Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1994 37 ÍDAG Arnað heilla BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Lága- fellskirkju af sr. Bjarna Karlssyni Linda Rán Úlfs- dóttir og Friðrik Ingi Frið- riksson. Heimili þeirra er í Súlunesi 8, Garðabæ. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. ágúst sl. í Hall- grímskirkju af sr. Geir Wa- age Jóhanna Soffía Birgis- dóttir og Pétur Smári Sig- urgeirsson. Heimili þeirra er á Skúlagötu 24, Stykkis- hólmi. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 17. september sl. í Þingvallakirkju af sr. Sig- urði Árna Þórðarsyni Arna Garðarsdóttir og Jónas Tryggvason. Heimili þeirra er á Vallarbraut 10. SKÁK llmsjón Margeir Pétursson BORIS Gulko varð Banda- ríkjameistari 1994 með sigri á meistaramótinu í Key West í Flórída, sem lauk í síðustu viku. Þessi staða kom upp í skák Gulko (2.590) við Alexander Shabalov (2.600) næstsíðustu umferð. Gulko hafði hvítt og átti leik: Ljósm.st. Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. ágúst sl. í Víði- staðakirkju af sr. Einari Eyjólfssyni Erna Kristj- ánsdóttir og Þórður Örn Erlingsson. Heimili þeirra er í Lækjarbergi 11, Hafn- arfirði. Ljósm.st. Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. ágúst sl. í Víði- staðakirkju af sr. Einari Eyjólfssyni Birna Kristj- ánsdóttir og Sigurður.Arn- ar Sigurðsson. Heimili þeirra er í Álfholti 56, Hafn- arfirði. 15. Rxd5! - Bxd5,16. Bxd5 - Rxd5, 17. Dxd5 - Bf6, 18. Hadl - I)a5, 19. Rd6 (Hótar 20. Rxf7) 19. - Had8, 20. e4 (Gefur peðið til baka en nær sterkri sókn.) 20. - Bxb2, 21. e5 - Bd4, 22. e6 - Dc7, 23. exf7+ - Dxf7, 24. Dxf7+ - Hxf7, 25. Rxf7 - Kxf7, 26. Kg2 og með skiptamun yfir vann Gulko endataflið. Útslit: 1. Gulko, 9% v. 2.-3. Seirawan og Christian- sen, 8 v. 4.-6. Benjamin, Shabalov og Yermolinsky, 7‘A v. 7. Orlov, 7 v. 8. Browne, 6V2 v. 9. Kaidanov, 6 v. 10.-11. deFirmian og D. Gurevich, 5‘/2 v. 12. Fine- gold, 4V2 v. 13.-14. I. Ivanov og Kreiman, 4 v. Fimm efstu komust áfram á millisvæða- mót. Þeir Benjamin, Yermol- insky og Shabalov þurftu að tefla til úrslita um tvö sæti og var sá síðastnefndi sleg- inn út. Pennavinir TVÍTUG slóvensk stúlka, sálfræðistúdent, sem safn- ar póstkortum og hefur áhuga á badminton, hjól- reiðum, teikningu o.fl.: Jozica Lopatic, Dol. Pirosica 13, 68263 Ccrklje Ob Krki, Siovenia. TUTTUGU og tveggja ára Ghanapiltur með áhuga á fótbolta, tónlist, hjólreið- um, safnar póstkortum: Malcohn Abdul- Mubarak, P.O. Box 471, Agona Swedru, Ghana. FRÁ japönsku ólympíu- borginni Nagano, þar sem vetrarleikarnir fara fram 1998, skrifar 15 ára ára piltur með áhuga á íþrótt- um og tónlist: Tae Takaniisawa, 272 Sakumachi, Minamisaku-gun, Nagano, 384-06 Japan. Farsi „SONJU Ef? BOÐ!E> 'A S7KÖNO/N/I - • ER. BOO/O L)T / BAKGA/SCVNN J " STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc SPORÐDREKI eftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga og vinnur hörðum höndum að því að ná settu marki. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun í dag. Auðvelt er að komast að samkomulagi við aðra í máli er varðar vinnuna. Naut (20. apríl - 20. maí) Skynsemi ræður ferðinni í dag og þér tekst að leysa gamalt vandamál. í kvöld áttu góðar stundir með gömlum vini. Tvíburar (21. maf - 20. júní) Þú ert skarpskyggn og hefur góðan skilning á þörfum ann- arra. Félagar vinna vel saman og ná tilætluðum árangri í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú gefst tími til að taka mikil- væga ákvörðun varðandi fjöl- skyldu og heimili. Þú glímir við áhugavert verkefni heima í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Dagurinn gefur þér kærkomið tækifæri til að sinna þörfum bama. Þú átt auðvelt með að einbeita þér við lausn á heima- verkefni. