Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1994 51 i i i DAGBOK VEÐUR Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning * V* * VUtSlydda tV Skúrir i Sunnan, 2 vindstig. Vf I Vindðrinsýnirvind- /f I Vindðrins y Slydduél | stefnu og fjödrin |Snj6koma y Él otciiiu uy ijwiui. 1 vindstyrk, heil fjöíur /^ erf ' r 2 vindstig. 10° Hitastig 5= Þoka - Súld * * VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 1.000 km suðsuðaustur af Hvarfi er víðáttumikil 978 mb lægð sem hreyfist austnorðaustur. 1.023 mb hæð er yfir N-Græn- landi. Spá: Austlæg átt, kaldi eða stinningskaldi víð- ast hvar. Á Vestfjörðum verður slydda eða snjókoma en smáskúrir eða slydduél annars staðar. Hiti verður á bilinu 0 til 5 stig, hlýjast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag: Austan- og norðaustanátt, strekk- ingur um allt land. Rigning suðaustantil, snjó- eða slydduél norðanlands en skýjað að mestu og úrkomulítið suðvestantil. Hiti 0 til 5 stig, hlýjast suðaustantil. Þriðjudag: Norðaustlæg átt, strekkingur norð- an- og austantil en hæg suðvestanlands. Rign- ing austast á landinu, snjó- eða slydduél norð- anlands en annars skýjað með köflum. Hiti 0 til 5 stig, hlýjast suðaustantil. Miðvikudag: Norðaustlæg átt, nokkuð hvöss norðvestantil en annars gola eða kaldi. Snjó- eða slydduél norðanlands en skýjað með köfl- um sunnantil. Hiti 0 til 4 stig. Veöurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og siðan er valið 8. Yflrllt kl. 6.00 1 gæfmórgun: <^ —51— H 1023 ' L m / H Haeð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins I dag: Viðáttumikil 978 milli- bara lægð langt suðvestur I hafi hreyfist austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrl 0 snjókoma Glasgow 2 rignlng Reykjavfk +4 léttskýjað Hamborg 6 þokumóða Bergen 5 alskýjað London 10 rigning Helslnkl 4 þokumóða LosAngeles 16 þokumöða Kaupmannahöfn 7 þokumóða Lúxemborg 3 þoka Narssnrssuaq +4 heiðskírt Madrfd 6 léttskýjað Nuuk +1 hálfskýjað Malaga 16 þokumðða Ósló 5 alskýjað Mallorca 16 léttskýjað Stokkhólmur 4 þokumóða Montreal 7 léttskýjað Þórehöfn 5 skúr NewYork 11 heiðskírt Algarve 16 helðskfrt Orlando vantar Amsterdam . 7 skýjaðr París 6 skýjað Barcelona 13 léttskýjao Madelra 19 léttskýjað Beriln 3 lágþokublettir Róm vantar Chicago 14 léttskýjað Vfn 8 rignlng Feneyjar 11 þokumóða Washlngton 8 heiðskfrt Frankfurt 4 þoka f grennd Winnipeg 5 léttskýjað FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 fgær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 2.28, fjara kl. 14.49 Sólarupprás er kl. 9.02, sólarlag kl. 17.17. Sól er í hédegisstað kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 9.30. ÍSAFJORÐUR: Árdegisflóð kl. 4.42 og 16.48, fjara kl. 10.44 og kl. 23.19. Sólarupprás er kl. 8.20, sólarlag kl. 16.11. Sól er í hádegisstað kl. 12.16 og tungl i suðri kl. 8.36. SIGLUFJÖROUR: Ár- degisflóð kl. 6.66 og siödegisflóð kl. 19.02, fjara kl. 0.27 og 12.46. Sólarupprás er kl. 9.02, sólar- lag kl, 16.53. Sól er í hádegisstað kl. 12.58 og tungl i suðri kl. 9.18. DJUPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 10.49, fjara kl. 5.37 og kl. 18.12. Sólarupprás er kl. 8.34 og sólarlag kl. 16.46. Sól er i hádegisstað kl. 12.40 og tungl i suðri kl. 9.00. (Morgunblaðið/Sjómælingar islands) 1 2 I3 |4 •[5 ; 6 7 f ¦ S | 71 15 ¦ 9 110 | 1 12 Í^ ¦ 14 i ..... j 16 [ ¦ 17 118 | 119 ¦ 20 J |21 V-:{--: iáí ¦. 