Morgunblaðið - 09.11.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.11.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 45 HX SIMI 32075 STÓRMYNDIN G R í M A N HX Komdu og sjáöu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05. b.i. úára. Skemmtileg erótisk gamanmynd med Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Dauðaleikur Horkugoð spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. C I I I Ml tllí Q Akureyri MASk The Mask er meiri hátt- ar hasargrínmynd. Stanslaust fjörl Frammistaða Jim Carrey er framúrskarandil -Jim Fergusson-Fox tv Geislaplatan meö lögunum úr myndinni fæst f öllum hljómplötuverslunum „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." ★★★ Ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Morgun- i pósturinn ★★★ D.V. H.K „The Mask er fjör, glens og gaman" -Steve Baska- Kansas City Sun SÍMI19000 . • -t' \ I0HK TRAUOLTA \ SAMÐEL L. iAGKSON! i \ UHA THURMftN v &££ HARVEYKEim JfeV ''"m- TIMROTH W- AMftNÐft PLUHMER MftRlft de HEDEIRÖS t f „ g niimiiw # * ■ £ ^ 1 /2 „Leikarahopurinn er storskemmtilegur. Gamla diskótröllid John Travolta fer á kostum." A.Þ., Dagsljós. REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leikstjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn f Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirhei- mum Hollywood er nú frum- sýnd samtimis á islandi og f Bretlandi. Aðalhlutverk: John Travoita, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd f A-sai kl. 5 og 9. f B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ ★ ★ „Tarantino er séni." E.H., Morgunposturinn. „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess aö gefa neitt eftir." A.l. Mbl. ^ „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von ... þrjár stjörnur, hallar í fjórar." Ó.T., Rás 2. Aðsóknarmesta kvikmynd í Bandaríkjunum síðustu 3 vikur. Hlaut Gullpálmann í Cannes 1994. Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. „Bráðskemmtileg bæði fyrir börn og fullorðna, og því tilvalin fjölskyldu- skemmtun." G.B. DV „Hér er ekki spurt að raunsæi heldur gríni og glensi og enginn skortur er á því." A.l. Mbl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allir heimsins morgnar ★★★★ Ó.T Rás2 ★★★ A.I.MBL *+* Eintak +*+ H.K. DV. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. LJóti strákurinn Bubby *** A.I. MBL *★* Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ara. Vegna fjölda áskorana. KRYDDLEGIN HJÖRTU sýnd kl. 5 og 9. Morgunblaöið/Ámi Sjeberg NÚVERANDI eigendur Naustsins ásamt fjórum stofnendum, frá vinstri: Haf- steinn Egilsson, Agúst Hafberg, Eyjólfur Konráð Jónsson, Halldór Gröndal og Hörður Sigurjónsson. Naustið fagnaði 40 árum ► NAUSTÐ við Vesturgötu átti 40 ára afmæli á sunnudaginn og var haldið upp á afmælið með pomp og prakt. Meðal gesta voru fjórir úr hópi stofn- endanna. Einn þeirra, Halldór Gröndal, lýsti aðdragandanum að stofnun veitinga- hússins og fyrstu árum þess, en Ilalldór var framkvæmdastjóri fyrstu 13 árin. Stofnendurnir sjö voru allt ungir menn, 25-27 ára, og Iðnaðarbankinn, fyrsti við- skiptabanki Naustsins hafði ekki meiri trú á fyrirtækinu en svo, að ekki nægði fyrir eigendurna að skrifa upp á fyrsta víxílinn heldur þurftu feður þeirra að skrifa uppá líka. Víxilinn varð að endurnýja á hálfs árs fresti og var það mikið mál fyrir Halldór að ná 14 undirskriftum í hvert skipti. í bankanum gékk víxillinn undir nafninu framboðslistinn! Ekkert var til sparað í mat eða búnaði allt frá upphafi, allt skyndi vera 1. flokks, enda hefur Naustið unnið sér fastan sess í veitingaflóru Reykjavíkur. Núverandi eigendur, Hafsteinn Egilsson og Hörður Sigurjónsson, hafa kappkostað að halda upphaflegri innréttingu. Þeir létu innrétta koníaksstofu í gömlu Geirsbúðinni og þá hefur verið innréttaður bar í kjallaranum, sem þeir Hafsteinn og Hörður yfirtóku rekstur á um síðusu mánaðamót. Fjölmargar ræður voru fluttar í afmæl- ishófinu. Varð mönnum tíðrætt um draugagang í Naustinu en skyggnir menn hafa talið sig sjá ýmsa framliðna á ferli í húsinu. í loftinu hangir til að mynda stýri úr pólsku skipi, sem strandaði á Suður- landi. Allir skipveijar komust lífs af nema skipstjórinn pólski, sem síðan hefur haft aðsetur í Naustinu og hermir sagan að hann hreyfi stýrið úr stað á hverri nóttu. MARGIR brandarar fuku í boðinu eins og vænta RAGNAR Bjarnason hefur mátti. tekið ófá lögin í Naustinu og í afmælisfagnaðinum söng hann tvö lög til minn- ingar um vin sinn Hauk Mortens. Hér er Ragnar ásamt konu sinni Helle Birthe Bjarnason. SÍMON Signrjónson vann lengst allra £ Naustinu eða 32 ár. Hann var án efa þekktasti barþjónn landsins. Hér er hann ásamt konu VEITINGAMENNIRNIR Bára Sigurjónsdóttir og sinni, Rögnu Esther Guðlaug Halldórsdóttir á góðri stund. Guðniundsdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.