Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.11.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1994 45 SUIMIMUDAGUR 6/11 Sjónvarpið 9-00 RAnNAFF||| ►Morgunsjón- UHHnHLI III varp barnanna 10.25 ►-Hlé 12.20 ►Lucinda fer i' stríð (2:2) Endur- sýning. 13.55 ►Sandorpinn bóndabær (Gárden under sandet) Heimildarmynd um ferð norrænna fornleifafræðinga til Grænlands þar sem vel varðveittar mannvistarleifar fundust fyrir skömmu. 14.15 ►Eldhúsið Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 14.30 ►Jönsson-gengið birtist aftur (Jönssonligan dyker upp igen) Sænsk gamanmynd frá 1980. Leikstjóri: Mikael Ekman Aðalhlutverk: Gösta Ekman, Ulf Brunnberg, Björn Gust- afson og Birgitta Anderson. 16.00 hJCTTID ►Sigla himinfley Fjórði rfCl IIII þáttur: Fyrir hafið. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Undir Afríkuhimni (African Skies) (20:26) 19.25 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaidsmyndaflokk- ur. (18:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 hfCTTID ►Afdrepið (The Dwell- rlLl llll ing Place) Bresk fram- haldsmynd. Aðalhlutverk leika James Fox, Tracy Whitwell, Edward Rawle- Hicks og Ray Stevenson. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (3:3) 21.35 ►List og lýðveldi Bókmenntir. Tólf rithöfundar stikla á stóru um strauma og stefnur í íslenskum bók- menntum á lýðveldistímanum. Um- sjónarmenn eru Jón Hallur Stefáns- son og Sigfús Bjartmarsson. Hjálm- týr Heiðdal stjórnaði upptöku og framleiðir þáttinn. 22 30 IbRflTTID ►Helgarsportið ■■1*1* I ■ ■" íþróttafréttaþáttur, Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.55 ►Krásir og kjötmeti (Delicatessen) Frönsk bíómynd frá 1991. Leikstjór- ar: Jeunet og Caro. Aðalhlutverk: Marie-Laure Dougnac, Jean-Claude Dreyfus og Domenique Pinon. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Kvikmynda- eftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð tvö 9.00 ►Kolli káti 9.25 ►! barnalandi Teikniniyndaflokkur með íslensku tali um lítil lífleg kríli sem taka sér ótrúlegustu hluti fyrir hendur. 9.45 ►Köttur úti í mýri 10.10 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Unglingsárin 12.00 ►Á slaginu ,3 00ÍÞRÓTTIRSro, ir á “0'"° 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) (Little House on the 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Endurminningar Sherlocks Holmes (The Memoirs of Sherlock Holmes) Breskur sakamálamynda- flokkur. (4:6) 21.00 ►Dómurinn (Judgement) Sann- söguleg mynd um kaþólsku hjónin Pierre og Emmeline Guitry, sem verður það mikið gleðiefni þegar syni þeirra er boðið að verða altarissveinn í sóknarkirkjunni. Með aðalhlutverk fara Keith Carradine, Blythe Danner og David Strathairn. Leikstjóri er Tom Topor. 1991. Maltin gefur með- aleinkun. 22.35 ►60 mfnútur 23.25 IfUltf UVIin ►M(jsin sem IWIIUninU öskraði (The Mouse that Roared) Aðalhlutverk: Peter Sellers, Jean Seberg, David Kossoff og WiIIiam Hartnell. Leik- stjóri: Jack Arnold. 1969. Maltin gefur ★ ★ ★ ‘A 0.50 ►Dagskrárlok Nýtt og betra Nóg framboð er af mannakjöti hjá slátraranum. í húsi slátrarans Heimurinn er í þann mund að farast en hinir smáskrýtnu leigjendur í húsi kjötkaup- mannsins vita að þeir munu ekki líða skort SJONVARPIÐ kl. 22.55 Franska kvikmyndin Delicatessen eða Krásir og kjötmeti eins og hún er kölluð á íslensku vakti mikla at- hygli kvikmyndaunnenda um allan - heim, ekki síst fyrir hinn kaldrana- lega húmor sem í henni er að finna. Það er fremur undarlegt ástand sem líst er í myndinni. Heimurinn er í þann mund að farast en hinir smáskrýtnu leigjendur í húsi kjöt- kaupmannsins vita að hvernig sem allt veltist koma þeir ekki til með að líða skort því það er nóg fram- boð af mannakjöti hjá slátraran- um. Atburðarásin flækist nokkuð þegar fjöllistamaður einn verður ástfanginn af dóttur slátrarans. Hún leitar á náðir frelsishreyfing- ar grænmetisætna og freistar þess að bjarga elskhuga sínum undan öxi föður síns. List og lýðveldi Þættirnir fjalla um þróun ýmissa listgreina frá 1944og þau áhrif sem þær hafa haft á þjóðfélagið ‘kj'movoivr' ■ 5 ára M smjörlíki á afmælistilboöi um land alltl UNO DANMARK LÍKA í GAMLA MIÐBÆNUM MNG HOLTSSTRÆTI 6 (Annað lnis frá Bankasiræti) FRJÁLSLEG FÖT ÚR NÁTT ÚRUI.FNUM 15% OPNUNARAFSl.ÁTTUR 5.