22 | (23 | 24 \Mi& \ i | Krossgátan LÁRÉTT: 1 vitur, 4 ný, 7 hænur, 8 stækja, 9 tek, 11 vit- Iaus, 13 á jakka, 14 kjáni, 15 heilnæmt, 17 þvengur, 20 ýringur, 22 gól, 23 skinn, 24 ávöxt- ur, 25 ákveð. í dag er sunnudagur 30. októ- ber, 303. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Enginn á meiri kær- leik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Bústaðakirkja: Ung- lingastarf í kvöld kl. 20.30. Hallgrímskirkja: Fund- ur æskulýðsfélags kl. 20. Heykjavíkurhöfn: í dag koma Reykjafoss og Brúarfoss. Þá fer Sól- bakur. Á morgun er Lyn væntanlegt í Gufunes. (J6h. 15. 13.) heimili Fella- og Hóla- kirkju. Jólaföndur, und- irfatasýning og kaffiveit- ingar. Hafnarfjarðarhöfn: í dag koma Clarissa og Lagarfoss. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstof- unni, Njálsgötu 3. Mannamot Félag eldri borgara í Rvik og nágrenni. í dag verður bridskeppni í Ris- inu, tvímenningur kl. 13, síðasti dagur í þriggja daga keppni. Félagsvist kl. 14. Guðmundur Guð- jónsson stjórnar. Dansað í Goðheimum kl. 20. Söngvaka kl. 20.30 á morgun, mánudag. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins i Hafnar- firði heldur fund nk. þriðjudag kl. 20.30 í safnaðarheimilinu v/Austurgötu. Langholtekirkja: Æskulýðsstarfið hefst kl. 20 í samstarfi við Þrótt- heima og Skátafélagið Skjöldunga. Á morgun, mánudag: Ungbarna- morgunn kl. 10-12. Aft- ansöngur kl. 18. Kennslustund í guð- fræðivali Menntaskólans við Sund kl. 14.30-16 í safnaðarheimilinu. , Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur fund nk. þriðjudag kl. 20.30 á kirkjuloftinu. Skart- gripakynning og kaffi- veitingar. Laugarneskirlga: Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Ncskirkja: 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf mánudag kl. 20. Kvenfélag Óháða safn- aðarins heldur fund nk. þriðjudag kl. 20 í Kirkjubæ. Snyrtivöru- kynning og kaffiveitingar. Seltjarnarneskirkja: Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Furugerði 1. Á morgun, mánudag, kl. 9 aðstoð við böðun, bókband, silki- málun og handavinna. Kl. 13 létt -leikfimi. Kl. 14 sögulestur, fram- haldssaga lesin. Aflagrandi 40, félags- starf 67 ára og eldri. Fé- lagsvist á morgun kl. 14. Hið islenska náttúru- fræðifélag heldur sinn fyrsta reglulega fræðslu- fund á þessu ári í stofu 101 í Lögbergi á morgun, mánudag, kl. 20.30. Dr. Guðrún Á. Jónsdóttir, plóntuvistfræðingur flyt- ur erindi er hún nefnir: Óskiljanlegt er grasið. Kvenfélag Seljasóknar heldur félagsfund í Kirkj- umiðstöðinni þriðjudag- Tnn 1. nóv. kl. 20. Boðið verður upp á kvöldverð. Þátttöku þarf að tilk. til stjómarkvenna í síðasta lagi á morgun, mánudag. Árbæjarkirkja: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. A morgun, mánudag, er opið hús fyrir eldri borg- ara kl. 13-15.30. Önfirðingafélagið i Reykjavik verður með guðsþjónustu í Neskirkju í dag kl. 14. Kirkjukaffi að lokinni guðsþjónustu kl. 15-17 i safnaðar- heimilinu á vegum kaffi- nefndar félagsins. