Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó HASKOLABIO SÍMl 22140 FRUMSÝNING: FORREST GUMP Frumsýnlng: Næturvörðurlnn STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Veröldin ver&or ekki sú sama... ... eftir a& þú hefur séö hana me& augum Forrest Gump. „... drepfyndin og hádramatísk... vel leikin og innihaldsrík." Ó.H.T. Rás 2 *★*'/. A.I. Mbl. ***** Morgijnpóstiirinn Tom Hanks ■ Forrest Gump Geislaplatan frábæra fæst í öilum hljómplötuverslunum FIMMTA VINSÆLASTA MYND ALLRA TIMA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dagskrá næstu daga á danskri kvikmyndaviku Föstudagur 14. október Kl. 4.50 Evrópa Kl. 6.50 Sárar ástir Kl. 5, 7, 9 og 11.15 Næturvörðurinn Nú á haustdögum senda frændur vorir Danir kaldan hroll niður íslensk bök með spennutryllinum Næturvörðurinn sem er ein aðsóknramesta mynd Norðurlanda í áraraðir. Þessi magnaði þriller segir frá Martin sem er svo óheppinn að gerast næturvörður í líkhúsi á kolröngum tíma þegar fjölda morðingi og náriðill gengur laus. S yndkl. 5, 7, 9 og 11.15. Laugardagur 15. október Kl. 4.50 Sinfónía æsku minnar Kl. 7 Evrópa Kl. 5, 7, 9 og 11.15 Næturvörðurinn Um helgina hefst frönsk kvikmyndavika. Sjóðheitir gullmolar sem færa okkur yl og skemmtun frá Miðjarðarhafinu. Europa (Evrópa) Pólitískur þriller sem gerist í Þýskalandi eftirstríðsáranna og fjallar um stríðshrjáða álfu og fólk, séð með augum ungs ameríkana. Skapað af mikilli snilld Lars von Trier og minnir handbragð hans oft á gamla meistara á borð bið Orson Welles og Fritz Lang. Aðalhlutverk eru i höndum Jean Marc Barr (The Big Blue) og Barböru Sukowa. Sýnd kl. 7. KÆRLIGHEDENS SMÆRTER (SÁRAR ÁSTIR) Ein magnaðasta mynd Norðurlanda undanfarin ár. Áköf og harmþrungin mynd um unga stúlku sem tekur saman við gamlan kennara sinn. Leikstjóri: Nils Malmros. Sýnd kl. 4.50. KÚREKAR í NEW YORK FJOGUR BRUÐKAUP OG JARÐARFÖR COWBOY WAY Sýnd. kl. 11. Bi 14. ^our Weddhtgs attd a Funeral ; Tilvalin til að koma sér í gott skap í haustdrungnum. Sýnd kl. 9.05 og 11.15. Hasselhoff í Rocky Horror ÞÆTTIRNIR um Strandverðina hafa náð ótrúlegum vinsældum um alían heim og vikulega horfir millj- arður manna á þættina í 140 lönd- um. Maðurinn á bakvið þættina er framleiðandinn, leikarinn, söngvar- inn og síðast en ekki síst kyntröllið David Hasselhoff. Hasselhoff ákvað að gerast leik- ari þegar hann var sjö ára gamall eftir að hafa horft á kvikmyndina Rumpelstiltskin. „David var snemma félagslyndur," segir faðir hans. „Hann lenti jafnvel í hróka- samræðum við símastaura." Stóra tækifæri Hasselhoffs kom árið 1975 þegar hann fékk hlutverk folans Dr. Snapper Foster í þáttun- um „Young and the Restless". S#iðsskrekkur hafði reyndar nærri kostað hann hlutverkið, en hann vann bug á vandanum með töfra- formúlu. Þegar talið var niður í tökumar gaf hann tölunum aðra merkingu. „Ég sagði við sjálfan mig: Fimm - þú ert stórkostlegur, fjórir — laus við vandamál, þrír — kannt textann vel, tveir - þitt er hlutverkið, einn - reyndu að skemmta þér. Eftir þetta hefur allt gengið eins og í sögu hjá Hasselhoff. Hann hefur náð fímm gullplötum í Þýska- laadi og Austurríki, leikur í og framleiðir vinsælustu sjónvarps- þætti Bandarikjanna og er giftur og á tvö böm. Það eina sem vantar upp á er hylli tónlistarmannsins Hasselhoffs í Bandaríkjunum og fyrst farið er út í þá sálma, líka á íslandi. Hann er þó að vinna að auknum vinsæld- um í Bandaríkjunum og er þar á tónleikaferðalagi. Einnig mun hann leika á sviði snemma á næsta ári í MARIA Maple Trump slóst í lið með Hasselhoff á tónleikum í júní. HASSELHOFF með Pamelu eiginkonu sinni og börnum, Hayley Amber og Taylor Ann. Los Angeles og verður þá í hlut- verki Dr. Frank-n-Furter í söng- leiknum Rocky Horror Picture Show. Síðast en ekki síst munu ís- HASSELHOFF náði vin- sældum í þáttunum „Knight Rider“. lenskir sjónvarpsáhorfendur að öll- um líkindum fá að heyra hann í framtíðinni syngja upphafsstef þáttanna um Strandverðiná. FORÐUNARNAMSKEIÐ Nú hefjast að nýju hin geysivinsælu förðunarnámskeið Kristínar Stefánsdóttur. ♦ Eitt kvöid ♦ Persónuleg rádgjöf ♦ Dag- og kvöldfördun ♦ Aðeins 8 í hóp Kristín Stefánsdóttir snyrti- og fördunar- meistari. NÝJUNG Hárgreiðslumeistari frá Prima Donnu veitir hverri og einni persónulega ráðgjöf um eigið hár og hárgreiðslu. Innritun og nánari upplýsingar í síma 886525.Ármúla 38, 2. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.