Morgunblaðið - 09.11.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.11.1994, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 íM> ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: 9LISTDANSHÁTÍÐ í Þjóðleikhúsinu Til styrktar Listdansskóla íslands. Þri. 15/11 kl. 20 - mið. 16/11 kl. 20. simi • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, nokkur sæti laus, - lau. 12/11, nokkur sæti laus, - fim. 17/11, nokkur sæti laus, fös. 18/11, uppselt, - fim. 24/11, uppselt, - mið. 30/11, laus sæti. •GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Fös. 11/11, uppselt, - lau. 19/11, nokkur sæti laus - lau. 26/11. • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, örfá sæti laus, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. mSNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 13/11 kl. 14 - sun. 20/11 kl. 14. Litla sviðið kl. 20.30: •DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Fös. 11/11 - lau. 12/11 - fös. 18/11 - sun. 20/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. í kvöld, uppselt, - fös. 11/11, örfá sæti laus, — lau. 19/11 - sun. 20/11. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiislukortaþjónusta. LEIKJFÉLAG REYKfAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 26/11. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. 8. sýn. fim. 10/11, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 11/11, bleik kort gilda, fim. 17/11, lau. 19/11. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. 2. sýn. í kvöld, 3. sýn. sun. 13/11. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fim. 10/11 fáein sæti laus, fös. 11/11 fáein sæti laus, lau. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 19/11, fös. 25/11. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Frumsýning í kvöld uppselt, sýn. sun. 13/11, mið 16/11, fim. 17/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEiKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 TRÚÐAR Síðasta sýningarvika. ( kvöld, fös. 11/11, lau. 12/11. Sýningar hefjast kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi! Miðapantanir allan sólarhringinn Seljavegi 2 - sími 12233. Á FLÓTTA UNDAN KERTASTJAKA Leikarar lesa smásögur Antons Tsjekhovs. Lau. 12/11 kl. 15ogsun. 13/11 kl. 15. Aðeins þessi tvö skipti. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Fös. 11/11, uppselt, sun. 13/11, mið. 16/11. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. lau. 12/11 kl. 20, sfðasta sýning. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Lau. 12/11 kl. 14. Allra síðasta sýning. • BarPar sýnt í Þorpinu Sýn. fös. 11/11 kl. 20.30 uppselt, lau. 12/11 kl. 20.30. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. Sýnt í íslensku óperunni. Sýn. fös. 11/11 kl. 24. Sýn. lau. 12/11 kl. 24, örfá sæti laus. Bjó&um fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ufslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í simum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. Sýningum fer fækknndi! Sam Shepard í Tjarnarbíói Laugardaginn 12. nóv kl 20.30 Örfá sæti laus Miðasala i Tjarnarbiói dagl. kl. 17-19, nema mánud. Sýningardaga til kl. 20.30 í símsvara á öðrum timum. Sími 610280. Síðasta sýning Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Næst Díönu í umtali ► AMANDA De Cadenet er ein umtalaðasta kona Bretlands. í ný- legri skoðanakönnun slúðurblaðsins „The Sun “lenti hún í öðru sæti á eftir Díönu prinsessu hvað það varðaði að vera á milJi tannanna á fólki. En h.ver er svo þessi Amanda de Cadinet? Hún sló ' í gegn fimmtán ára gömul sem fyrirsæta. Þá sem nú gerðu breskir fjölmiðl- ar sér mat úr því að hún lá ekki á skoðunum sínum. Og viti menn — gróft orðbragð hennar og storkandi framkoma féllu í kramið hjá Bretum. Henni var úthlutað eigin spjallþætti á BBC og í framtíðinni ætlar hún að reyna fyrir sér í kvikmyndum ef hún fær tækifæri til. Annars er Amanda de Cade- net kannski betur þekkt á ís- landi sem eiginkona Johns Taylors, gítarleikara hyóm- sveitarinnar Duran Duran, en bresk slúðurblöð hafa slegið því upp að hjóna- bandið sé úti vegna þess að hún hafi staðið í framhjá- haldi við Jack Nicholson undanfarin tvö ár. Fyrir vikið er hún æf út í slúður- blöðin. Hún segir að hjóna- band sitt og Johns Taylors sé mjög traust og kvartar yfir því að mega ekki sjást fá sér kaffibolla með hinu kyn- inú, þá sé hún að halda fram- hjá. Hún neitar á hinn bóginn ekki meintu framhjáhaldi, segir það einfaldlega ekki í sínum verkahring. Tarantino tekur sér hvíld Líkar allt með Peter Sellers SVART/HVÍTAR kvikmyndir eins og „To Kill a Mockingbirt“, „On the Waterfront" og „Brief Encounter" eru í mestu uppáhaldi hjá skopfugl- inum Martin Short. Þegar kemur að kvikmyndum í lit er Short veik- astur fyrir „Godfather‘‘-þríleik Francis Ford Coppola. „Ég veit hvað þú heldur, en mér fínnst God- father III sú besta.“ Það sem Short leitar helst eftir í kvikmyndum eru gæði. „Ég er sammála Oscar Levant í „Humor- esque“ þegar hann segir: „Ef þær eru góðar er ég öfundsjúkur. Ef þær eru lélegar leiðist mér.“ Þær gamanmyndir sem Short heldur upp á eru „Some Like It Hot, hvaða mynd sem er með Peter Sellers, Jerry Lewis í „The Nutty Professor“ og „The Delicate Del- inquent". Síðan koma „The Wizard of 0z“ og „Terms of Endearment". „Allar mynda þær mynstur," klykk- ir Martin Short út með. „Ég er bara ekki viss um hvaða mynstur það er.“ ► „Ég er alveg jafn alvarlegur og hjarfaáfall," segir leikstjórinn umdeildi Quentin Tarantino í ný- legu viðtali. Og hann hefur lög að tnæla. Á frumsýningu myndar hans „Pulp Fiction“ á Kvikmynda- hátíðinni í New York þegar tæpur klukkutími var liðinn af myndinni heyrðist hrópað úr salnum: „Er einhver læknir á svæðinu?“ Á sama tíma og sprautu var stungið á kaf í hjarta Umu Thurman í myndinni, örvæntingarfull tilraun til að reyna að bjarga lífi hennar, leið yfir einn bíógesta. Þegar Ijós- in kviknuðu og sjúkraliðar hlupu inn í salinn til að sinna sjúklingn- um, sem var eiturlyfjaneytandi í þörf fyrir kókaín, rak Tarantino upp hláturroku. Annars er það að frétta af þess- um spútnik blóðbaðsmynda frá Holly wood að hann hyggst taka sér árshvíld frá kvikmyndagerð. „Mig langar til að lifa lifinu í ár. Ég vil sofa út, horfa á kvikmynd- ir, ferðast og eyða tíma með vin- um mínum ... Ég hef talað við fólk í kvikmyndaiðnaðinum og greint því frá áformum mínum og það spyr mig í forundran hvernig ég fari að þessu. Það fær engu að ráða upp á sitt eins- dæmi.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.