Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1994 33 Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vikuna 6.-13. nóvember: Mánudagur 7. nóvember. Erindi um umhverfismál verður kl. 17.15 í stofu 158 í húsi verk- fræðideildar á Hjarðarhaga 2-6. Þorleifur Einarsson, prófessor í jarðfræði, flytur erindið: Umhverf- isáhrif og mannvirkjagerðir. Allir velkomnir. Þriðjudagur 8. nóvember. Málstofa í hjúkrunarfræði, stofa 6, 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34, kl. 12.15-13. Guðrún Ragnars, hjúkrunarfræðingur, flytur erindi um þjónustu við langveik börn í heimahúsum. Málstofa í stærðfræði. Ragnar Sigurðsson, Raunvísindastofnun, flytur fyrirlestur: Tvinnkúpt mengi og fáguð feiti. Gamla loft- skeytastöðin kl. 10.30 f.h. A vegum rannsóknastofu í kvennafræðum flytur Kerstin Hágg félagsfræðingur, háskólan- um í Umeá, Svíþjóð, fyrirlestur: „Om kön och vardag í forándring - en ortsstudie i ett könsteoretiskt perspektiv“. Stofa 101, Lögbergi, kl. 17.15. Öllum opinn. f BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI Miðvikudagur 9. nóvember. Háskólatónleikar í Norræna húsinu kl. 12.30-13. Blásarakvint- ett Reykjavíkur flytur verk eftir W.A. Mozart og Áskel Másson. Föstudagur 11. nóvember. Á vegum málstofu efnafræði- skorar talar dr. Jón K.F. Geirsson, Raunvísindastofnun, um endur- bætur á efnasmíði sveppalyfja. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HI.: í Tæknigarði 7. nóv. kl. 10-17: Fráveitutækni. Leiðbeinandi: Haf- steinn Helgason, verkfræðingur. í Tæknigarði 7. og 8. nóv. kl. 16-19: Almannatryggingaréttur. Umsjón Vilborg Þ. Hauksdóttir, lögfræðingur. í Tækniskóla íslands 7.-9. nóv. kl. 9-17: Grunnnámskeið í autocad. Leiðbeinandi Magnús Þór Jónsson, dósent. í Tæknigarði 8. nóv. kl. 13-16: Endurhönnun vinnuferla. Leið- beinandi Jóhann Magnússon, rekstrarráðgjafi. í Tæknigarði 8. nóv. kl. 16-19, 10. og 11. nóv. kl. 17-19: Femin- ískar lagakenningar. Leiðbeinandi Clair Ann Smearman, lögfræðing- ur. í Tæknigarði 9.-11. nóv. kl. 9-17: Fjárfestingar og rekstrará- ætlanir fyrir flskiskip. Leiðbein- andi Ingólfur Arnarson, sjávarút- vegsfræðingur. Á Kjarvalsstöðum fimmtudaga 10. nóv.-l. des. kl. 17-19: Mynda- sögur. Leiðbeinandi Þorri Hrings- son, myndlistarmaður. í Tæknigarði 9. og 10. nóv. kl. 9-17 og 11. nóvi kl. 9-12: Siða- reglunámskeið fyrir sálfræðinga. Umsjón Andrés Magnússon, sál- fræðingur. í Tæknigarði 10. og 17. nóv. kl. 13-18: Gæðastjórnun í fyrir- tæki þínu (3. hluti): Gæðastjórnun, stöðugar framfarir með aðferðum altækrar gæðastjórnunar. Leið- beinandi: Höskuldur Frímannsson, lektor. í Tæknigarði 10. nóv. kl. 8.30- 12.30: Verkfundir. Leiðbeinandi Gunnar Torfason, verkfræðingur. í Tæknigarði 11. nóv. kl. 13-17: Nýskipan rafmagnsöryggismála. Leiðbeinendur Eiríkur Þorbjöms- son, framkvæmdastjóri, Jóhann Ólafsson, deildarstjóri, og Þorleif- ur _Finnsson, forstöðumaður. í Norræna húsinu 10. nóv. kl. 9-17: Byggingareglur í ljósi EES- samningsins. Lög, staðlar, tilskip- anir og reglugerðir á bygginga- sviði. Umsjón Geirharður Þor- steinsson, arkitekt, og Hafsteinn Pálsson, verkfræðingur. Ida Davidsen á Ilotel Borg ff' HÓTEL BORG Jólahlaðborð Borgarinnar Ida Davidsen frá Kaupmannahöfn kemur til að setja upp okkar danska jólahlaðborð fimmtudaginn 24. nóvember kl. 18.00. Ida verður sjálf alla fyrstu helgina, fimmtudag, föstudag og laugardag. Opið öll kvöld frá kl. 18.00 og í hádeginu alla virka daga frá kl. 12.00 til 14.00. Verð í hádeginu er kr. 1.890,- Verð á kvöldin er kr. 2.590,- _____Borðapantanir i símum 11440 og 11247. W 0 „Samunduc Lið tkki mcira. isinnustress hérci stoúniunif*' N NNI^MANNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.