16. okt. kl. 20.00. Ath. aðeins þessa eina sýning Uppl. í síma 680 680 P»tpiUiibib - kjarni málsins! LEIKFELAG AKUREYRAR • Upplestur BODIL UDSEN í dag kl. 16.30. • KARAMELLUKVÖRNIN Sýn. sun. 16/10 kl. 14, þri. 18/10 kl. 17, fim. 20/10 kl. 16. Örfá sæti laus. • BarPar sýnt í Þorpinu Sýn. fös. 14/10 kl. 20.30, lau. 15/10 kl. 20.30, fös. 21/10 kl. 20.30, lau. 22/10 kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Simi 24073. F R Ú H M I L I A ■ L E I K H U S ■ Seljavegi 2 - sími 12233. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. lau. 15/10 kl. 20, uppselt. Sýn. fim. 20/10 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tfmum f sfmsvara. Kaffilcikhúsiö Vesturgötu 3 I IILAOVAKI'ANIIM 3 • aý'nlllg ap a Í kvöld 4 . aýnlllff ________al. okt Sérstalct tdlboö á leiksýningu Og kvÖldverð: aðeina l4oo á malln. Eitthvað OSagt TelUlesse PrumSýninSr l4. okÍZ. 2. aýning l5. ókt. . | Allar sýningar heíjast kL 8 X .001 SÚPAQGNÝR LAj JFÍSKRÉTTUR í HVERJU HÁDE< |I: VERÐIÐ KEMUR ^ÁóvAm: \ LIFANDI TÓNLIST ÖLLKVÖLD KRINGLUKRÁIN i N GLÍJNNI 4 FÓLK í FRÉTTUM KOLBEINN Gíslason, Frímann Ingi Helgason, Sólon Lárusson og Krislján Olafsson. LILJA Gunnarsdóttir, Ingibergur Elíasson, Pétur Guðmundsson og Dagrún S. Ólafsdóttir. 90 ára afmæli Iðnskólans AFMÆLISHÓF Félags iðnskóla- kennara var haldið laugardaginn 8. október í Skipholti 70 vegna níu- tíu ára afmælis Iðnskólans í Reykja- vík og kennarafélagsins. Af þessu tilefni var handsaumaður fáni fé- lagsins og tók hundrað og fimmtíu klukkustundir að sauma hann. Létt- ar veitingar voru í boði og virtust allir skemmta sér hið besta. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SKJÖLDUR Vatnar, Guðlaugur Guðmundsson, Gerður Kristjáns- dóttir, Helga Bjömsdóttir, Guðlaug Ragnardóttir, Ásgrímur Jónasson og Guðrún Sigríður Sævarsdóttir. |YRJAÐU KVOLDIÐ SNEMMA FORRETTUR AÐALRÉTTU R I EFTIRRETTUR Tilvalið fyrir leikhúsgesti. BORÐAPANTANIR í SÍMA 25700 Gildir til kl. 19.00 Kll. AMANN Kolaportsdagar til jóla! Ný smáskífa frá Bítlunum ►FYRSTA smáskífa Bítlanna í aldarfjórðung kemur út á næsta ári. Um er að ræða lag sem Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr tóku nýlega upp með leynd. Þeir notuðust við gamalt óútgeflð lag Lennons og bættu sínum röddum inn á upptökuna. Margt bendir til að fyrsta smá- skífa Bítlanna síðan „Let It Be“ kom út vorið 1970 muni ekki njóta jafn mikilla vinsælda og vonir standa til. Bæði er að aðdáendur Bítlanna em flestir hættir að kaupa plötur og síðan nægir ung- um tónlistamnnendum ekki að heyra nafn Bítlanna til að þeir pungi út fyrir plötunni. Mörgum er líka illa við að gam- alt lag Lennons sé notað á þennan hátt. Fyrir það fyrsta vom Lenn- on og McCartney lengi vel ósáttir eftir að slitnaði upp úr samstarfi þeirra og síðan spyrja margir sig: Ef lagið var svona gott, hvers vegna gaf Lennon það ekki út? Tónlistariðnaðurinn stendur þó fyllilega á bak við útgáfu smáskíf- unnar og þar er ekki efast um að hún muni seljast i metupplagi. Smáskifan mun koma út að ári, á sama tíma og heimildarþáttur verður sýndur í bresku sjónvarpi um Bítlana. Einnig verða flutt í þættinum áður óútgefin Bítlalög frá fyrstu árum hljómsveitarinn- ar. McCartney, sem er í Bandaríkj- unum, sagði við blaðamenn á Heathrow-flugvelli áður en hann yfirgaf Bretland: „Við höldum nafni lagsins leyndu vegna þess að við þurfum að geyma það í ár áður en það kemur út. En þetta er ansi gott, lítið lag.“ McCartney fannst það „dálítið óhuggulegt í fyrstu“ að taka upp lag með fyrmm félaga sínum, en við tókum þá afstöðu að hann hefði sent okkur upptökuna og sagt: „Ég er farinn í frí. Ég treysti ykkur til að gera allt það sem þið viljið gera.“ Og það gerðum við. Við skemmtum okkur konung- lega, áttum yndislega viku í hljóð- verinu og árangurinn var eftir því.“ Ekkja Lennons, Yoko Ono, hefur lagt blessun sína yfir fram- takið. „Nýja“ Bítlalagið er ekki það fyrsta þar sem skeytt er saman lifandi og látnum listamönnum. Fyrir tveimur árum söng Natalie Cole dúett með föður sínum heitn- um, Nat King Cole, í laginu „Un- forgettable“ og naut það mikilla vinsælda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.