Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1994 35 Oft vísa draumar veginn Frá Úlíj Ragnarssyni: 1. NÓVEMBER: Langur draumur. Eins og endurminning. Ferðalag á auðri jörð austur um Þrengsli fót- gangandi í fámennum hópi fólks af báðum kynjum. Fólkið er búið að fyrri tíðar hætti. Enginn bflveg- ur, bara fjölfarin slóð eftir gang- andi menn og hesta. í hópnum er grannur drengur, á að giska 10 ára gamall. Að því er virðist er hann ekki nátengdur neinum öðr- um í hópnum. Toginleitur er hann í andliti, hörundið ljóst, eilítið freknóttur, samt hraustlegur, sér- kennilega æðrulaus. Hann hefur orðið fyrir ýmsum skakkaföllum í ferðinni eins og fleiri, en verður hvorki leiður né reiður, virðist al- veg laus við sjálfsvorkunnsemi. Látlaus hjálpsemi við hitt fólkið einkennir hann líka, greiðvikni við hvern sem er án þess að ætlast til endurgjalds. Ákaflega skýrleg- ur og eftirtektarsamur. Virðist ekki þurfa á viðurkenningu ann- arra að halda. Allt þetta og ein- hverskonar látlaus frelsisblær vek- ur mér spurn. Við komum öll á áningarstað þar sem við neytum nestis, sem nú þætti harla fátæklegt, en þeir sem meira hafa en brýn þörf er á láta hina njóta, sem minna eiga í malnum. Það er eins og nærvera drengsins nægi til að það þyki sjálfsagt að deila brauðinu. Við hlið mér situr viturlegur maður talsvert við aldur. Ég sný mér að honum og spyr: „Hver er hann eiginlega þessi drengur?“ Maðurinn veit við hvern ég á. Það virðist sjálfgefið. Hann svarar skýrt og rólega: „Hann er nú á leiðinni austur í Skálholt til þess að verða Þorlákur biskup hinn helgi.“ Við þessi orð vaknaði ég og hugsaði, að fleiri mættu njóta þessa djúpvitra draums. Hann ber í sér boðskap sem okkar tími þarfnast öðru fremur. ÚLFUR RAGNARSSON stundaði nám í djúpsálarfræði við Sálfræðistofnun Jungs í Zúrich. KRIPALUJÓGA') ORKA, STYRKUR, EINBEITING Framhaldsnámskeið -Jóga II hefst mánudaginn 7.11. kl. 16.30. Lögð er áhersla á innri skynjun um leið og unnið er með líkamann. Leiðbeinandi: Kristín Norland. Byrjendanámskeið - Jóga I hefst þriðjudaginn 8.11. kl. 20.00. Leiðbeinandi: Jenný Guðmundsdóttir. Ath.: Þetta er síðasta byrjendanámskeiðið á árinu. JÓGASTÖÐIN HEIMSUÓS, Skelfunni 19,2. hæð, s. 889181 mánudaginn 7. nó». ki. 10-12 og alla vlrka daga kl. 17-19. Einnig síms»arl. y VETRflRÚTSflLfl ílllt að 300.000 króna aWáttur af notuðum bílum Jöfun. 1 Fríar tnjwinvar í. vreióda í man 1995 Vetrardekk í kaupbæti 6 mánaða ábyr?Ó o? skoóun Kflnmu hd PRunn? Kíktu í prútthornið til Lúlla og láttu reyna á hæfni þína. Við bjóðum þér fríar tryggingar í Q^Qjþegar þú kaupir notaðan bíl hjá Jöfri. Þú getur greitt með skuldabréfi til allt að 36 mánaða með gjalddaga ^eða Visa og Euro raðgreið- slum til allt að 18 mánaða. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af vetrarhörkunni því öllum notuðum bílum Jöfurs fylgjal vetrardekk. 6 mánaða ábyrgð ___________________Jfylgir öllum bílunum og að sjálfsögðu eru þeir allir meðr skoðun 1995. iflffi Opiðvirkadava frá 9-18 o?lau?arda?afrá 12-16. NOTADIRB/UU! Skeljabrekku 4, Kópavogi, sími 642610 og 42600. »q efni ■ jólaföt og unglinga " . . l.788,-kr- camel ofni í Priónasilki ‘ 1,080,'k*’- ullarblöntluö cmon elni c*"'1 ■780’ kr- ^pur og jakka Suueiófos «. o9 «■ Frábasrt úrwa, al priónae

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.