Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.10.1994, Blaðsíða 38
'38 FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA APÓTEK____________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótckanna í Reykjavík dagana 7.-13. október, að báðum dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apó- teki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs * f Apótek, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NES APÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heiisugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek eropið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fostudaga 9-19 laugardögum 10 til ■ 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: A{)ótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag, Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 tll kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðar'akt um helgar og stórhátíöir. Sfmsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í sfmsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMl vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF ÓNÆMIS AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skfrteini. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga f sfma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofúnni. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar í síma 623550. Fax 623509. f . SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriéjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. ,T Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá þjúkmnarfræðingj fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og T fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 886868. Símsvari allan sólarhringinn. ORATOR, félag laganema veitir ókeyjús lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 I síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfúndir alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirdi, s. 652353. OA-SAMTÖKIN sfmsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Tónabæ miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn- ing mánud. kl. 20. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks scm vill sigrast á reykingavanda sfnum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, j)óst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirlyan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. sepL til 1. júnf mánud.- fostud. kl. 10-16. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 680790. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í sfma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Undargötu 46, 2. hæð er með opna stexti alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavík, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgaraallavirkadagakl. 16-18 fs. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm- svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAGIÐ Heyrnarþjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfræðiráð- gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins Ul út- landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breyUleg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tfðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 Ul kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: KL 13-19 alla daga. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. GEDDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artimi fijáls alla daga. GRENSÁSDEILÐ: Mánudaga til fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartími fijáls alia daga. FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla Jaga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartfmi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi Staksteinar Sá stóri óvissuþáttur! FJÖLMÖRG batatákn sjást á íslenzkum efnahagshimni; minnsta verðbólga Evrópuríkja, hagstæður viðskiptajöfn- uður, niðurgreiðsla erlendra skulda þrjú ár í röð, minnk- andi ríkissjóðshalli, bætt rekstrarstaða atvinnulífsins o.s.frv. Ýmsir óvissuþættir eru þó í stöðunni. Stærsti ein- staki óvissuþátturinn er kjarasamningar um áramótin. Breytast for- sendur og lykil- stærðir? í nýlegri Vísbendingu segir: „Sem eðlilegt er, eru ýmsir óvissuþættir, sem haft geta veruleg áhrif á spár um efna- hagsþróunina á næstunni. Stærsti einstaki óvissuþáttur- inn er líklega kjarasamning- arnir um næstu áramót, sem geta hæglega gjörbreytt öllum áætlunum um þróun verðlags og þar með vaxta, raungengis og fleiri lykilstærða. Samkvæmt þjóðhagsspánni munu aukin þjóðarútgjöld halda uppi hagvexti á næsta ári og þar skiptir miklu sú aukning sem búizt er við í fjár- festingu fyrirtækja. Hækkun raungengis og vaxta mun því líklega hafa meiri áhrif á landsframleiðsluna til skemmri tíma litið en á þeim tímum þegar auknar útflutn- ingstekjur hafa einkum staðið undir aukningu þjóðarfram- leiðslunnar.“ • • • • Hvemig verður batinn nýttur? „Spá Þjóðhagsstofnunar um þróun þjóðarútgjalda á næsta virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: KI. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 ÍSBENDING ári er óneitanlega nokkrum fyrirvörum háð. I fyrsta lagi er spurning um það, hvernig heimili og fyrirtæki nýta sér bættan efnahag og lægri vexti. Ef batinn verður nýttur til að greiða niður skuldir og skuld- breyta í stað þess að auka neyzlu og fjárfestingu verður aukning þjóðarútgjalda og þar með hagvöxturinn minni en ella. í öðru lagi byggir áætluð aukning í fjárfestingu atvinnu- veganna að talsverðu leyti á að framkvæmdir við Hval- fjarðargöng hefjist fljótlega en ákveðin óvissa hlýtur að vera um þær. í þriðja og síð- asta lagi verður að teljast fremur ósennilegt að veruleg auking verði í íbúðabygging- um á næsta ári eins og spáð er, einkum í ljósi skuldastöðu heimilanna. A móti þessu veg- ur þó að kosningar fara í hönd og því gæti aukning samneyzlu verið vanmetin og samdráttur í opinberri fjárfestingu af sömu ástæðum ofmetinn. Ávalt ríkir veruleg óvissa á útflutningshliðinni. Samdrátt- ur í þorskafla gæti hæglega orðið meiri en áætlað er ef afli úr Smugunni verður ein- hverra hluta vegna minni en í ár eða jafnvel enginn á næsta ári. Þá eru loðnu- og síldveiðar að venju nokkuð óráðin gáta...“ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirKjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. SÖFN______________________________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal- uropinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19, föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 9-16. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Frá 1. sept. verður opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ 1 GERDUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirl(ju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, SÓIheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, 8. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fostud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið- in til Iýðveldis" í Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17 þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunndaga. ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virita daga. Upplýsingar f síma 875412. ÁSMUNDARSAFN l SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júnf—1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dagiega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Ijokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir samkomulag. Uppl. í símsvara 96-23555. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safhið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomuiagi fyrir hópa. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími á skrifstofú 611016. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARFrá 1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd. ogsunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. BYGGDA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Ijcsstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi 54700. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi 655420. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði.eropiðalladagaútsepL kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. FRÉTTIR Doktor í sameinda- líffræði Dr. Þorkell Andrésson. ÞORKELL Andrésson lauk í maí sl. doktorsprófi í sameindalíffræði við meinafræðideild Georgetown- háskóla í Washington, DC, Banda- ríkjunum. Þorkell lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1984 og B.Sc.-prófi í líffræði við Háskóla íslands 1987. Ári síðar lauk hann framhaldsverk- efni við líffræði- skor Háskóla íslands undir handleiðslu dr. Guðmundar Eggertssonar. Haustið 1990 hóf Þorkell doktorsnám við meinafræðideild Georgetown- háskóla í Was- hington, DC. Leiðbeinandi hans var dr. Richard Schlegel. Rannsóknirnar beindust aðallega að krabbameinsvaldandi geni í vörtuveirum nautgripa er nefnist E5. Þessar veirur hafa þjónað sem líkan fyrir vörtuveirur manna sem taldar eru geta valdið góðkynja vörtum og leghálskrabbameini. Nú er talið að E5-próteinafurðin valdi krabbameini með því að bindast og þar með breyta virkni að minnsta kosti tveggja frumupróteina. Þau eru: PDGF-viðtakinn og 16 kDa (16K) frumuprótein sem er mikil- vægur hluti prótondælu í frumu- himnum. Þorkell mun starfa í rannsóknar- stofu dr. Richard Schlegels þar til í apríl á næsta ári en þá mun hann hefja rannsóknarstörf hjá dr. Joan Ruderman í frumulíffræðideild Har- vard-háskóla í Boston. Foreldrar Þorkels eru Helga Þor- kelsdóttir og Andrés Þórðarson. Sambýliskona hans er Laufey Þóra Ámundadóttir, sem hefur stundað nám við sama skóla og lýkur dokt- orsprófi sínu þaðan í vetur. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVlK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERDIS: opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-20.30, fóstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG I MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - fóstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - fóstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGAKDUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema jokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarevæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.