Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MANUDAGUR 31/10 SJÓNVARPIÐ 17.00 ?Leiðarljós (Guiding Light) Banda- riskur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (11) 17.50 ?Táknmálsfréttir 18.00 DJIDUJICCIII ?Þytur í laufi UHnllHLrRI (Wind in the WiIIows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd- ir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachman. (5:65) 18.25 ?Frægðardraumar (Pugwall's Summer) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. (24:26) 18.55 ?Fréttaskeyti 19.00 ?Flauel í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ?Dagsljós 20.00 ?Fréttir 20.30 ? Veður 20.40 hfCTTID ?Vinir (My Good rttm I l) III Friend) Breskur gaman- myndaflokkur um tvo ellilífeyrisþega sem stytta sér stundir með ýmiss konar uppátækjum og prakkarastrik- um. Aðalhlutverk: George Cole og Richard Pearson. Þýðandi: Kristrún Þðrðardóttir. (5:7) OO 21.10 ?Furður veraldar (Modern Marv- els) Nýr bandarískur heimildar- myndaflokkur um helstu verkfræð- iafrek mannkynssögunnar. Að þessu sinni er fjallað um Panama-skurðinn. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulun Guð- mundur Ingi Kristjánsson. (2:4) 22.00 ?Hold og andi (Body and Soul) Breskur myndaflokkur um unga nunnu sem á í mikilli tilvistarkreppu. Leikstjóri er Moira Armstrong og aðalhlutverkið leikur Kristin Scott Thomas. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. (1:6) 23.00 ?Ellefufréttir Á mánudögum i vetur verða tveir fastir liðir í Ellefufréttum, Viðskiptahornið og Evrópuboltinn. Pétur Matthíasson hefur umsjón með Viðskiptahorninu en þar verður farið yfir viðskipti liðinnar viku á Verð- bréfaþingi íslands og sagðar fréttir úr viðskiptalífinu. 23.20 ?Dagskrárlok. STÖÐ tvö 17:05 ?Nágrannar 17:30 DnDUAFFkll ?Vesalir|garnir 17:50 ?Ævintýraheimur NINTENDO 18:15 ?Táningarnir í Hæðagarði 18:45 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ?19:19 Fréttir og veður 20:15 ?Eiríkur 20:40 hJCTTID ?Matreiðslumeistar- PICIIIHinn Gilbert Yok Peck Khoo og Luo Shun Ke eru gestir Sigurðar L. Hall í kvöld og elda kín- verskan mat fyrir okkur. Meðal rétta er kínversk sjávarréttasúpa, svína- kjöt með sesamfræjum og skötuselur í grænni tesósu. Dagskrárgerð: Mar- ía Maríusdóttir. 21:20 ?Vegir ástarinnar (Love Hurts III) Þau Tessa og Frank eiga von á barni og það gengur á ýmsu. Þættirnir eru tíu talsins og verða vikulega á dag- skrá. (1:10) 22:15 ?Ellen (3:13) 22:40 ? John Joseph Gotti - óritskoðað (Unauthorized^ Biographies: John Joseph Gotti) í þessum þætti er hul- unni svipt af einhverjum kaldrifjað- asta mafíuforingja fyrr og síðar. 23:30 ?Njósnarinn (Jumpin' Jack Flash) Terry notar tölvuna til að skiptast á uppskriftum við kollega í Japan og gefur starfsfélaga sínum í Frakk- landi góðar ráðleggingar varðandi kynlífið. En það sem byrjaði sem smátilbreyting verður að hættulegum leik þegar breskur njósnari hefur samband við hana. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Stephen Collins og John Wood. Leikstjóri: Penny Marshall. 1986. Lokasýning. Maltin gefur jrJÁ 1:10 ?Dagskrárlok Ftlunnan glímir við sjálfa sig utan klausturs. Ung nunna í neyð Hún á í basli meðað samræma vaxandi lífsborsta sinn og frelsisvilja fátæktinni, skíiiífinu og hinni þöglu hlýðni SJONVARPIÐ kl. 22.00 Næstu mánudagskvöld sýnir Sjónvarpið breska framhaldsmynd í sex þáttum sem nefnist Hold og andi. Þar er sögð hjartnæm og áhrifamikil saga ungrar nunnu sem á í basli með að samræma vaxandi lífsþorsta sinn og frelsisvilja fátæktinni, skírlífinu og hinni þöglu hlýðni sem nunnu- eiðnum fylgja. Anna Gibson hefur um 16 ára skeið búið í vernduðum en tilbreytingarlausum heimi í fjöll- um Wales. Orlögin haga atburðum þannig að hún neyðist til að yfir- gefa klaustrið um sinn og takast á við harðneskjulegan veruleikann í Bretlandi nútímans. Aðalhlutverkið leikur Kristin Scott Thomas sem meðal annars lék í kvikmyndunum Bitrum mána og'Fjórum brúðkaup- um ogjarðarför. Dótaskúffan fyr- ír yngstu bömin í kvöid verður meðal annars leikin tónlist fyrir börn og spjallað við Berglindi Sigurðardóttur og lesin eftir hana saga. RAS 1 kl.19.35 Dótaskúffan er barnatími fyrir yngstu börnin en barnatímar Rásar 1 eru kl. 19.35 á kvöldin og hefjast með fjölbreyttu efni fyrir yngstu börnin í upphafí yikunnar. í kvöld verður meðal annars leikin tónlist fyrir börn og spjallað við Berglindi Sigurðardóttur, nemanda í grunnskólanum að Skógum, og lesin saga um Gulla geitung sem er eftir hana. Því má svo ekki gleyma að morgun- saga barnanna er endurflutt í barnatímunum á kvöldin. Umsjónarmaður Dótaskúffunnar er Guðfínna Rúnarsdóttir. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluemi 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland E 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E18.00 Studio 7 tónlist- arþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Para- dise, 1991 12.00 A Boy Named Carlie Brown Æ 1969 14.00 Two of a Kind M,G 1983, John Travolta, Olivia New- ton John 16.00 American Anthem F 1986 18.00 Paradise, 1991, Melanie Griffith, Don Johnson 20.00 Splitting Heirs G 1992, Tommy Patel 22.00 Sneakers G,Æ 1992, Robert Redford 0.05 Halloween HI: Season of the Withc H 1983 1.50 Death Ring T,F 1991, Mike Norris 3.20 Tales from teh Darkside: The Movie H 1990 4.50 A Boy Named Carlie Brown SKYOME 6.00 Barnaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Game Show 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Aro- und the World in Eighty Days 15.00 The Heights 15.50 Barnaemi (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Gamesworld 