Morgunblaðið - 30.10.1994, Síða 51

Morgunblaðið - 30.10.1994, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1994 51 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Háifskýjað Skýjað * * * * R|9ning v tUíiSi»dda Alskýjað » * H: % Snjókoma Jc Skúrir | « Slydduél I VÉI s Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastig Vindönn synir vind- _____ stefnu og fjöðrin ==s Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * * Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 1.000 km suðsuðaustur af Hvarfi er víðáttumikil 978 mb lægð sem hreyfist austnorðaustur. 1.023 mb hæð er yfir N-Græn- landi. Spá: Austlæg átt, kaldi eða stinningskaldi víð- ast hvar. Á Vestfjörðum verður slydda eða snjókoma en smáskúrir eða slydduél annars staðar. Hiti verður á bilinu 0 til 5 stig, hlýjast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag: Austan- og norðaustanátt, strekk- ingur um allt land. Rigning suðaustantil, snjó- eða slydduél norðanlands en skýjað að mestu og úrkomulítið suðvestantil. Hiti 0 til 5 stig, hlýjast suðaustantil. Þriðjudag: Norðaustlæg átt, strekkingur norð- an- og austantil en hæg suðvestanlands. Rign- ing austast á landinu, snjó- eða slydduél norð- anlands en annars skýjað með köflum. Hiti 0 til 5 stig, hlýjast suðaustantil. Miðvikudag: Norðaustlæg átt, nokkuð hvöss norðvestantil en annars gola eða kaldi. Snjó- eða slydduél norðanlands en skýjað með köfl- um sunnantil. Hiti 0 til 4 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Viðáttumikil 978 milli- bara lægð langt suðvestur i hafi hreyfíst austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Akureyri 0 snjókoma Glasgow 2 rigning Reykjavík +4 léttskýjað Hamborg 6 þokumóða Bergen 5 alskýjað London 10 rigning Helsinki 4 þokumóða LosAngeles 16 þokumóða Kaupmannahöfn 7 þokumóða Lúxemborg 3 þoka Narssarssuaq +4 heiðskírt Madríd 5 léttskýjað Nuuk +1 hálfskýjað Malaga 16 þokumóða Ósló 5 alskýjað Mallorca 16 léttskýjað Stokkhólmur 4 þokumóða Montreal 7 léttskýjað Þórshöfn 5 skúr NewYork 11 heiðskírt Algarve 16 heiðskírt Orlando vantar Amsterdam 7 skýjaðr París 6 skýjað Barcelona 13 léttskýjað Madeira 19 lóttskýjað Berlín 3 lágþokublettir Róm vantar Chicago 14 léttskýjað Vín 8 rigning Feneyjar 11 þokumóða Washlngton 8 heiðskírt Frankfurt 4 þoka í grennd Winnipeg 5 léttskýjað REYKJAVÍK: Ardegisflóð kl. 2.28, fjara kl. 14.49 Sólarupprás er kl. 9.02, sólarlag kl. 17.17. Sól er í hádeaisstað kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 9.30. ÍSAFJORÐUR: Árdegisflóð kl. 4.42 og 16.48, fjara kl. 10.44 og kl. 23.19. Sólarupprás er kl. 8.20, sólarlag kl. 16.11. Sól er í hádegisstað kl. 12.16 og tungl I suðri kl. 8.36. SIGLUFJÖRÐUR: Ár- degisflóö kl. 6.56 og siðdegisflóð kl. 19.02, fjara kl. 0.27 og 12.46. Sólarupprás er kl. 9.02, sólar- lag kl. 16.53. Sól er I hádegisstaö kl. 12.58 og tungl i suðri kl. 9.18. DJUPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 10.49, fjara kl. 5.37 og kl. 18.12. Sólarupprás er kl. 8.34 og sólarlag kl. 16.46. Sól er I hádegisstaö kl. 12.40 og tungl I suðri kl. 9.00. (Morgunblaðið/Sjómælingar islands) Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 vitur, 4 ný, 7 hænur, 8 stælqa, 9 tek, 11 vit- laus, 13 á jakka, 14 kjáni, 15 heilnæmt, 17 þvengur, 20 ýringur, 22 gól, 23 skinn, 24 ávöxt- ur, 25 ákveð. LÓÐRÉTT: 1 hörfar, 2 úldin, 3 ögn, 4 lögun, 5 lengjur, 6 ok, 10 þung, 12 varfærni, 13 bókstafur, 15 binda, 16 hefja upp, 18 menntasetur, 19 grú- inn, 20 klukkurnar, 21 líkamshluta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 gasalegur, 8 beitt, 9 tuska, 10 ról, 11 tossi, 13 arrar, 15 fljót, 18 óskar, 21 eld, 22 sálmi, 23 yl- inn, 24 hnossgæti. Lóðrétt: 2 Aðils, 3 aftri, 4 eitla, 5 ufsar, 6 ábót, 7 barr, 12 sjó, 14 rós, 15 foss, 16 jólin, 17 Teits, 18 ódygg, 19 Krist, 20 ræni. í dag er sunnudagur 30. októ- ber, 303. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Enginn á meiri kær- leik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jóh. 15. 13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag koma Reykjafoss og Brúarfoss. Þá fer Sól- bakur. Á morgun er Lyn væntanlegt í Gufunes. Hafnarfjarðarhöfn: í dag koma Clarissa og Lagarfoss. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstof- unni, Njálsgötu 3. