Morgunblaðið - 09.11.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.11.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 15 Efnahagsmál Barclays segir vaxtahækkun ógna batanum Birmingham. Reuter. STÆRSTI banki Bretlands, Barclays Plc, hefur hvatt stjóm- völd til þess að forðast vaxtahækk- anir af ótta við að þær dragi úr fjárfestingu og efnahagsbata. nokkru sinni fyrr að ná fram stöðug- um hagvexti án verulegrar verð- bólgu. Hann boðaði einnig áform um að flytja greiðslubyrði stjómarinnar í auknum mæli til einkageirans. Ég vil þakka öllum þeim fjölmörgu, er studdu mig með ráðurn og dáð fyrir liðveisluna í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi 5. nóvember sl. Öllum þeim er greiddu mér atkvæði þakka ég traustið. Árni Ragnar Árnason, alþingismaður. Andrew Buxton stjómarformaður sagði á ársfundi sambands brezkra vinnuveitenda, CBI, að „lítil verð- bólga eins og nú benti ekki til þess að knýjandi þörf væri á vaxtahækk- unum.“ „Hærri vextir nú mundu draga úr aukinni fjárfestingu, sem nú virð- ist loksins hafin,“ sagði hann. Fjár- festingar, eða skortur á þeim, hefur verið aðalumræðuefni ársfundarins. Buxton endurtók áskoranir CBI um aukin ríkisframlög til vega og járnbrauta til þess að gera Breta samkeppnishæfari og færa þau til samræmis við útgjöld til slíkra mála í Þýzkalandi, Frakklandi, á Ítalíu og í öðrum samkeppnislöndum. Hann hvatti einnig Kenneth Clarke fjármálaráðherra til þess að veita 100% skattalækkun fyrir allt að 200,000 punda fjárfestingu á ári og auka aðstoð við smáfyrirtæki. Einkciframtak aukið Clarke lagði áherzlu á átak ríkis- stjórnarinnar til fjármögnunar úr einkageiranum vegna opinberra framkvæmda. Það átak er kallað „einkafjárhagsfrumkvæði" og mun afla 500 milljóna punda fyrir ársiok. Hann kvað Breta nær því en Samskip hrepptu pappírs- fliitninginn Hönnun innanrýmis gefur hámarksnýtingu fyrir ökumann og farþega - DV bílar 17. október.. NÝVERIÐ gekkst innflutningsfyrir- tækið Mata hf. fyrir útboði á flutn- ingi dagblaðapappírs frá Noregi til Reykjavíkur fyrir árið 1995. Sam- tals var um að ræða flutning á 4-6000 tonnum af pappír á ári. Tveir aðilar gerðu tilboð í þessa flutninga — annars vegar Samskip sem voru með þessa flutninga fyrir og hins vegar Eimskip. Samskip buðu lægri flutningsgjöld og munu því halda þessum flutningum. c o CASIO Á góðu verði o Accent er með nýrri 12 ventla, l,3cc og 84 hestafla Alfavél með beinni innspýtingu, sem gerir bílinn ótrúlega kraftmikinn og skemmtilegan í akstri. Velja má 4 þrepa sjálfskiptingu eða fimm gíra beinskiptingu. Accent er mjög rúmgóður og þægilegur. Sætin veita góðan stuðning í akstri og fóta- og höfuðrými er umtalsvert. Sætaáklæði er sérlega slitsterkt og með líflegu mynstri. Frábærar viðtökur Accent var í 3ja sæti yfir mest seldu bflana á fslandi í október, en hann var frumsýndur 8. þess mánaðar. ÁRMÚLA 13 • SÍMl: 68 12 00 • BEINN SÍUI: 3 12 36 Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsntenn um land allt Verð frá 1.089.000," krágötuna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.