Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1994 47 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir Norðaustur-Grænlandi er 1.023 mb hæð sem þokast austur. Skammt suður af Hvarfi er nærri kyrrstæð 979 mb lægð og frá henni lægðardrag til suðurs sem hreyfist austsuðaustur. Stormviðvörun: Búist er við stormi á Suðvest- urdjúpi. Spá: Austan- og suðaustanátt, víða kaldi eða stinningskaldi, én þó allhvasst við suður- ströndina. Dálítil rigning eða súld verður á Suðausturlandi og Austfjörðum, en úrkomu- laust í öðrum landshlutum. Víða léttskýjað um landið norðan- og vestanvert. Frost í innsveit- um norðanlands, en annars hlýnar víðast hvar. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Mánudagur, þriðjudagur og miðvikudagur: Austlæg átt, lengst af fremur hæg til lands- ins. Dálítil rigning eða súld á Suðausturlandi og Austfjörðum, en þurrt og víða léttskýjað í öðrum landshlutum. Vægt frost inn til lands- ins, en víðast þíða úti við sjóinn. Yfíriit kl. 6.001 gærmórgu’n: H 1Q22> H Hæð L Lægð Kuldaskii Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Utii hreyfing verður á veðurkerfunum, en skilin fyrir SV land þokast þó nær. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er vaiið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Hálka er á Hellisheiði, en suðurströndin er orðin hálkulaus. í Staðarsveit er mjög hvasst og vart ferðaveður. Á Vestfjörðum er ófært um Klettsháls, Hrafnseyrarheiði, Breiðadals- heiði og Botnsheiði. Þungfært er um Gemlu-' fallsheiði á milli Þingeyrar og Flateyrar. Þá er stórhríð á Steingrímsfjarðarheiði en fært, um Eyrarfjall er ófært. Norðanlands er hálka en snjókoma og skafrenningur á heiðum. Fært er orðið um Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Akureyri -1 alskýjað Glasgow 9 rigning Reykjavík 1 alskýjað Hamborg 5 léttskýjað Bergen 8 alskýjað London 11 alskýjað Helsinki 1 léttskýjað Los Angeles 15 alskýjað Kaupmannahöfn 6 léttskýjað Lúxemborg 9 þokumóða Narssarssuaq 4 alskýjað Madríd 8 alskýjað Nuuk -5 heiðskírt Malaga 10 skýjað Ósló vantar Maliorca 14 súld Stokkhólmur 6 skýjað Montreal 15 skúr Þórshöfn 8 heiðskírt NewYork vantar Algarve 11 heiðskírt Orlando 21 skýjað Amsterdam 11 léttskýjað París 13 rigning Barcelona 15 skýjað Madeira 8 skýjað Berlín 6 léttskýjað Róm 13 þokumóða Chicago 11 rigning Vín 8 þokumóða Feneyjar 12 þokumóða Washington vantar Frankfurt 7 hálfskýjað Winnipeg 1 skýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kt. 7.55 og síðdegisflóð kl. 20.20, fjara kl. 1.39 og kl. 14.14. Sólarupprás er kl. 9.24, sólarlag kl. 16.55. Sól er í hádegisstað kl. 13.10 og tungl í suöri kl. 16.13. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 9.52 og síðdegisflóð kl. 22.12, fjara kl. 3.46 og kl. 16.26. Sólarupprás er kl. 8.45, sólarlag kl. 15.46. Sól er í hádegisstað kl. 12.16 og tungl í suðri kl. 15.19. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 0.10 og síðdegisflóð kl. 12.19, fjara kl. 6.02 og 18.32. Sólarupprás er kl. 9.27, sólarlag kl. 16.27. Sól er i hádegisstað kl. 12.58 og tungl í suðri kl. 16.00. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 5.02 og síðdegisflóð kl. 17.19, fjara kl. 11.24 og kl. 23.28. Sólarupprás er kl. 8.57 og sólarlag kl. 16.23. Sól er í hádeg- isstað kl. 12.40 og tungl í suðri kl. 15.42. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Spá kl. 1 H Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað \ Rigning , Skúrir Slydda '\7 Slydduél Snjókoma Él Sunnan^vindstig. 10° Hitastig Vmdonn symr vind- ___ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heilfjöður er 2 vindstig. Súld v Krossgátan LÁRÉTT: 1 nístandi vindur, 4 eklu, 7 sjúga, 8 svikull, 9 miskunn, II brún, 13 vex, 14 fiskinn, 15 skor- dýr, 17 verkfæri, 20 mann, 22 gjálfra, 23 jarðlífið, 24 hásum, 25 fugl. LÓÐRÉTT; 1 gegn, 2 hænan, 3 skel- in, 4 stígur, 5 fuglar, 6 lifir, 10 tunnuna, 12 skepna, 13 op, 15 falleg, 16 áköfum, 18 píluna, 19 týna, 20 sorg, 21 lok- uð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 tónsmíðar, 8 skæri, 9 túlka, 10 gær, 11 reisa, 13 aumum, 15 stóll, 18 kagar, 21 íma, 22 svört, 23 laufs, 24 snillings. Lóðrétt: 2 ónæði, 3 seiga, 4 ístra, 5 auium, 6 ósar, 7 faðm, 12 sel, 14 una, 15 sess, 16 ósönn, 17 lítil, 18 kalsi, 19 grugg, 20 ræsa. í dag er sunrmdagur 6. nóvem- ber, 309. