Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1994 43 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ STÓRMYNDIN G R í M A N ,The Mask er fjör, glens og gaman" -Steve Baska- Kansas City Sun ★★★ Ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Morgun- iPÓsturinn ★★★ D.V. H.K D I « ic viI>é« Q Akureyri The Mask er meiri hátt- ar hasargrínmynd. Stanslaust fjör! Frammistaða Jim Carrey er framúrskarandi! -Jim Fergusson-Fox tv „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." HX Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.05. Skemmtileg gamanmynd með Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. KATRÍN Halldórsdóttir, Anna Pálsdóttir, Helga Ólafsdóttir, Kristin Heiða og Gunnar Björnsson virtust skemmta sér vel. RAGGI Bjarna afhendir af- mælisbarninu Kristbjörgu Steingríms- dóttur, sem varð 44 ára þennan dag, fallegan blóm- vönd frá starfsmönnum Islandsbanka. Morgunblaðið/Halldór VALGERÐUR Friðriksdóttir, Indriði Jónsson og Jóna Mlatthíasdóttir. Árshátíð Islands- banka ► ÁRSHÁTÍÐ íslands- banka var haldinn laugardagskvöldið 29. október í Ásgarði. Sex hundruð manns voru á árshátíðinni víðsvegar af Suðurlandi. Raggi Bjarna var veislustjóri. Örn Árnason og undir- Ieikari hans Jónas Þórir skemmtu, starfsmenn tróðu upp með skemmti- atriði og íslandsbanka- kórinn söng. Að lokum spiluðu Páll Óskar Hjálmtýsson og Milljóna- mæringarnir fyrir dansi. úmrnce Brnéei SÍMI19000 SMUELLJUKSD UlflfRUBll ★ ★★★★ „Tarantino er seni. E.H., Morqunpósturinn. ★ ★★ V 2 „Tarantino heldur manni i spennu i heila tvo og hál OHBiSTOPHEE WWíffil án» þess.aa gefa MbL and ★★★1/2 „Leikarahópurinn er stórskemmtilegur. Gamla diskótrölliö John Travolta fer á kostum." Á.Þ., Dagsljós. BRIEWILUS ★ ★★ „Grallaraleg og stilhrein mynd um örvæntingu og von þrjár stjörnur, hallar í fjórar." Ó.T., Rás 2. REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leikstjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheimum Hollywood er nú frumsýnd samtimis á íslandi og í Bretlandi. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd í A-sal kl. 9. I B-sal kl. 5, 7og 11. Bönnuð innan 16 ára. Aðsóknarmesta kvikmynd í Bandaríkjunum síðustu 3 vikur. Hlaut Gullpálmann í Cannes 1994. Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. Prinsessan og durtarnir íslenskt tal. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. Þrjúbíó fyrir alla Teiknimyndasafnið Sýnd kl. 3. Verð kr. 300 kr. Tommi og Jenni íslenskt tal. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. „Bráðskemmtileg bæði fyrir börn og fullorðna, og því tilvalin tjölskyldu- skemmtun." G.B. DV „Hér er ekki spurt að raunsæi hel- dur gríni og glen- si og enginn skor- tur er á því." A.l. Mbl. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Allir heimsins morgnar **** Ó.T Rás2 *** A.I.MBL *** Eintak *** H.K.DV. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. Ljóti strákurinn Bubby *★* A.I. MBL. *** Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 09 11.10. Bönnuð innan 16 ara. Vegna fjölda áskorana. KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýnd kl. 5. RICHARD BOHRINGER ELENA SAFONOVA ROMANE BOHRINGER •frr ’s$sr L’ accompagnatrice CLAUDEMIIXER Forsýning á frönsku kvikmyndinni: Undirleikarinn Gagnrýnendur hafa í hástert lofað þessa átakamiklu mynd er segir af frægri söngkonu og uppburðarlitlum undirleikara hennar undir þýsku hernámi í París. Ást og hatur, öfund- sýki og afbrýði, unaðsleg tónlist, spennandi framvinda og frábær leikur einkennir þessa mögnuðu frönsku perlu. Aðalhlutverk: Richard Bohringer (Diva, Kokkurinn, þjófurinn, kona hans og elskhugi hennar og Tango), Elena Safonova og Romane Bohringer (hlaut Sesar-verðlaun fyrir leik sinn í Trylltar nætur). Sýnd kl. 11. !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.