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) Þú gerir góð kaup í dag og tekur mikilvæga ákvörðun varðandi heimilið. Ástvinir fara út saman að skemmta sér í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) JJ Vinur getur valdið þér ein- hverjum vonbrigðum í dag, en þú átt góðar stundir með ættingjum. Eyddu kvöldinu með fjölskyldunni. ■ Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Taktu enga skyndiákvörðun varðandi vinnuna í dag. Ihug- aðu málið gaumgæfilega. Við- ræður um fjármál bera góðan árangur. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þótt þú hafir ákveðnar skoð- anir ættir þú að varast deilur í dag. Vinur gefur þér góð ráð. Heimilið hefur forgang í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert að leysa verkefni heima í dag og ættir að reyna að ljúka því snemma svo þú fáir notið þess sem kvöldið hefur að bjóða. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú skemmtir þér vel á sam- komu f dag, og þér berast góðar fréttir. í kvöld ættir þú að vera heima og koma bók- haldinu í lag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 3E Fjárhagurinn fer batnandi og þú kemur miklu f verk í dag. Seinna gefst góður tími til að njóta lífsins í vinahópi. Stjörnuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki ó traustum grunni visindalegra stað- reynda. Úrval af dömuúlpum frá Ítalíu Cortína sport Skólavörðustíg 20 símí 21555 FILA Ásgeir Theodórs, læknir sérfræðingur í meltingarsjúkdómum Er kominn aftur til starfa frá og með 1. nóvember 1994 Læknastöðin (íGlæsibæ), Reykjavík, Álfheimum 74, sími 686311. Læknastofa, St. Jósefsspítalinn, Hafnarfirði, Suðurgata 41, sími 50188/50966. G/EÐASTJÓRNUNARFÉLAG ÍSIANDS e) SAMTÖK IÐNAÐARINS Gæðastjðrnun í matvætaiðnaði Námstefna Dagskrá: 08.15 Opnun og kynning á námstefnu. 08.45 Ávarp - Sighvatur Björgvinsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 09.00 Kröfur nýrra laga og reglugerða tengdar gæðastjórnun í matvælaiðnaði. Jón Gíslason, Hollustuvernd ríkisins. 09.20 Gæðaeftirlit í frumframleiðslu landbúnaðar- vara. Helga Guðrún Jónasdóttir, Upplýsinga- þjónusta landbúnaðarins. 09.40 Framkvæmd laga um meðferð sjávarafurða og eftirlit með framleiðslu. Þórður Ásgeirsson, fiskistofa. 10.00 Hlutverk utanaðkomandi eftirlits- og vottunar- aðila. Kjartan Kárason, Vottun hf. 10.50 Kröfur viðskiptavina - kröfur til birgja. Vala Hildibrandsdóttir, Ríkisspítalar. 11.10 Reynsla af samskiptum við ytri eftirlits- og vottunaraðila. Baldur Hjaltason, Lýsi hf. 11.30 Reynsla af gæðastjórnun í litlu matvælafyrirtæki. Ágúst Guðmundsson, Bakkavör hf. 13.00 Líkan að gæðakerfi - Sýniréttir hf. Haraldur Hjaltason, VSO. 13.20 Greining áhættuþátta og mikilvægra eftirlits- staðla (GÁMES/HACCP). íslenskar sjávarafurðir. 13.45 Innkaup og meðferð hráefna. Snorri Jónsson, Ferskar kjötvörur hf. 14.00 Gæðastjórnun í vöruþróun - hönnunarstýring. Rúnar Ingibjartsson, Nói-Síríus hf. 14.15 Hreinlætisáætlanir og eftirlit. Ásta Guðmundsdóttir, Rannsóknaþjónustan Sýni hf. 14.45 Úrbætur, forvarnir og unnbætur. Magnús Magnússon, Útgerðarfélag Akur- eyringa hf. 15.00 Frá bónda til búðar - skráning, merking og rekjanleiki. Einar Matthíasson, Mjólkursamsalan. 15.15 Þjálfun starfsfólks. Þuríður Magnúsdóttir, Iðntæknistofnun íslands. 15.30 Hvernig hefjumst við handa - kynning ráðgjaf- arfyrirtækja. 16.30 Fyrirspurnir og umræður. 17.00 Námsstefnuslit. Námsstefnan er haldin á hótel Scandic-Loftleiðum, föstu- daginn 11. nóvember 1994. Námstefnan hefst kl. 08.00 og lýkur kl. 17.00. Skráning fer fram hjá Gæðastjórnunarfélagi íslands í síma 91-886666 og hjá Samtökum iðnaðarins í síma 91-16010. Þátttökugjald er kr. 6.500,- fyrir félagsmenn og kr. 8.500,- fyrir þátttakendur utan þessara félaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.