Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER1994 33 OPIÐ HUS I DAG KL. 14-17 hOLl FASTEIGNASALA •S? 10090 SKIPHOLTI50B, 2. hæð t.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Hóll Vaskur og vakandi! Efstaland Sérloga hugguleg 4ra herb. 80 fm íb. Parket. Suðursv. Útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 7,9 millj. Gullengi 11 Eigum eftir aðeins tvær óseldar fbúðir í þessu sérlega reisulega og fburðarmikla 6-íbúða húsi sem hefur að geyma vel skipulagðar og bráðskemmtilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem eru til sölu fullb. með öllum innr. eða tilb. u. trév. Nú er bara aö vera fljót(ur) að velja sér íbúð áður en það verður of seint! Áhv. húsbréf með 5% vöxt- um. Ásmundur stórsðlumaður á Hóli selur þér þessar Ibúðlr f dag milli kl. 14 og 17. Nú er bara að grípa gœsina, eða þannlgl VERÐDÆMI: Verð á fullb. íbúðum: 2jo herb. 7(aVÍ^l]ll 6.970.000,- 3ja herb. 82 fm - kr. 7.850.000,- 4ra herb. 94 fm - kr. 8.200.000,- Þú kaupir 4ra herb. íb. og borgar svona:, Húsbr. m. 5% vöxtum kr. 5.330.000,- Við undirritun kr. 600.000,- Byggaðili lánar til 4ra ára kr. 1.000.000,- Eftirst. samkv. samkomul. kr. 1.270.000,- kr. 8.200.000,- Álf hólsvegur 109 - Kóp. Skipasund 62 Hér býðst þér falleg og rúmgóð 5 herb. sérhæð í þessu reisulega húsi. Aldeilis frábært útsýni yfir Stór-Kópavogs- svæðið. Verð 8,9 millj. Skipti óskast á minni eign. Ragnheiður tekur á móti þér og þinni fjölskyldu í dag kl. 14-17. Tjarnarból 15 - Seltj. Hér getur þú eignast fallega „kósý" sérhæð f þessu vinalega húsi. Sérinng. Góður garður. Þú brosir af verðinu 5,9 millj. Hér verður biðröð í dag! Bjarni og Lína - sýna þér og þínum í dag kl. 14-17. Eldri borgarar - Vogatunga 25 - Kóp. Virkilega hugguleg ca 170 fm efri sér- hæð einmitt hér á Nesinu. ( kj. eru m.a. 2 herb. með sérinng. Útsýni. Suðursv. Hófiegt verð 10,4 millj. Þetta er draumur Nesbúans. Eyjólfur og Erna bjóða þig velkomin(n) í dag kl. 14-17. Prestbakki 5 - raðh. Einstaklega skemmtil. 3ja herb. sér- býli með sérinng. og snyrtil. aðkomu. Hiti f stéttum. Sérgarður. Verð 7,9 millj. Allir velkomnir kl. 14-17 í dag. Njálsgata Vorum að fá í sölu þetta fallega 211 fm raðhús með innb. þflsk. Héðan er örstutt í skóla og alla þjónustu. Verðið er fremur broslegt 12,6 millj. Sigurður sýnir þér húsið í dag kl. 14-17. Njálsgata 8b Hér er mikið endurn. 4ra herb. íb. Þú fellur strax fyrir þessari! Sjón er sögu ríkari. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 6,9 millj. Hjördís og Guðni leiða þig um salarkynnin í dag kl. 14-17. Álagrandi 10-1. hæð Gullfalleg 3ja-4ra herb. íbúðarhæð með sérinng. á þessum skemmtil. stað. Hér er allt nýtt. Áhv. hagst. lán. Verð 7,3 millj. og hún er þess virði. Eggert og Arnfríður sýna öllum áhuga- sömum í dag kl. 14-17. Þorfinnsgata 2 Hér býðst þér 100 fm gullfalleg 4ra herb. íb. Parket. Eikar-innb. Verð 8,6 millj. Hringdu á bjöllu hjá Sigurjóni og Þórgunni f dag kl. 14-17. Ekkert hik! Verulega hugguleg og endurn. íb.^á 2. hæð í þessu þríbhúsi. Skiptist m.a. í 2 stofur og 2 herb. Parket. Bilsk. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,4 millj. (b. er til sýnis í dag kl. 14-17. OPIÐ A HOLII DAG KL. 14-17 Eign íausturbæ óskast Erum að leita að minni eign í Reykjavík, austurbæ. Um er að ræða mikla útborgun, jafnvel staðgreiðslu ef um semst. EIGIMAHOLLIN Sudurlandsbraut 20 68 00 57 Jóhann Frlðgeir Valdimarsson, sölustjóri. Raðhús við Mosarima og Laufrima Sölusýning í dag Viltu kaupa íslensk gæðahús unnin af íslenskum fagmönnum með íslenskum efnum alls staðar bar sem því hefur verið komið við? Húsin eru fullbúin að utan sem innan. Að utan eru húsin full- frág. með lýsingu, fu'llfrág. garði með sólpalli, hita í bílastæðum og stétt. Að innan eru þau full- búin að öllu leyti meö gólfefnum. Allar innréttingar eru hvítsprautaðar og spónlagðar með kirsu- berjavið, kirsuberjaviðarklæðningar í loftum, innihurðir spónlagðar með kirsuberjavið, flísal. baðherb., allt rafmagn frág. með tækjum. Á gólfum er parket og linoleumdúkur. Stór og rúmgóður bílskúr. Verö á fullbúnu raöhúsi frá kr. 11.500.000. „Sjón er sögu ríkari." Sölusýning í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 16. Laufrimi 41,43,45 og 47 Verö millihús 11.500.000 Verö endahús 11.900.000 Stæröl 33,38 fm Hús nr. 27 og 23 eru seld. Mosarimi 21, 23, 25 og 27 Verö millihús 12.500.000 Verð endahús 12.900.000 Stærð150,7fm '¦-.¦¦¦' **^ M m m iw 1 ¦ • ¦ Permaformhús í Skeljatangahverfi Mosfellsbæ Verð frá kr. 6.500.000,- PERMAFORM -BYGGINGARMATI UTIMAFOLK . . . Ódýmr ogfallegar íbúðir, ígóðtt hverfi. Fulltrúarfrá Álfiárós veita upplýsingar í sítna: 91-641340, ídagfrá kl. 13:00 -15:00, og alla virka aaga á venjulegum skrifstofutima. Við erum viðsímann ídag- hafðu samband

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.