Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ 38 SUNNUDAGUR 6. NÓVBMBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri ri.C. Andersen. i dag kl. 14., nokkur sæti laus, - sun. 13/11 kl. 14 - sun. 20/11 kl. 14. • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, uppseit, sun. 27/11, örfá sæti laus, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Fim. 10/11, laus sæti, - lau. 12/11 - fim. 17/11, uppselt, - fös. 18/11, uppselt, - fim. 24/11, uppselt, - miö. 30/11, iaus sæti. •GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Fös. 11/11, nokkur sæti laus, - lau. 19/11, nokkur sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30: •DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Fös. 11711 - lau. 12/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. (kvöld, uppselt, - mið. 9/11, uppselt, - fös. 11/11, örfá sæti laus, - lau. 19/11. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. Jj® BORGA sími Ó80-680 T LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 26/11. • HVAD UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. 7. sýn. í kvöld, hvít kort gilda, 8. sýn. fim. 10/11, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 11/11, bleik kort gilda, fim. 17/11, lau. 19/11. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við fslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir. Tóntist: Hákon Leifsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Frumsýning 8/11, 2. sýn. mið. 9/11, 3. sýn. sun. 13/11. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fim. 10/11 uppselt, fös. 11/11 uppselt, lau. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 19/11, fös. 25/11. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Frumsýning mið. 9/11 uppselt, sýn. sun. 13/11, mið 16/11, fim. 17/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Sýnt i íslensku óperunni. Sýn. fös. 11/11 kl. 24. Sýn. lau. 12/11 kl. 24, örfá sæti laus. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. Sýningum fer f ækkandi! NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 TRÚÐAR Næst siðasta sýningarhelgi: ( kvöld 6/11, þri. 8/11, mið. 9/11. Sýningar hefjast kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi! Miðapantanir allan sólarhringinn skemmtileg sýning' U., Dagsljós -mg Sam Slwpard í Tjarndrbíói . AIIKASÝNIIVC; Laugardag 12.nóv kl. 20.30 Örfá sæti laus Míðasala i í larnarbíoí (Jagj. k1. 17-19, nema »nanud. Syníngardaya tti kl. 2U.30 súnsvara á öðrum timum. Sími 610280. r R Ú E M I L í rr E 1 K H U s 1 r Seljavegi 2 - sfmi 12233. n Á FLÓTTA UNDAN KERTASTJAKA Leikarar lesa smásögur Antons Tsjekhovs. Lau. 12/11 kl. 15 og sun. 13/11 kl. 15. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekhov. í kvöld kl. 20, uppselt. Fös. 11/11, sun. 13/11. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. lau. 12/11 kl. 20, sfðasta sýning. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í sfmsvara. LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Lau. 12/11. Sfðustu sýningar. • BarPar sýnt í Þorpinu kl. 20.30. Sýn. fös. 11/11, lau. 12/11. Sýningum lýkur f nóvember. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sfmi 24073. UNGLINGADEiLD Kópavogs- leikhúsið sýnir SILFURTUNGLIÐ eftir Halldór Laxness. Leikstj. Stefán Sturla Sigurjónsson. 3. sýn. sun. 6/11 kl. 17. Sfmi f miðasölu 41985. FÓLK í FRÉTTUM Davidson var einna lík- astur kynjaveru á frum- sýningu myndarinnar í Hollywood. Kynjavera í heimi kvikmynda LEIKARINN Jaye Davidson sló eftir- minnilega í gegn í myndinni „Crying Game“ árið 1992, en þrátt fyrir það sýndi hann engan áhuga á frekari kvikmynda- leik. Það var ekki fyrr en honum bauðst tækifæri til að leika illa innrættan tví- kynja egypskan guð að hann sló til. Mynd- in nefnist „Stargate“ og er í anda vísinda- skáldsagna. Andstæðingar Davidsons í myndinni eru leiknir af Kurt Russell og James Spader. Margir þeir sem komu að myndinni kvörtuðu sáran yfir framkomu Davidsons á tökustað. Að þeirra sögn hegðaði hann sér eins og „skapstygg prímadonna“ með- an á tökum stóð. „Hann lék kynlegan, dularfullan guð og hegðaði sér sjálfur í þá veru;“ Framkoma hans fór þó ekki í taugarnar á fram- leiðendum myndar- innar. Annar fram- leiðenda og handrits- höfunda myndarinn- ar, Dean Devlin, sagði: „Jaye er fyrst- ur til að viðurkenna að hann geti verið erfiður, en það sama á við um hálfa Holly- wood.“ Bítlunum ► UPPTÖKU ST JÓRINN George George Martin getur fagnað. Ný plata Draumur margra Bítlaaðdá- enda rætist á næstunni. Martin sem stýrði upptökum á plötum Bítlanna á sínum tíma var heiðraður 2. nóvember síðastlið- inn þegar hann setti handarför sín í steypu á svokölluðum rokkgangi í Hollywood. Þar verður þeim stillt upp innanum handaför margra af helstu tónlistarstjörnum Bandaríkjanna. Það er líkast til engin til- viljun að George Martin skuli vera heiðraður einmitt um þetta leyti því síðar í mánuð- inum, nánar tiltekið 30. nóv- ember, gefur EMI plötufyr- irtækið út nýja Bítla- plata að frumkvæði hans. Efni á Bítlaplötuna safnaði Martin í sam- vinnu við Apple- útgáfufyrirtækið og BBC. Á plötunni sem nefnist „Live at the BBC“ er að finna 56 lög sem BBC tók upp með Bítlunum í upp- hafi sjöunda ára- tugarins. Nýjustu tækni hefur verið beitt til að búa lögin undir þessa útgáfu og er hún 130 mínútur að lengd. Þijátíu Iög af plöt- unni voru ekki tekin i upp í hljóðveri með j útgáfu á vegum EMI í I huga og eru flest þeirra gömul rokklög frá árunum fyrir 1963 eða Liverpool- og Hamborgar- tímabilinu. A plötunni er einnig að finna hið fágæta lag Lennons og McCartneys „I’U Be On My Way“, sem þeir létu í hendur Billy J. Kramer og var á B-hlið fyrstu smáskífu hans „Do You Want To Know A Secret". Þá eru á plötunni htjóðrit- anir af samtölum Bítlanna við tvo dagskrárgerðarmenn BBC á þessum tíma, þá Brian Matthew og Alan Freemen. Á plötuumslaginu sjálfu verða margar áður óbirtar myndir af Bítlunum, yfirlit yfir sam- starf þeirra og ítarlegar upp- lýsingar um upptökurnar. Eins og áður hefur verið skýrt frá í Morgunblaðinu kemur síðan út Bítlaplata á ••*•*** næsta ári sem Paul McCartn- ey, George Harrison og Ringo Starr spiluðu nýlega inn á. Þeir notuðu upptökur af söng Lennons við óútgefin lög eftir hann í sam- ráði við ekkju hans, Yoko Ono.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.