-18. NÓVLMBI.R Borgarkringlunni, s. (>83340 Þingholtsstræti 6, s. 20740 SJÓNVARPIÐ kl. 21.35 Sjón- varpið hefur látið gera sex tæplega klukkustundarlanga þætti um lista- og menningarsögu lýðveldis- ins á 50 ára afmæli þess og má segja að þar sé rakin samtímasaga þjóðarinnar frá sjónarhóli lista og menningar. Þættirnir fjalla um þróun hinna ýmsu listgreina frá lýðveldistöku árið 1944 og þau áhrif sem þær hafa haft á þjóðfé- lagið. Þá eru skoðuð tengsl list- greinanna við sögu lýðveldisins og helstu áhrifavaldar innan hverrar greinar. Fyrsti þátturinn fjallar um bókmenntir og þar stikla 12 þjóðkunnir rithöfundar á stóru um stefnur, strauma og helstu höf- unda síðastliðin 50 ár. Sterkir plastkassar og skúffur. Fyrir skrúfur, rær og aðra smáhluti. Hægt að hengja á vegg, eða stafla saman. < lyiargar stærðir gott verð. Avallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BlLDSHÖFÐA 16 SlMI 672444 • FAX 672580 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Sr. Siguijón Einarsson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Orgelkonsert nr. 1 í g-moll ópus 4 eftir Georg Friedrich Hándel. Daniel Chorzempa leikur með Concerto Amstcrdamsveitinni; Jaap Schröder stjórnar. — Prelúdía og fúga í a-moil, og — Kórall og fúgetta i d-moll eftir Björgvin Guðmundsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. — Konsert í a-moll fyrir fiðlu, flautu og sembal eftir Jóhann Sebastian Bach. Yehudi Menu- hin, William Bennett og George Malcolm leika með Bath hátíðar- hljómsveitinni; Yehudi Menuhin stjórnar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að' loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Lengri leiðin heim. Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð í Asíu. (End- urfluttur þriðjudagskvöld kl. 23.20.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrimskirkju. Séra Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 íslenska einsöngslagið. Frá dagskrá í Gerðubergi sl. sunnu- dag. 14.00 „Theatrale". Evrópskt leik- hús. Sagt frá nýstárlegu leikhús- verkefni sem fjörutíu og fimm listamenn frá 15 Evrópulöndum unnu saman í Þýskalandi sl.. sumar. Umsjón: Halla Margrét Jóhannesdóttir og Sigrún Sól Ólafsdóttir. 15.00 ísMús fyrirlestrar RÚV 1994: Af tónlist og bókmenntum. Fimmti þáttur Þórarins Stefáns- sonar um píanótónlist og bók- menntir. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld.) lí.05 Menning og sjálfstæði. Páll Skúlason prófessor flytur (3:6) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Leikritaval hlustenda, Und- irbúningur ferðalags. Höfundur Angela Quintero. Þýðandi Örn- ólfur Árnason. Leikstjóri Kristín Jóhannesdóttir. Áður á dagskrá 1990. 17.35 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Vals- ar ópus 39 og píanókvartett ópus 25 eftir J. Brahms. 18.30 Sjónarspil mannlifsins. Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á sfðkvöldi. Verk eft- ir Fréderik Chopin. — Berceuse í Des-dúr, ópus 57 — Pólónesa ! c-mol), ópus 40 — Næturljóð í F-dúr , ópus 15 John Ogdon leikur á píanó. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Vibrafón- leikarinn Milt Jackson og tenór- saxófónleikarinn Lucky Thomp- son leika, ásamt Hank Jones, Wendell Marshall og Kenny Clarke, lög af plötunni „The Jazz Skyline“. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiks- molar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Utvarps- ins. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ing- ólfur Margeirsson. 14.00 Helgarút- gáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Margfætlan. 20.30 Blágresið bliða. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.10 Frá Hró- arskelduhátíðinni. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 0.10 Næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Siguijónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veður- fréttir. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLCJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmunds- son. 17.15 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Ókynnt tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Ragnar Bjarnason. lí.OOAðai- steinn Jónatansson. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og róm- antiskt. X-IÐ FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 ki. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.