Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1994 47 ¦ STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 3Z075 HX STORMYNDIN G RIM A N „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." D CcrGArtiW) 0 Akureyri msá „The Mask er fjör, glens og gaman' -Steve Baska- Kansas City Sun The Mask er meiri hátt- ar hasargrínmynd. Stanslaust fjör! Frammistaða Jim Carrey er framúrskarandi! -Jim Fergusson-Fox tv RI^tMBOGíNIM SIMI19000 /WiNNEB*6ESf P1GTÐBE-ÍS94 UiíKE^ Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Sýndkl. 3, 5, 7, 9, og 11.05. Dauðaleikur THE THRILL IS THE KILL IQlTiiLl SftMUa L. ÍACKSON f- UHATHORMAN ' ! ¦ASmEYKQTQi ; TIHBOTR í AMANÐA PLONMEB ! HádsMBS VING RHAMES ' EBieSTOLTl $ mmSí_L. lj_j „Tarantinoerséní."E.H„ t CbHISTuI ***** Morgunpósturinn. m „Tarantino heldur manni í spennu i heila I ~~ •Jfjt-fc 1/7 tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt : 'J, ' eftir." A.l. Mbl. „Grallaraleg og siilhrein mynd um örvæntingu ''*** og von ... þriár stiörnur, hallar i fiórar." O.T., Ras 2. REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leikstjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirhei- mum Hollywood er nú frum- sýnd samtímis á Islandi og I Bretlandi. Aöalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd í A-sal kl. 9 og B-salkl. 5, 7og 11. Bönnuð innan 16 ára. Aðsóknarmesta kvikmynd í Bandaríkjunum síðustu 3 vikur. Hlaut Gullpálmann í Cannes1994. IRUN Skemmtileg gamanmynd með Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." Sýndkl. 5, 7, 9og11. sftíI'ÍÍ Hörkugóð spennumynd. Sýndkl. 5,7.9 og 11. II Bönnuð innan 16 ára. Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. Þrjúbíó fyrir alla Prinsessan og durtarnir íslenskt tal. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr Tommi og Jenni íslenskt tal. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. Teiknimyndasafnið Sýnd kl. 3 og 5. Verð 300 kr. „Bráðskemmtileg bæöi fyrir börn og fullorðna, og þvf tllvalin fjölskyldu- skemmtun" G.B. DV „Hér ert-kki spurt að raunsæi heldur grfni og glensi og enginn skortur er á því." A.I. Mbl. Sýnd kl. 3, 5, 7og9. Allir heimsins morgnar **** Ó.TRás2 *** A.l. MBL *** Elntak *** H.K. DV. Sýnd kl. 3, 5,7, 9og11. Ljóti strákurínn Bubby *** A.I. MBL *•* Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 4.50. 6.50, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. NEYÐARURRÆÐI Sýndkl. 11. Bönnuð innan 14 ára. FOLK Stórhýsi fræga fólksins DONALD Trump og Marla búa á 67. hæð skýja- kljúfs fræga fólksins með börnum sínum. ? DÍ ANA prinsessa bar upp fyrirspurn um íbúð í skýja- kljúf, í eigu auðkýfingsins Donalds Trumps, á fimmtu tröð á Manhattan samkvæmt frétt í New York Post. Um er að ræða tólf herbergja íbúð og kostar hún að sögn 230 milljónir króna. Og ná- grannar Díönu í bygging- unni yrðu ekki af verri end- anum eða Michael Jackson og eiginkona hans Lisa Marie Presley, Andrew Llo-- yd Webber, Soldáninn af Brunei, Emírinn af Bahrain, Elton John, Stefan Edberg, Sophia Loren og Steven Spi- elberg. Það yrði mikið áfall fyrir bresku konungsfjölskylduna ef Diana flyttist fra Bret- landi með börn þeirra Karls Bretaprins. En þrátt fyrir flutningana yrðu þau þó kannski nágrannar því að sögn starfsmanna Donalds Trumps á breska konungs- fjölskyldan íbúð á 54. hæð. Þessu neitar breska kon- ungsfjöTskyldan alfarið. Það gerðist sí ðan í gær að allar fréttír um flutninga Diönu voru bornar til baka af talsmanni konungsfjöl- skyldunnar: „Þessi orðróm- ur er bull frá upphafi til enda. Prinsessan hefur alls ekki í hyggju að kaupa neitt þar. Hún á góða vini þar sem hún heimsækir öðru hvoru, en að gefa í skyn að hún hyggist setjast þar að eða kaupa sér íbúð er fásinna." Samtök Donalds Trumps segja hins vegar að viðræð- ur sínar við lögfræðinga Dítinu væru komnar vel á veg. Og bandarískir fjöl- miðlar ýta undir yfirlýsing- ar þeirra með óskhyggju um að Díana flytjist til Banda- ríkjanna og lifi einskonar flóttamannslifi þar. Hver sannleikur málsins er verð- ur tíminn að leiða í fjós. ÞAÐ yrði áfall fyrir bresku þjóðina ef Díana flyttíst til Bandaríkjanna með syni sína, Harry tíu ára og William tólf ára, sem er ríkisarfi Bretlands. MICHAEL Jackson yrði nágranni Diöuu. ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.