18.30 Spellbound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Advent- ures of Brisco Country, Jr 21.00 Melrose Place 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Booker 0.45 Barney Miller 1.16 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaþolfimi 8.00 Golf 9.00 Dans 10.00 Listhlaup á skautum 11.00 Siglingar 12.00 Bifhjólaleppni 13.00 Blak 14.00 Tennis 15.30 Nascar 16.30 Knattspyrna 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Speedworld 20.00 Nascar 22.00 Knattspyrna, evrópumörkin 23.30 Eurogolf-frétta- skýringarþáttur 0.30 Eurosport-frétt- ir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = barnamynd D = dulræn E = erótík F =dramatík G= gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd 0 = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skaldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RASl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þ6r. Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjöimiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirsspnar. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Undir regnboganum" e. Gunnhildi Hrólfsdóttur. Höf. byrjar lestur- ínn. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdðttur. 10.10 Árdegistónar. Tónlist eftir Franz Schubert - Sinfónía nr. 8 í h-moll, ófull- gerða sinfónían St. Martin-in- the-Fields sveitin Ieikur; Neville Marriner stjórnar . — Allegretto í c-moll Andras Schiff leikur á pfanó 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið f nærmynd. Umsjón: Jðn B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdðttir. li.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Otvarpsleik- hússins, Elsti sonurinn eftir Alexander Vampilov. Leikstj.: Brfet Héðinsdóttir. (1:10) Leik- endur: Ólöf Sverrisdóttir, Sigrún Sól Ólafsdðttir, Kristján Frankl- ín Magnús, Stefán Jðnsson, Erla Ruth Harðardóttir, Baltasar Kormákur, Sigurður Karlsson. 13.20 Stefnumót . með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni eftir Charlotte Blay. Saga Jónsdóttir les þýðingu Sól- veigar Jónsdóttur (5:9) 14.30 Aldarlok. Umsjón: Jórunn Sigurðardðttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma fjðlfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjðnustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tðnlist á sfðdegí. — Konserttilbrigði ópus 17 eftir Felix Mendelssohn. Richard Lester Ieikur á sellð og Susan Tomes á píanó. — Klarinettukvinttett í h-moll óp- us 115 eftir Johannes Brahms. Félagar úr Vfnaroktettinum leika. — Prelúdía 15 og Næturljóð f cfs- moll eftir Frederic Chopin. Ron- ald Pöntinen leikur á píanó. 18.03 Þjððarþel úr Sturlungu Gfsli Sigurðsson les (41) Anna Mar- grét Sigurðardóttir rýnir í text- ann. (Endurt. í næturútv. kl. 4.) 18.30 Kvika. Umsjón: Jðn Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Stef- án Sæmundsson blaðamaður talar. (Frá Akureyri) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Dótaskúffan - fyrir yngstu börnin. Rætt við Berglindi Sig- urðardðttur nemanda í grunn- skólanum að Skógum og lesin saga hennar um Grulla geitung. Morgunsagan. Umsj.: Guðfinna Rúnarsd. (Endurt. á Rás 2 nk. laugard. kl. 8.05.) 20.00 Mánudagstónleikar f umsjá Atla Heimis Sveinssonar. íá- lensk tónlist á tónskáldaþinginu f París 1994: Snjðr eftir Áskel Másson og Calculus eftir Kjart- an Ólafsson. 21.00 Kvöldvaka. a. Grallarinn 400 ára. Sr. Björn Jónsson á Akranesi flytur erindi. b. „Þegar ég reif í kirkjustrompinn". Ey- vindur P. Eiríksson rifjar upp minningar frá bernskuárum. Umsj.: Pétur Bjarnas. (ísafj.) 22.07 Pðlitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. - Tríó í F, fyrir flautu sellð og píanð eftir Bohuslav Martinú. William Bennett leikur á flautu, Michael Evans á selló og John Bryden á píanó. — Fjórar æfingar ðpus 4 eftir Karol Szymanovski Dennis Lee leikur á pfanó. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjðn: Berg- ljðt Anna Haraldsdðttir. Frittir á Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdðttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. SigurðurG. Tðmasson. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvad. I.OONætur- útvarp til morguns. Milli steins og sleggju. Endurtekið. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Ray Charles. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntðnar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntðnar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00Ut.varp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dðs. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirfk- ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 BjarniDagurJónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó hoilp Ifmanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþrottofríttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00Jðhannes Högnason. 9.00 Rúnar Rðbertsson. 12.00Íþróttaf- réttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Islenskir tðnar. Gylfi Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 6.45 í bftið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Þetta létta. Glðdís og ívar; 12.00 Sigvaldi Kaldalðns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Björn Markús- son. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 8.57, 11.53, 14,57, 17.53. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henni Árnadðttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvorp Haf narf jöröur FM91.7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 fþrðttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.