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kapellu á mánudag kl. 18. Æsku- lýðsfundur á mánudag kl. 20. Hjallakirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu á mánudag kl. 20. Hana Nú, Kópavogi. Á morgun, mánudag, kl. 20 verður Spjallkvöld í Gjá- bakka. Hjálmtýr Heiðdal flytur erindi og sýnir kvikmynd um sögu bíls- ins hér á landi. Heitt á könnunni. Seljakirkja: KFUK- fundir á morgun, mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. Kvenfélag Garðabæjar heldur fund í Garðaholti þriðjudaginn 1. nóvem- ber kl. 20.30. Gestur fundarins verður Sús- anna Svavarsdóttir, blaðamaður. ABK er með félagsvist á morgun, mánudag, kl. 20.30. Kvenfélagið Fjallkon- urnar verða með fund nk. þriðjudag í safnaðar- Rangæingafélagið er með fyrsta spilakvöld vetr- arins í Armúla 40 á morg- un, mánudag, kl. 20.30. Verðlaun og veitingar. Kirkiustarf Áskirkja: Opið hús fyrir Kópavogskirlda: Á morgun, mánudag, er opið hús í safnaðarheim- ilinu Borgum þar sem kynnt verður fyrirhugað hópstarf um sorgarvinnu sem hefst á sama stað mánudaginn 7. nóv. kl. 20.30 og öll mánudags- kvöld fram í desember. Allir eru velkomnir á opna húsið og geta skráð sig þar til þátttöku í hóp- starfi . Einnig geta þeir sem vi^ja tilkynna þátt- töku eða fræðast um fyr- irhugað hópstarf haft samband við sóknarprest eða Erlu Jónsdóttur í 45052. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SlMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþrðttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.400 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 1 hörfar, 2 úldin, 3 ögn, 4 lögun, 5 lengjur, 6 ok, 10 þung, 12 varfærni, 13 bókstafur, 15 binda, 16 hefja upp, 18 menntasetur, 19 grú- inn, 20 klukkurnar, 21 líkamshluta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 gasalegur, 8 beitt, 9 tuska, 10 ról, 11 tossi, 13 arrar, 15 fljót, 18 óskar, 21 eld, 22 sálmi, 23 yl- inn, 24 hnossgæti. Lóðrétt: 2 Aðils, 3 aftri, 4 eitla, 5 ufsar, 6 ábót, 7 barr, 12 sjó, 14 rós, 15 foss, 16 jólin, 17 Teits, 18 ódygg, 19 Krist, 20 ræni. m smm An «Bewmm Miss Atptk er nýi ilmui lió Von Cleel l kipels llmurinn ei rómanthk blnndo of finlegum ívoxtoongon og scyíondi blomoilml. Miss Arpels er tókn olls hins ungo og fersko, endo n glosii sjálft oð likio eftlr óslipuSum demonti. Eísl 6 glosinu er sem giftingorhringor, aislo tíkn istorlnnor. Disolla. Hatnartiríi, Evlta Eiðistorgi. Laugavogsapótek, Austurbæjarapótek. Háaleitisapötek, Hygea, Austuretræti, Hygea, Knnglunni, Stjömuapátek, Snyrtivöruv. Glæsibæ, Apótok Vestmannaeyja, Breiðhcltsapótok, Vonjhús K-Á. Selfossi, Hortsapótek, Bylgjan, Kópavogi, Rognhlitabúöin, Snyrtistotan Ros, Köp.. Nana Breiðholti, Moslollsapötek.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.