Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLÁÐIÐ SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1994 9 lsl< .iskl k,ö« það jafnast ekkert á við það! Hvað gerir íslenska kjötið svo einstakt? Anægjuleg þróun í kjötborðinu - styttri matreiðslutími Það hafa orðið miklar framfarir á síðustu árum í meðferð kjötvöru eftir slátrun. Kjötíðn- aðarmenn og kaupmenn hafa lagt metnað sinn í að tilreiða kjötið á þann hátt að það fullnægi kröfum allra neytenda. T.d. er hægt að fá kjötið lengra unnið en áður og stytta þannig matreiðslutímann, kjötið látið meyrna eftir óskum hvers og eins o.s.frv. Nú skipta vörutegundirnar sem unnar eru úr íslensku kjöti hundruðum og matreiðsluaðferðirnar eru óteljandi. Það jafnast ekkert á við íslenskt kjöt. Hreiut og bragðgott Hreinleiki náttúrunnar, strangt eftirlit með lyfjagjöf, hann við notkun vaxtarhormóna, fátíðir dýrasjúkdómar og betri umhirða en tíðkast erlendis skapar íslenska kjötinu af- dráttarlausa sérstöðu sem skilar sér í hinu séríslenska, Ijúffenga bragði. Storfelld verðlækkun Pú gerir svo sannarlega góð kaup í kjöti Þegar lögð eru saman bragðgæði og næringar- gildi er deginum ljósara að menn eru að fá mikið fyrir peninginn þegar íslenskt kjöt er annars vegar - og alltaf meira og meira því verðþróun síðustu ára hefur verið neytendum mjög í hag. 100 Lífsnauðsynleg næringarefni í þessari töflu sést hve stóran hluta helstu næringarefna, vítamína og steinefna íslendingar fá árlega úr kjötí. 90 80 70 60 "%£¦«» *•«—*¦¦• SNv * ? —¦¦"•••Sk r?^r 1990 1991 1992 1993 nr ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR Ungnautakjöt (UNI) 40,5% verðlækkun Lambakjöt (DIA) 13,7% verölækkun Kjúklingakjöt 22,3% verðlækkun Svínakjöt 39,8% verðlækkun Hrossakjöt 24,0% verðlækkun Þetta llnurit segir allt sem segja þarf um þá verolækkun á helstu kjöttegundum sem bændur hafa staðið fyrir frá árinu 1989 (miðað er við fast verðlag). Einnig hefur verð- lækkun kaupmanna í harðri samkeppni komið neytendum til góða. * <2>' ,^ Þúgerir góðkaun kjjoti—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.