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. I dag verður bridskeppni í Ris- inu, tvímenningur kl. 13, síðasti dagur í þriggja daga keppni. Félagsvist kl. 14. Guðmundur Guð- jónsson stjórnar. Dansað í Goðheimum kl. 20. Söngvaka kl. 20.30 á morgun, mánudag. Furugerði 1. Á morgun, mánudag, kl. 9 aðstoð við böðun, bókband, silki- málun og handavinna. Kl. 13 létt leikfimi. Kl. 14 sögulestur, fram- haldssaga lesin. Aflagrandi 40, félags- starf 67 ára og eldri. Fé- lagsvist á morgun kl. 14. Hið íslenska náttúru- fræðifélag heldur sinn fyrsta reglulega friæðslu- fund á þessu ári í stofu 101 í Lögbergi á morgun, mánudag, kl. 20.30. Dr. Guðrún Á. Jónsdóttir, plöntuvistfræðingur flyt- ur erindi er hún nefnir: Óskiljanlegt er grasið. Kvenfélag Garðabæjar heldur fund í Garðaholti þriðjudaginn 1. nóvem- ber kl. 20.30. Gestur fundarins verður Sús- anna Svavarsdóttir, blaðamaður. Kvenfélagið Fjallkon- urnar verða með fund nk. þriðjudag í safnaðar- heimili Fella- og Hóla- kirkju. Jólaföndur, und- irfatasýning og kaffiveit- ingar. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Hafnar- firði heldur fund nk. þriðjudag kl. 20.30 í safnaðarheimilinu v/Austurgötu. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur fund nk. þriðjudag kl. 20.30 á kirkjuloftinu. Skart- gripakynning og kaffi- veitingar. Kvenfélag Óháða safn- aðarins heldur fund nk. þriðjudag kl. 20 í Kirkjubæ. Snyrtivöru- kynning og kaffiveitingar. Kvenfélag Sejjasóknar heldur félagsfund f Kirkj- umiðstöðinni þriðjudag- inn 1. nóv. kl. 20. Boðið verður upp á kvöldverð. Þátttöku þarf að tilk. til stjórnarkvenna í síðasta lagi á morgun, mánudag. Önfirðingafélagið í Reykjavík verður með guðsþjónustu í Neskirkju í dag kl. 14. Kirkjukaffi að lokinni guðsþjónustu kl. 15-17 í safnaðar- heimilinu á vegum kaffi- nefndar félagsins. Hana Nú, Kópavogi. Á morgun, mánudag, kl. 20 verður Spjallkvöld í Gjá- bakka. Hjálmtýr Heiðdal flytur erindi og sýnir kvikmynd um sögu bíls- ins hér á landi. Heitt á könnunni. ABK er með félagsvist á morgun, mánudag, kl. 20.30. Rangæingafélagið er með fyrsta spilakvöld vetr- arins í Ármúla 40 á morg- un, mánudag, kl. 20.30. Verðlaun og veitingar. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Bústaðakirkja: Ung- lingastarf í kvöld kl. 20.30. Hallgrímskirkja: Fund- ur æskulýðsfélags kl. 20. Langholtskirkja: Æskulýðsstarfið hefst kl. 20 í samstarfi við Þrótt- heima og Skátafélagið Skjöldunga. Á morgun, mánudag: Ungbama- morgunn kl. 10-12. Aft- ansöngur kl. 18. Kennslustund í guð- fræðivali Menntaskólans við Sund kl. 14.30-16 í safnaðarheimilinu. Laugarneskirkja: Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Neskirkja: 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf mánudag kl. 20. Seltjarnarneskirkja: Fundur æskuiýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Á morgun, mánudag, er opið hús fyrir eldri borg- ara kl. 13-15.30. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kapellu á mánudag kl. 18. Æsku- lýðsfundur á mánudag kl. 20. Hjallakirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu á mánudag kl. 20. Seljakirkja: KFUK- fundir á morgun, mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. Kópavogskirkja: Á morgun, mánudag, er opið hús í safnaðarheim- ilinu Borgum þar sem kynnt verður fyrirhugað hópstarf um sorgarvinnu sem hefst á sama stað mánudaginn 7. nóv. kl. 20.30 og öll mánudags- kvöld fram í desember. Allir eru velkomnir á opna húsið og geta skráð sig þar til þátttöku í hóp- starfí . Einnig geta þeir sem vi(ja tilkynna þátt- töku eða fræðast um fyr- irhugað hópstarf haft samband við sóknarprest eða Erlu Jónsdóttur í 45052. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.400 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Miss Atpeh et nýi ilmur lió Von Cleef & Áipeis llmurinn ei tómenthk blnndn nf finlegum óvoxtaangan og seyðnndi blómailmi. Miss Arpels et tókn alls bins ungo og fersko, endo ó glasib sjólft að líkjo eftli óslípuðum demantl. Elsl 6 glosinu et sem giftmguihringui, æðsta tðkn áslaiinnai. Disella, Hatnarliröi, Hóalellisapótek, Evíta Eiðistorgi, Hygea, Austurstrœti, Laugavegsapótek, Hygea, Kringlunni, Austurbœjarapótek, Stjðmuapótek, Snyrtivöruv. Glœsibœ, Apótek Vestmannaeyja, Breiðholtsapótek, Vöruhús KÁ. Selfossi, Holtsapótek, Bylgjan, Kópavogi, RegnhlHabúöin, Snyrtistotan Rós, Kóp., Nana Breiðholti, Mosfellsapótek.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.