Morgunblaðið - 09.11.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.11.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 9 Mannfjöldi í miðbænum ► NOKKUR mannfjökli var í miðbæ Reykjavíkur um helgina og örtröð á flestum skemmtistöð- um og vínveitingahúsum og fjölgaði mjög í miðbænum eftir að þeim var lokað. Að sögn lög- reglu fór þó allt nokkuð vel fram og þurfti lítið að hafa afskipti af fólki. Morgunblaðið/Júlíus CLARINS kynning ------P A R I S- í dag kl. 12-17. Snyrtifræðingur frá Clarins kynnir nýjungar. 15% kynningarafsláttur. Gullbrá, snyrtivöruverslun, Nóatuni 17, sími 624217. Matseðill Forréttur: Sjávarréttafanlasía Aðalréttur: Rósmarínkryddadur lambavödvi Eftirréttur: Frayiskur kirsuberja ístoppur Verð kr. 4.600 - Sýningarverð kr. 2.000 Dansleikur kr.800 Hljómar og Lónlí Blú Bojs leika fyrir dansi eftir sýningu. Borðapan tanir í síma 687111 Tvöfaldur safndiskur með Biörguín HaiitMórssyni faest í sHífunni Hótel ísland kynnir skemmtidagskrána BJÖRGVIN HALLDORSSON - 25 ARA AFMÆLISTONLEIKAR BJÖRGVIN HALLDÓRSSON lítur yfir dagsverkið sem dægurlagasöngvari á liljómplötum í aldarfjórðung, og við heyrum nær 60 lög frá glæstum ferli - frá 1969 til okkar dag'a Aukasýning 18. nóv Næstu sýningar 19. nóv 26. nóv Gestasöngvari: SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓ' Leikmynd og leikstjórn: BJÖRN G. BJÖRNSSON Hljómsveitarsljórn: GUNNAR ÞÓRÐARSON ásarnt 10 rnanna hljómsveit Kynnir: JÓN AXEL ÓMFSSON Danshöfundur: HELENA JÓNSDÓTTIR Dansarar úr BATTU flokknum Þú getur líka tekib þátt í vikulegum útboðum á ríkisverbbréfum Einstaklingar eins og abrir geta ávaxtab peningana sína í vikulegum útboðum á ríkisvíxlum, ríkisbréfum og spariskírteinum ríkissjóðs. Útboðin fara þannig fram að löggiltum verðbréfafyrirtækjum, verðbréfa- miðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst kostur á að gera tilboð í bréfin samkvæmt tilteknu tilboðsverði, en aðrir sem óska eftir að gera tilboð í bréfin geta haft samband við ofangreinda aðila sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá. Fjárfesting í ríkisvíxlum og ríkisbréfum er tilvalin fyrir einstaklinga sem eru t.d. á milli fjárfestinga og vilja ávaxta peningana sína til skemmri eða lengri tíma á meðan. - Lánstími ríkisvíxla er 3, 6 og 12 mánubir. - Lánstími ríkisbréfa er 2 ár. - Lánstími spariskírteina er 5 og 10 ár. Hafðu samband við starfsfólk Þjónustumiðstöðvarinnar og það veitir þér nánari upplýsingar um vikuleg útboð á ríkisverðbréfum. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91-626040

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.