Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1994 31 BORGARTÚN 24 Sfmi 625722 OPIÐ UM HELGAR ENGJASEL 17 - RVK Gott raðhús á tveimur hæðum ásamt kjallara, ca 220 fm auk stæð- is í bílskýli, 38 fm. Endurnýjað þak, góð eign með miklu útsýni. Skipti möguleg á minni eign. Verð aðeins 10,9 millj. Sími 625722 OPIÐ UM HELGAR LYNGMOAR 6 - GBÆ Opið hús í dag kl. 14-16 Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð, 83 fm auk sólskýlis og bílskúrs. Rúmgóð stofa og herbergi með skápum. Stór geymsla. Húsið er nýviðgert. Verð 7,7 millj. Áhv. 4,2 millj. Sími 625722 OPIÐ UM HELGAR VANTAR - VANTAR Óskum eftir góðu raðhúsi í Foss- vogi, fyrir mjög ákveðinn kaupanda, um er að ræða bein kaup með góð- um greiðslum. Aðeins gott hús kemur til greina, helst með bílskúr við húsið. Áhugasamir hafi sam- band við skrifstofu Hugins. BÚSETI HSF., HÁVALLAGÖTU 24, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 25788, FAX 25749. FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í NÓVEMBER Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka, geta sótt um þessar íbúðir. ENDURSÖLUÍBÚÐIR: Staður: Frosfafold 20,112 Reykjavík Garðhús 2-8,112 Reykjavík Berjarimi 1,112 Reykjavík Suðurhvammur 13, 220 Hafnarf. Miðholt 5, 220 Hafnarfirði Skólatún 6, 225 Bessastaðahreppi Skólatún 2, 225 Bessastaðahreppi Frostafold 20,112 Reykjavík Berjarimi 1-5,112 Reykjavík Berjarimi 1-5,112 Reykjavík Garðhús 2-8,112 Reykjavík Miðholt 3, 220 Hafnarfirði Skólavörðustígur 20,101 Reykajvík Trönuhjolli 17, 200 Kópavogi Frostafold 20,112 Reykjavík Berjarimi 7,112 Reykjavík Birkihlíð 2a, 220 Hafnarfirði Miðholt 3, 220 Hafnarfirði ALMENNAR ÍBÚÐIR: TIL ÚTHLUTUNAR í NÓVEMBER Allir félagsmenn geta sótt um þessar íbúðir, þ.á m. þeir sem eru yfir eigna- og tekjumörkum. ENDURSÖLUÍBÚÐIR Staður: Laugavegur 146, 101 Reykajvík Laugavegur 146, 101 Reykjavík Birkihlíð 24, 220 Hafnarfirði Hvernig sótt er um íbúð fyrir kl 15.00 mánudaginn 14. nóvember á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi. Félagsmaður, sem sækir um nú og fær ekki íbúð, verður að sækja um á ný. \ Upplýsingar um skoðunardaga íbúða og/eða teikningar fást á skrifstofu Búseta. Ath! Þeir félagsmenn sem eru með breytt heimilisföng, vinsam- legast látið vita. Stærð: m2 Til afhend. 4ra 88 strox 4ra 115 fljótlega 4ra 87 . fljótlega 4ra 102 fljótlega janúar '95 4ra 102 4ra 113 <fi[ax 3ja 92 15. des. 3ja 78 samkomulag 3jo 72 samkomulag 3 ja 76 samkomulag 3ja 80 strax 3jo 90 fljótlega 3 ja 78 janúar 3ja 85 desember '94 2jo 62 fljótlega 2ja 65 fljótlega 2ja 67 strax 2ja 81 desember '94 Stærð: m2 afhend. 2ja 59 fljótlega 3ja 66 fljótlega 4ra 96 fljótelga >: að hafa borist skrifstofu Búseta BUSETI Hamragörðum, Hóvallogötu 24, ÍOI Reykjavík, sími 25788. Raðhús við Mosarima og Laufrima Viltu kaupa íslensk gæðahús unnin af íslenskum fagmönnum meö íslenskum efnum alls staðar þar sem því hefur verið komið við? Húsin eru fullbúin að utan sem innan. Að utan eru húsin fullfrág. með lýsingu, fullfrág. garði með sólpalli, hita í bílastæðum og stétt. Að innan eru þau fullbúin að öllu leyti meö gólfefnum. Allar innréttingar eru hvítsprautaöar og spónlagðar með kirsuberjaviö, kirsuberjav- iðarklæðningar í loftum, innihurðir spónlagðar með kirsuberjavið, flísal. baðherb., allt rafmagn frág. með tækjum. Á gólfum er parket, linoleumdúkurog granítflísar. Stór og rúmgóður bílskúr. Verð á fullbúnu raðhúsi frá kr. 11.500. . „Sjón er sögu ríkari.