Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER1994 MORGUNBLAÐIÐ Þórsgata Falleg 4ra herb. íbúð á 1. og jarð- hæð í þessu húsi. Skiptist m.a. í 2 herb. og 2 stofur. Góð lofthæð. Engir stigar. Góð lofthæð. Þessi hefur komið í Hús og híbýli. Áhv. 5,6 millj. Greiðslubyrði á mán. 45 þús. Verð: Tilboð. HÓLL, fasteignasala, sími 10090. '¦'"' ITðFMITT 1*11 ' mmm*mmmr*m M FASTEIGNAMIÐSTÖÐIIVP jBt SMPHOUISOB • SftHI 6210 JO • FAX 62 22 90 OPIÐHÚS Álfholt10-Hfj. 4134 Mjög falleg 134 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjölbýli. Eignin er á tveimur hæðum og innréttuð á vandaðan og snyrtilegan hátt. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 10,5 millj. Mögul. skipti á minni eign. Þorvarður tekur á móti gestum kl. 14-17 í dag. Safamýri 27 5307 Lyngmóar 6 - Gb. 2756 ^^^- V ¦¦ ¦ ¦51 ÍHtftv |j ¦ j ;. ¦ ' m m Gullfalleg 140 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb. (þar með talið gott forstofu- herb. með aðgangi að snyrt- ingu), stór stofa, baðherb. ný- standsett. Flísar, parket. Fráb. staðsetning. Atii og Hildur taka á móti gestum kl. 14-17 í dag. Austurberg16 2755 Mjög falleg 71 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölbyli. Sérsuð- urgarður. Parket. Ovenjubjört íb. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,9 millj. Jóhann og Þórdís taka á móti gestum kl. 14-17 í dag. Falleg 84 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Húsið er nýviðgert að utan. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,7 millj. Guömund- ur og Ágústa taka á móti gest- um kl. 14-17 í dag. Bólstaðarhlíð 60, 4.hæð 3518 Mjög falleg 112 fm 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð ásamt 23 fm bílsk. Töluvert endurn. m.a. parket, gler og rafmagn. Fráb. útsýni. Valdís tekur á móti gestum í dag kl. 14-17 í dag. ITOFBIITT 1111 W FASTEIGNAMIÐSTOÐINP pT SKVHOUn S0B ¦ SÍM 62 20 30 MX 62 22 90 Græna höndin 10324 Til sölu garðyrkjustöðin Græna höndin. Byggingar m.a. 4 gróðurhús samt. um 1.500 fm með góðri söluað- stöðu. Hér er um að ræða fyrirtæki í fullum rekstri með eigin framleiðslu og innflutning. Miklir stækkunarmögu- leikar, m.a. tengt veitingasölu o.fl. Fráb. staðsetn. Kjör- ið tækifæri fyrir fjársterkan aðila. Blómabúð 8065 Ahugaverð blómabúð í góðri verslunarmiðstöð í stóru íbúðahverfi í Reykjavík. Góð viðskiptasambönd. Uppl. aðeins á skrifst. FM. Bújörð 10329 Til sölu jörðin Efri-Múli í Saurbæjarhreppi, Dalasýslu. Miklar nýlegar byggingar og góðar vélar. Framleiðslu- réttur í mjólk 87 bús. lítrar. Áhv. hagstæð lán. Uppl. á skrifst. FM. Umhverfis- verðlaun 1994 afhent Hvolsvelli - Nýverið fór fram af- hending umhverfisverðlauna í Hvol- hreppi fyrir árið 1994. Að þessu sinni voru veitt þrenn verðlaun. Hjónin Sigrún Pálsdóttir og Elías Eyberg, Stóragerði 8, hlutu verðlaun fyrir fallegasta garðinn. Þau hafa lagt gffurlega vinnu í umhirðu og ræktun fallegs blóma- garðs við heimili sitt á Hvolsvelli en einnig eru þau með umtalsverða trjá- rækt við sumarbústað sinn í Fljóts- hlíðinni. Þetta er í annað sinn sem þau hljóta þessa viðurkenningu. Þá fengu hjónin Guðrún Sigur- jónsdóttir og Guðmundur Gunnars- son, Stóragerði 19, verðlaun fyrir snyrtilegt umhverfi við heimili sitt. Þar er góð umgengni og nostursemi við húseign og garð í hávegum höfð. Venja er að það fyrirtæki sem þykir skara fram úr í umhverfismálum hljóti viðurkenningu. í ár þótti Hótel Hvolsvöllur standa sig best hvað það varðar og veitti Friðrik Sigurðsson hótelstjóri umhverfisviðurkenning- unni viðtöku fyrir hönd fyrirtækis- Sjábu lilutina ívíbara sainhcngi! Ibúðir fyrir fólk 60 ára og eldra Eidismýri 30 - Seltjarnarnesi I þessu húsi eru 2ja og 3ja herb. íbúðir sem eru til afh. nú ídesember. Kynnið ykkur verð og fyrirkomulag. Byggjendur eru Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. í samvinnu Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Allar frekari upplýsingar gefur Svan Friðgeirsson hjá byggingardeild Félags eldri borgara, Borgartúni 31, sími 621477 milli kl. 9 og 12. Glæsiiegar íbúðir á skemmtilegum stað við Berjarima 10.-16 SMí kr. útborgun á árinu 2ia herb. frá kr. Húsbéf 5% v. víð undirskrift Á 12-18 mán. 4.285.000 450.000 715.000 3ja herb. fra kr. Húsbréf 5% v. fflðundlrskrlft Á 12-18 mán. 5.330.000 500.000 1.070.000 ra herb. frá kr. Húsbréf 5% v. Við undirkrtft Á 12-18 mán. 5.800.000 5ÖQ;ÖÖeg 1.300.000 5.500.000 0.000.000 7.000.000 Verð íbúða tilbúinar undir tréverk m/bílskýli. Berjarimi 10—16 Sölusýning í dag kl. 15-17 Byggingameistarar: Gissur og Pálmi, verða á staðnum. Til sýnís og sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk eða fullbúnar (án gólfefna). Bílskýli fylgir flestum íbúðunum. Öll sameign skilast frágengin utanhúss sem innan og bílastæði malbikuð. Höfum þegar til afh. íbúðir fullbúnar eða tilbúnar undir tréverk. Verð fullbúinna íbúða m/bílskýli án gólfefna: 2ja herb. 72 fm. » Verð 6.300.000 - 6.700.000 3jaherb.91-95fm. Verð 7.900.000. 4ra herb. 102 -116 fm. Verð 8.500.000 - 8.600.000. Greiðslukjör við allra hæfi. Möguleiki að dreifa útb. á 18 mánuði. GIMLI ÞORSGÖTU 26, Sími 25099 ARMÚLA 21 Símí 685009

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.