Morgunblaðið - 09.11.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.11.1994, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/ S JÓIM VARP Sjónvarpið 10.30 Þ’Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (18) 17.50 ►Táknmálsfréttir ,8MB»RN»EFHI~'5, ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. Áður sýnt í Morgunsjón- varpi barnanna á laugardag. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (31:65) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgar- innar í ensku knattspyrnunni. Um- sjón: Arnar Björnsson. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.45 hffTTID ►Á tali hjá Hemma rlLl IIII Gunn Hemmi Gunn tek- ur á móti góðum gestum og skemmt- ir landsmönnum með tónlist, tali og alls kyns uppátækjum. 21.45 ►Hvíta tjaldið í þættinum eru kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd viðtöl við leikara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerð: Valgerður Matthíasdóttir. 22.00 ►Finlay læknir (Dr. Finlay II) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eftir A.J. Cronin sem gerist á 5. áratugnum og segir frá lífi og starfí Finlays læknis í Tannochbrae. Aðalhlutverk: David Rintoul, Annette Crosby, Jason Flemyng og Ian Bann- en. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (1:6) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur get- raunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 ►Dagskrárlok 17.05 ► Nágrannar 17.30 ► Pétur Pan 17.50 ►Ævintýri Villa og Tedda 18.15 ►Ráðagóðir krakkar 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20-20 hJFTTID^Sjónarmið viðtais- rltl I lllþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 ►VISASPORT 21.30 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement II) (2:30) 21.55 ►Þorpslöggan (Heartbeat III) (2:10) 22.50 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue) Stöð 2 hefur nú sýningar á þessari hörkuspennandi þáttaröð sem gerist á lögreglustöð í New York borg. (1:22) 23.40 tflfl|f|JY||n^Babe Ruth (The li I IHIn I nllBabe) Saga einnar helstu alþýðuhetju Bandaríkjamanna er rakin í þessari þriggja stjörnu mynd. Babe Ruth var snillingur hafnaboltans en kunni einnig að slá um sig og njóta lífsins. Við kynn- umst erfíðum aðstæðum hans í æsku, konunum í lífi hans, frægðarljóman- um og kraftinum sem hélt honum gangandi. John Goodman fer með aðalhlutverkið. 1992. 01.30 ►Dagskrárlok Lars-Peter og Nina búa yfir leyndarmáii. Uppljóslrarinn Þeim sem búa yfir leyndar- málum er hollast að þegja um þau vegna þess að í undirheimum er kjafta- skjóðum refsað SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Það hef- ur löngum verið haft fyrir satt að þekking færi mönnum vald, en það á ekki alltaf við og síst meðal glæpamanna í undirheimum. í því umhverfi getur það verið dauðasök að vita of mikið. Þau Lars-Peter og Nína, kærasta hans, verða áþreifanlega vör við þá óþægilegu staðreynd nokkrar vetrarvikur í Stokkhólmi, að þeim sem búa yfir leyndarmálum er hollast að þegja um þau vegna þess að í undirheim- um er kjaftaskjóðum refsað grimmilega. Sænski sakamála- flokkurinn Uppljóstrarinn er í fímm þáttum og verður sýndur í Sjónvarpinu næstu þriðjudags- kvöld. Leikstjóri er Pelle Berglund. þættina. New York löggur Þetta eru sakamálaþætt- ir um líf nokkurra lögreglumanna I og utan vinnu þar sem ekkert er dregið undan STÖÐ 2 kl. 22.50 Þættimir um New York löggurnar, NYPD Blue, eru án nokkurs vafa þeir umdeild- ustu sem sýndir hafa verið í Bandaríkjunum hin síðari ár. Þetta eru sakamálaþættir um líf nokk- urra lögreglumanna í og utan vinnu þar sem ekkert er dregið undan og höfuðáherslan er lögð á að hafa þá eins raunsæja og frek- ast er kostur. Þættirnir njóta mik- illa vinsælda meðal bandarískra sjónvarpsáhorfenda en hávær hóp- ur sjálfskipaðra siðapostula hefur gagnrýnt þá linnulaust fyrir að vera of opinskáir. Þættirnir verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2 og í kvöld kynnumst við öllum helstu persónunum. YlMISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur O 21.45 Orðið, hugleiðing O 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.20 Dagskrárkynning 10.00 Out on a Limb, 1992, 12.00 House of Cards 1969 14.00 Father of the Bride, 1991 16.00 Cross Creek, 1983, Mary Steen- burgen 18.00 Out on a Limb G 1992, Matthew Broderick 19.30 Close-Up: Sommersby, Jodie Foster, Richard Gere 20.00 Father of the Bride, 1991, G, Steve Martin, Diane Keaton 22.00 Deep Cover T 1992, Larry Fishbume, Jeff Goldblum 23.50 Night of the Living Dead H 1992, Patricia Tallman 1.20 Top Secret!, 1984 2.50 The Gun in Betty Lou’s Handbag, G, Penelope Ann Miller 4.15 House of Cards, 1969 SKY OME 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 The Last Frontier 15.00 The Heights 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Nex Generation 18.00 Games World 18.30 Spell- bound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Manhunter 21.00 Due South 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 Booker 0.45 Barney Mill- er 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Eurogolf- fréttaskýringaþáttur 9.00 Listdans á skautum 11.00 Evrópumörkin 12.30 Samba fótbolti 14.00 Tennis 17.30 Evrópumörkin 18.30 Eurosports- fréttir 19.00 Tennis 22.00 Snooker 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S =stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM »2,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mál Baldur Haf- stað flytur þáttinn. (Einnig á dagskrá kl. 18.25.) 