Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 37 Aukatekjur - 100.000 kr. á mánuði Sölufólk óskast um allt land fyrir árbókina Árið 1993, sem var að koma út 29. árið í röð. Reynsla af sölustörfum æskileg en ekki skilyrði. Mikil sala framundan um allt land. Sölulaun allt að 100.000 kr. á mánuði fyrir 4 seldar bækur, fjögur kvöld í viku. Nánari upplýsingar gefur Helgi í síma 91-812300 eða á skrifstofu Fróða íÁrmúla 18. á FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA 1. 2. Lyfjaverksmiðja Vegna aukinna verkefna þurfum við að fjölga starfsfólki í framleiðslu- og söludeild okkar í Hafnarfirði. Reyklaus vinnustaður. Framleiðsludeild Aðstoðarfólk í pökkun og frágang lyfja. Tæknifólk til þess að stýra pökkunarvéla- samstæðu. Æskilegt er að viðkomandi hafi undirstöðu í rafvélavirkjun, vélvirkjun eða sambærilegum greinum. Sölu- og markaðsdeild Starfsmaður óskast til þess að annast kynn- ingu lyfja. Háskólapróf í lyfjafræði, hjúkrunarfræði eða sambærileg menntun er nauðsynleg. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar Deltu hf., pósthólf 420, 222 Hafnarfirði, fyrir mánudaginn 17. október nk. Fulltrúi forstjóra Þekkt útflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfsmann til að gegna starfi fulltrúa for- stjóra. Starfið er sjálfstætt og er unnið að margvíslegum verkefnum í daglegu sam- starfi við forstjóra og aðra stjórnendur. Við leitum að dugmiklum einstaklingi til að leysa fjölþætt verkefni. Krafist er góðrar tungumálakunnáttu, tölvukunnáttu og starfs- reynslu. Viðkomandi þarf að vera fær um að leysa sjálfstæð verkefni og tilbúinn að axla mikla ábyrgð í starfi. í boði er sérlega áhugavert starf hjá traustu fyrirtæki, sem býður góð starfsskilyrði og laun. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Með allar upplýsingar verður farið með sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir ásamt mynd til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 20. október nk. Hagvangurhf AUGLYSINGAR Sjúkrahúslæknar Til leigu íKópavogi Góð einstaklingsíbúð í austanverðum Kópa- vogi er til leigu. Sérinngangur. Leigist með eða án húsgagna. Upplýsingar í síma 643131 eða 79096. Veitingarekstur á Akureyri Til sölu veitingarekstur á Akureyri, vel stað- settur og í fullum rekstri. Upplýsingar í síma 96-27297. Kjarni hf., Tryggvabraut 1, Akureyri. Garðabær Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi Arnarneslands Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Garða- bæjar og skipulagsstjóra ríkisins og með vís- an til gr. 4.4.1. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér með lýst eftir athugasemd- um við tillögu að deiliskipulagi Arnarneslands í Garðabæ. Um er að ræða tillögu að íbúðarbyggð með samtals 412 íbúðum. Um er að ræða einbýl- ishús, raðhús, parhús, keðjuhús og fjölbýlis- hús af ýmsum gerðum. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, frá 13. októbertil 10. nóvember 1994 á skrif- stofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til undirritaðs fyrir 24. nóvember 1994 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. Þroskaþjálfar munið félagsfundinn í Bjarkarási við Stjörnugróf 9 í kvöld kl. 20.00. Stjórnin. Aðalfundur Hagfeldar hf. Aðalfundur Hagfeldar hf. verður haldinn laugardaginn 22. október kl. 17.00 í bóka- safni Bændahallarinnar við Hagatorg. Stjórnin. Aðalfundur Fiskifélagsdeildar Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og nágrennis verður haldinn fimmtudaginn 13. október nk. kl. 20.00 í húsi Fiskifélagsins, Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosið verður til Fiskiþings. Dr. Björn Björnsson, fiskifræðing- ur hjá Hafrannsóknastofnun, flytur erindi um þorskeldi í sjó við ísland. Fiskimálastjóri verð- ur á fundinum. Umræður um sjávarútvegs- málin. Allir velkomnir. Stjórnin. Munið fundinn í dag í Landspítala (Loftsölum, 4. hæð) kl. 17.30. Samninganefndir Ll og LR. SÍBS 29. þing SÍBS verður haldið á Reykjalundi dagana 14. og 15. október 1994 og hefst kl. 14.00. Þinghaldsnefnd SÍBS. Aðalfundur Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf. í Vest- mannaeyjum, fyrir reikningsárið sem lauk 31. ágúst 1994, verður haldinn laugardaginn 5. nóvember 1994 kl. 14.00 í Akógeshúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. I Q O i II fr i VINNSLUSTÖÐIN HF., Hafnargötu 2 - Vestmannaeyjum. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Borgarbraut 8 og 8a, 68,88% (hluti Þórs hf.), Stykkishólmi, þingl. eig. Þór hf., hótelrekstur og Eigendafél. félagsheimilis, gerðarbeið- andi Ferðamálasjóður, 17. október 1994 kl. 10.00. Netaverkstæði o.fl. v/Hvalsá, 21,6%, Snæfellsbae, þingl. eig. Örn Steingrímsson, þrotabú, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og Ólafsvíkurkaupstaður, 17. otkóber 1994 kl. 13.30. Norðurgarður 4, (verbúð II), Snæfellsbæ, þingl. eig. Jökull hf., gerðar- beiðandi Landsbanki (slands, 17. október 1994 kl. 12.30. Norðurgarður 8, Rifi, Snæfellsbæ, ásamt vélum o.fl., þingl. eig. Sig- urður Þ. Sigurðsson, gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður íslands og Landsbanki íslands, 17. október 1994 kl. 12.00. Stekkjarholt 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þorgeir G. Þorvaldsson og Lovísa Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður sjómanna, 17. október 1994 kl. 13.00. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 12. október 1994. Rjúpnaveiði stranglega bönnuð í landi Stórafjalls og Túns, Borgarhreppi, Mýrasýslu. Landeigendur og veiðiréttarhafi. V Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvenna- félagið Edda Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 20. okt. nk. kl. 20.30 i Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins verður Sigurrós Þorgrímsdóttir. Veitingar. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.