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Sælir eruð þér, þá er menn smána yður, ofsækja og ljúga á yður öllu illu mín vegna. presta í Bústaðakirkju á morgun kl. 12. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Ungl- ingastarf í kvöld kl. 20.30. Skipin Reykjavíkurhöfn. í dag eru Laxfoss og Reykjafoss væntanleg- ir til hafnar og Múlafoss á morgun, mánudag. Hafnarfjarðarhöfn. { dag er Haraldur Krist- jánsson væntanlegur til hafnar. Mannamót Gjábakki. Basar verður dagana 9. og 10. nóvem- ber. Skila þarf munum í síðasta lagi þriðjudag- inn 8. nóvember. Basar vistfólks á Hrafnistu verður opinn mánudaginn 7. nóvem- ber frá kl. 10-15 í Vinnustofunni á 4. hæð í E-álmu á Hrafnistu í Reykjavík. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Bólstaðarhlíð 43. Al- menn danskennsla á þriðjudögum kl. 14-15 sem er öllum opin. Félag eldri borgara í Rvík. og nágr. í dag bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13 og félags- vist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20. Félagsfundur á morgun mánudag kl. 17 í Risinu. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Kirkjulundi. Gestur fundarins verður Guð- rún Bergmann. Gigtarfélag íslands Lúpus-deild, heldur fræðslufund í húsnæði GÍ, Ármúla 5 þriðjudag- inn 8. nóvember kl. 20. Kristján Steinsson, gigt- arlæknir ræðir um lúpus og erfðir, nýjustu rann- sóknir. (Matt. 5, 11.) Kvenfélag Breiðholts verður með fund í safn- aðarheimili Breiðholts- kirkju þriðjudaginn 8. nóvember kl. 20.30. Sýnikennsla á skreyt- ingum úr þurrkuðum blómum og ýmiskonar föndri. Allir velkomnir. Félag austfírskra kvenna heldur fund á Hallveigarstöðum á morgun, mánudag, kl. 20. Kvenfélagið Heimaey er með fund á morgun, mánudag, kl. 20.30 á Hótel Sögu. Slysavar naf élagið Hraunprýði verður með fjölskyldubingó í Iþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í dag kl. 15. Margir góð- ir vinningar. Böm yngri en 12 ára verði í fylgd með fullorðnum. Kvennadeild Breið- firðingafélagsins er með fund í Breiðfirð- ingabúð á morgun mánudag kl. 20.30. Tískusýning o.fl. OA-deildin, (Overeat- ers Anonymous), er með fund í Templarahöilinni v/Eiríksgötu fyrir byrj- endur kl. 20 og almenn- an fund kl. 21. Bjarmi, félag um sorg og sorgarferli á Suður- nesjum, heldur þriðja fund nærhóps 'á morgun mánudag kl. 20 í Ytri- Njarðvíkurkirkju. ITC-deiIdin íris heldur kynningarfund á morg- un mánudag kl. 20 í Gaflinum, Dalshrauni 1, Hafnarfirði og er hann öllum opinn. Kirkjustarf Reykjavíkurprófasts- dæmi. Hádegisfundur Hallgrímskirkja. Fræðslufundur kl. 10. Karl Sigurbjörnsson flytur erindi um engla og þátt þeirra í trúarlífí kristinna manna. Fund- ur æskulýðsfélags kl. 20. Langholtskirkja. ' Æskulýðsstarf kl. 20 í samstarfi við Þrótt- heima og Skátafélagið Skjöldunga. Ungbarna- morgunn mánudag ki. 10-12. Aftansöngur mánudag kl. 18. Kennslustund í guð- fræðivali menntaskól- ans við Sund á morgun, mánudag, kl. 14.30-16 í safnaðarheimilinu. Laugarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Neskirkja. 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf mánu- dag kl. 20. Seltjamarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Á morgun mánudag og miðvikudag opið hús kl. 13-15.30. Kaffi, fónd- ur, spil. Fella- og Hólakirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Opið hús eldri borgara mánudag kl. 13-15.§0. Hjallakirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudag kl. 20. Kópavogskirkja. Hóp- starf nleð syrgjendum í Borgum mánudag kl. 20.30. Seljakirkja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 ogyngri deild kl. 18-19. * MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Nutima FJÖLMIÐLIIN 1. ÚTVARPSREKSTUR: FM 94.3 Reykjavík frá kl. 15-19 alla virka daga. 2. SJÓNVARPSÚTSENDING á bestu hótelin með ljósleiðará til notkunar í hverju hótelherbergi allan sólarhringinn 3. GERÐ HEIMILDA- KYNNINGA- OG FRÆÐSLUMYNDA OG SJÓNVARPSAUGLÝSINGA. 4. GERÐ OG DREIFING ÁVHS FRÆÐSLU- MYNDBÖNDUM. 5. KYNNINGARSTARFSEMI. 6. ÚTGÁFA FRÉTTABLAÐA OG BÆKLINGA. mynclhaftrhf ^Suðurlandsbraut 20, símar 35150 og 31920, símbréf 688408.j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.