8.00 8.10 Pólitíska hornið Að ut- an (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Undir regnboganum" eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar - Kammerkonsertar eftir Tomaso Albinoni. Matej Sarc leikur með Kammersveitinni í Heidelberg. - Sinfónía ópus 35 nr. 3 i G-dúr eftir Luigi Boccherini. Hljom- sveitin Ensemble 415 leikur; Chiara Bianchini stjórnar. 10.45 Veðurfregnir 11.03 Byggðalínan Landsútvarp 8væðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Elsti sonurinn eftir Alexander Vampilov. (7:10) 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Fram í sviðs- Ijósið eftir Jerzy Kosinski. (2:8) 14.30 Menning og sjálfstæði Páll Skúlason prófessor flytur 3. er- indi af 6. 15.03 Tónstiginn Umsjón: Edward Frederiksen (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. ■ 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi Verk eftir Fréderik Chopin - Fantasie. Impromptu í cís-moll - Barcarolle ópus 60 - Bolero ópus 19 Artur Rubinstein leikur á pfanó. - Andante Spianato - Grand Polonaise brilliante ópus 22 - Tilbrigði um La ci darem la mano úr óperu Mozarts Don Giovanni Alexis Weisenberg leikur með hljómsveit Tónlistarháskólans í París; Stanislav Skrowaczewski stjórnar. 18.03 Þjóðarþel. úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (47) Anna Mar- grét Sigurðardóttir rýnir i text- ann. 18.25 Daglegt mál Baldur Hafstað flytur þáttinn. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningar- lífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Smugan. krakkar og dægra- dvöl Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guð- mundsson. 20.00 Hljóðritasafnið - Fjórar bagatellur eftir John Speight. Páll Eyjólfsson leikur á gítar. - Fjöldi dagdrauma eftir Hafliða Hallgrímsson. Kammersveit Ak- ureyrar leikur undir stjórn höf- undar. - The Tyger eftir Finn Torfa Stef- ánsson við texta Williams Blake. Ingveldur G. Ólafsdóttir mezzó- sópran syngur, Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur á píanó. 20.30 Kennslustund í Háskólanum Kennslustund í verkfræði hjá Júlíusi Sólnes. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 21.30 Þriðja eyrað Cheb Khaled, Cheb Mami og fleiri flytja rai- tónlist frá Alsír. 22.07 Pólitíska hornið Hér og nú Gagnrýni 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Djassþáttur Jóns Múla Árnasonar. 23.20 Lengri leiðin heim Jón Orm- ur Halidórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð í Asíu. (Áður á dagskrá á sunnudag.) 0.10 Tónstiginn Umsjón: Edward Frederiksen (Endurtekinn þátt- ur frá miðdegi) Frétlir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Margrét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halió Island. Umsjón: Magnús R. Einars- son. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.45 Hvítirmáf- ar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.30 Morfís. Mælsku- og rökræðukeppni fram- haldsskólanna. 22.10 Allt í góðu. Umsjóji: Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Giefsur. ins. 2.00 Fréttir. 2.05 A hljómleik- um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 3.00 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Paul McCartney. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 18.00 Heimilislínan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magn- ússon. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Bylgju- morgnar. Hress og skemmtileg tónlist. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó haila timanum Iró kl. 7-18 og kl. 19.19, Iréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttalréHir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Pálína Sigurðardóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl- ist. FM 957 FM 95,7 6.45 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Þetta létta. Glódís og ívar. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréltir kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJÓDBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna.1.00 Nætur- dagskra. Útvarp Hafnarfjöriur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.