“ Mosarimi 21, 23, 25 og 27 Verö millihús 12.500.000 Verö endahús 12.900.000 Stærö 150,7 fm Hús nr. 25 oa 27 eru seld. Laufrimi 41, 43, 45 og 47 Verö millihús 11.500.000 Verö endahús 11.900.000 Stærö 133,38 fm - *•>. Mótas hf. Stangarhyl 5,110 Reykjavík sími 91-670765, fax 670513 preign íf S: 685009 -685988 ÁRMÚLA21 EIGNAMIÐLUNIN % Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - Síðumúla 21 Sérhæð eða parhús óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega um 150 fm hæð í Vest- urborginni, Þingholtum eða sunnanverðu Seltjarnarnesi, til kaups. Sérhæð eða einbýlishús óskast til leigu Traustur aðili hefur beðið okkur að útvega 140-200 fm hæð eða einbýl- ishús á Reykjavíkursvæðinu til leigu. 2 ár eru heppilegur tími. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Skrifstofupláss óskast Traust stofnun hefur beðið okkur að útvega 800-1200 fm skrifstofu- hæð (hæðir) til kaups. Góðar greiðslur í boði. FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA frOf SVERRIR KRISTJANSSON LOGGILTUR FASJElGNASALI^^^F^ SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX 687072 MIÐLUN SlMI 68 77 68 Sýningarsalur - opinn frá 13-15 f dag RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ Við Sæviðarsund til sölu 160 fm raðhús á einni hæð með innb. bílsk. Stórar stofur, arinn. Þetta er vandað og gott hús í skjólgóðu umhverfi. Laust fljótt. HRAUNTUNGA - RAÐHÚS Til sölu gott 214 fm raðhús. Húsið er á tveimur hæðum með innb. bílsk. M.a. 4 svefnherb., stór stofa, arinn, mjög stórar suðursv. Húsið er í mjög góðu standi. Skipti á góðri 3ja-4ra herb. íbúð koma til greina. Góð áhv. lán. Verð 11,9 millj. BERJARIMI 55 OG 57 Til sölu þetta fallega parhús á þremur hæðum 169 fm með innb. bílskúr. Húsið er til afh. í dag tilb. u. máln. utan, fokh. innan, lóð grófjöfnuð. Verð 8,4 millj. Hægt er að fá húsið tilb. u. trév. á ca 10,2-10,3 millj. Áhv. ca 6,0 millj. í húsbréfum. BJARTAHLIÐ 20 - MOSFELLSBÆ Til sölu mjög vel teiknað einbýli á einni hæð með innb. bílskúr. [ húsinu er gert ráð fyrir 3-4 svefnh. o.fl. Lóð verður grófslétt- uð. Húsið verður afhent á fyrsta byggingarstigi, þ.e. klárað að utan, fokh. (einangraðir útveggir). Húsið er klætt utan með Stonaflex og Aluzink á þaki. Húsið er því svo til viðhaldsfrítt. Mahogní í hurðum. Húsið er tilb. til afh. strax. Áhv. eru hús- bréf kr. 6,3 millj. og 1,1 millj. til 3ja ára. Verð á fyrsta stigi kr. 8,2 millj. Verð á öðru stigi þá tilb. til innr. kr. 10 millj. Þetta hús er þannig hannað að það passar bæði fyrir þann sem er að minnka við sig og eins hinn sem þarf að hafa allt að 4 svefnh. Byggingameistarinn verður á staðnum milli kl. 13 og 15 í dag. STYKKISHOLMUR HÓTEL OG GISTIHEIMILI Til sölu Hótel Eyjaferða og gistiheimilið Egilsenhús í Stykkis- hólmi með öllum búnaði. Um er að ræða tvö góð hús, annað með 14 herb. o.fl., hitt með 11 herb. o.fl. Bæði húsin eru nýuppgerð á vandaðan hátt og eru í hjarta bæjarins og liggja mjög vel við umferð. Stykkishólmur er alltaf að ávinna sér sterkari stöðu sem ferðamannabær. Allar nánari uppl. gefur Sverrir á skrifstofutíma. GULL- OG GJAFAVORUVERSLUN Til sölu eða leigu mjög glæsileg, lítil gjafavöruverslun og gullsmíðagallerí í þekktu og auglýstu húsnæði. Nánari uppl. gefur Sverrir á skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.